Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 22
VÍSIR Fimmtudagur 16. ágúst 1979 22 dŒnaríregziir Jóhanna Þorvaidsdótt- Lovlsa Sveinsdóttir Jóhanna Þorvaldsdóttir, sem fædd var 9. jan. 1926, andaðist 7. ágúst 1979. Foreldrar hennar voru Þorvaldur Bjarnason og Ólöf Dagbjartsdóttir. Hún giftist Gunnari Sigurðssyni kennara og eignuðust þau tvö börn. Lovisa Sveinsdóttir frá Mæli- fellsá, sem fædd var 22. maf. 1894, andaðist 26. júll 1979. Foreldrar hennar voru Margrét Þórunn Arnadóttir og Sveinn Gunnars- son. Hún giftist 1917 Jóhanni Magnússyni frá Gilhaga og eign- ubust þau tvær dætur sem dóu ungar, og tvo syni. Foreldrar hans voru Jón Guð- mundsson yfirkjötmatsmaður og Helga Einarsdóttir. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólan- um i Reykjavik 1929 með gdðum árangri, enlærði siöan bygginga- verkfræði erlendis. Hann vanntil 1969 hjá Almenna byggingafélag- inu. Arið 1948 kvæntist hann eftir- lifandi eiginkonu sinni Ortrud Schutz frá Þýskalandi, og áttu þau eina dóttur. Helga Sigfúsddttir frá Steins- stöðum sem fædd var 12. feb. 1902, andaðist 2. ágúst 1979. Foreldrar hennar voru Soffia Guðrún Þórðardóttir frá Hnjúki og Sigfús Sigfússon frá Krosshóli. Hún giftist Oddi Jónssyni 1926. Þau ólu upp tvær fósturdætur. Starfs-og félagsmiöstöö Blindra- félagsins að Hamrahlið 17 verður opin almenningi sunnudaginn 19. ágúst kl. 13:30-18:00. Afmælisdagskrá I garðinum við húsið: Kl. 13:30 Lúðrasveit Hafnarfjarð- ar leikur. Kl. 14:00 Avarp — Halldór Rafn- ar, formaður Blindrafélagsins. Afmæliskveöja — Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri.Karla- kór Reykjavíkur syngur Húsið opnað. Kynnir á útidagskránni er Arnþór Helgason. ALLIR VELKOMNIR Komið og kynnist af eigin raun starfsemi blindra og sjónskertra Björg Einarsdóttir, s. 14156 aímœli Ariibjörn Agústsson tHkynningar Light Nights á Loftleiðum. Sýn- ingar eru sunnudaga, mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga klukkan 21. Skemmtun fyrir enskumælandi ferðamenn. ýmislegt Sigurður Ingi Sigurðsson ögmundur Helga Jónsson Sigfúsdóttir ögmundur Jónsson, verkfræð- ingur, sem fæddur var 18. des. 1910, andaðist 30. júnl 1979. Sjötiu og fimm ára er i dag. 16. ágúst.Arinbjörn Agústsson.Birki- mel 6, Reykjavik, húsvörður og fýrrv. starfsmaður Rikisútgáfu námsbóka. Hann tekur á móti gestum I Félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavikur við Elliðaár eftir kl. 16 á afmælisdag- inn. Sjötugur er i dag.fimmtudaginn 16. ágúst, Siguröur Ingi Sigurðs- son, Vlðivöllum 4,Selfossi. Hann verður að heiman. Styrktarfélag vangefinna hefur nú geflð út f jögur erindi sem f lutt voru í útvarplnu s.l. ár. Erindin eru nýkomin út og eru fáanleg á skrif- stofu Styrktarfélags vangefinna Laugavegi 11 og skrifstofu Landssamtaka Þroskahjálpar, Hátúni 4A. Verð þeirra er 2000 klr. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning I Asgarði opln á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. AAörg merkustu handrit Islands til sýnis. oröiö Avita þú ekki aldraðan mann harðlega.helduráminnhannsem - föður, yngri menn sem bræöur. l.Tim.5,1 gengisskráning Gengið á hádegi 'ÁImennuí ^Ferðamanna- þann 15. 8. 1979. .gjaideyrir tgjaldeyrfr vKaup :Sala lUup. ■:; 'l Bandarlkjádpllar 368.10 368.90 ' 404.91 405.79 • 1 1 Sterlingspund 824.20 826.00 906.62 908.60 1 Kanadadoliar 313.90 314.60 345.29 346.06 ' 100 Danskar krónur | 6981.80 6997.05 7679.98 7696.76 , 100 Norskar krónur 1 7334.90 7350.80 8068.39 8085.88 100 Sænskar krónur _/ 8725.85 8744.85 9898.44 9619.34 -100 Finnsk mörk 9621.00 9641.90 10583.10 10606.09 100 Franskir frankar 8644.70 8663.50 9509.17 9529.96 100 Belg. frankar 1258.05 1260.75 1383.86 1386.83 100 Svissn. frankar >2251.75 22300.15 24476.93 24530.17 100 Gyilini 18310.25 18350.05 20141.28 20185.06 100 V-þýsk mörk >0118.05 20161.75 22129.86 22177.93 100 Llrur 44.99 45.09 49.49 49.60 , 100 Austurr. Sch. 2754.20 2760.20 3029.62 3036.22 100 Escudos 745.90 747.50 820.49 822.25 1100 Pesetar 557.40 558.60 613.14 614.46 100 Yen 169.86 170.23 186.85 187.25 (Smáauglysingar — sími 86611 D Húsnædi óskast) Herbergi eða Ibúð óskast fyrir miðaldra mann. Uppl. I síma 18914. Þarfnast Ibúðar á leigu Óska eftir ab taka ibúð á leigu. Æskileg staösetning: i Háaleitis- hverfieða vestari bænum. 600.000 kr. fyrirframgreiösla. Upplýsing- ar I sima 86611, Sigurður. Húsaleigusamningár ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnseðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I útfylli ingu og allt á hreinu. Visir, aug-^ lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Ökukennsla ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aðeins tekna tlma. Oku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Slm- ar 73760 og 83825. ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góöum bll, lærið á Volvo. Uppl. I sima 74975. Snorri Bjarnason ökukennari, Rjúpufelli 12. ökukennsla — Æfingatlmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöandi ökuprófiö. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Símar 30841 og 14449. ökukennsla-endurhæfing-hæfnis- vottorð. Athugið breytta kennslutilhögun, allt aö 30-40% ódýrara ökunám ef 4-6 panta saman. Kenni á lipran og þægilegan bil, Datsun 180 B. Greiösla aðeins fyrir lágmarks- tlma viö hæfi nemenda. Greiðslu- kjör. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Halldór Jónsson ökukennari slmi 32943 á kvöldin. Ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvoeða Audi ’79. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna ti'ma. Lær- ið þarsem reynslan er mest. Slmi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatfmar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. SÁLUHJÁLP i VIÐLÖGUM. Ný þjóniísta. Simavika frá k.. 17-23 alla daga vikunnar. Sfmi 8-15-15. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð opin alla virka daga frá kl. 09-17. Sfmi 82399. Hringdu — og ræddu málið. ' SAMTÖK ÁHUGAFÓLKS UM ÁFENGISVANDAMÁLIÐ iíi myuu uy i oc Bilaviðskipti Opel Rekord station árg. ’68, til sölu. Þarfnast smá- vægilegra viðgerða, lítið sem ekkert ryðgaður. Uppl. I slma 12395 e. kl. 8. Trabant ’79. Trabant station árg. ’79, til sölu, ekinn 7 þús. km. Litur hvitur. Verð 1.250 þús. á borðið. Uppl. I sima 11759. Datsun 180 B árg. ’77, sjálfsk., til sölu. Blllinn er silfurgrásanseraöur. Ekinn 34 þús. km. Mjög vel með farinn. Uppl. I sima 34369 e. kl. 19. Mazda 818. Til sölu Mazda 818 árg. ’73. Uppl. I sima 44107. Til sölu Saab 96, árg. ’65 með góðri vél og gir- kassa, selst ódýrt. Upplýsingar I sima 92-3826. Fiat 127 árg. ’74 til sölu, litur: blár, ekinn 72 þús. km. Uppl. I sima 36091. Sunbeam árg. ’72 1250 til sölu. Uppl. I sima 31276 eftir kl. 8 i kvöld. Toyota Carina árg. ’74, til sölu, útvarp og segulband. Skipti á ódýrari. Uppl. I sima 13657. Bronco árg. ’72, til sölu, mjög fallegur, sparneyt-. inn 6 strokka vél. Til sýnis að Aragötu 16. Slmi 18184. Tilboð óskast i Skoda 110L, árg. ’76, ekinn 49 þús. km., ráuður að lit, fallegur bfll I toppstandi. Uppl. I sima 42440. Til sölu Benz 309, árg.1971, 22 farþega,hentar einn- ig sem sendiblll. Upplýsingar I sima 92-2568 eftir kl. 7.00. Volvo 144 árg. ’72 Ath. Til sölu Volvo 144 árg. ’72 Mjög vel með farinn. Uppl. I slma 31068 á vinnutima, annars 42565. Ford Cortina 1300 árg. ’71, til sölu. Litur blásanser- aður. Ekinn 10 þús. km á vél. Allurnýyfirfarinn, skipti koma til greina á dýrari bil. Einnig til sölu 2000 cu Ford-vél. Uppl. I sima 71007. Stærsti bllamarkaöur('landsin's. A hverjum degi eru auglýsingar- um 150-200 bila I VIsi, I Bila.- markaði VIsis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,4 o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlar þú aö kaupa bll? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar .þér þann bil, sem þig vantar. Visir, sjpii 86611. " Veiðimenn. Veiðileyfi I Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ, Reykhólasveit. Simstöð Króks- f jaröarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verö kr. 7,500 pr. stöng, fyrirframgreiösla varð- andi gistingu er á sama stað. Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37734. Veiðimenn athugið. Til sölu stórir og góðir ánamaðk- ar. Uppl. I sima 40376. Verdbréffasala Miðstöð veröbréfaviðskipta af öllu tagi er hjáokkur. Fyrirgreiðsluskrifstof- an Vesturgötu 17. Slmi 16223. Bílaviógerðir Lekur bensintankurinn? Gerum viö bensintanka, hvort sem götin eru stór eöa smá. Plastgerðin Polyester 'hf. Dals- hrauni 6, Hafnarfirði. Simi vóíu. Bílaleiga Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri ferða Citroen GS bila, árg. ’79, góöir og sparneytnir ferðabilar. Bilaleigan Afangi hf. Slmi 37226. Bllaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgablja- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bllar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimaslmar 22434 og 37688 Ath. Opiö alla daga vikunnar. Skoskir maðkar til sölu. Uppl. I sima 53863. • Fasteignakaup • Fasteignasala e Fasteignaskipti Fasteignamiðlunin Seíi'ð Ármúla 1 - 105 Reykjavik Símar 31710-31711 VERÐLAUNAGRIPIR gg OG FÉLAGSMERKI » Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar- ar. styttur, verölaunapeningar. — Framleiöum félagsmerki I /^Magnús E. BaldvinssonS| Laugavegi 8 -Reykjavik- Sími 22804 XV %////«! imwww

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.