Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 16

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 16
VÍSIR Fimmtudagur 16. ágÚBt 1979 16 VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VÍSIS-RALL - VfSIS-RALL „VI0 vilium Eftirfarandi bréf sendi Bifreiðalþróttaklúbbur Reykjavlkur Visi I fyrra með þeim árangri að á Visi vaknaði þessi rokna ralláhugi og samþykkti blaðið að vera stuðningsaðili þessa ralls, sem þá var haldið. Bréf þetta er listilega vel samið og gaman fyrir lesendur að kynnast þvi hressilega viðhorfi sem fram kemur i þvi af hálfu BÍKR manna, og undr- ar engan að Visir skuli hafa gripið tækifærið eftir svona áskorun. taka heljarstökk” baö er löngu oröiö lyönum ljóst aö bifreiöaiþróttir eiga vaxandi fylgi aÖ fagna hérlend- is, enda kominn timi til aö tslendingar fái eitthvaö annaö viöaö vera en vindrykkju þegar þeir lyfta sér upp frá dagsins önn. tslendingar eru hvaö þettu varöar nánast 100 árum á eftir ÖÖrum evrópuþjóöum. Viö sem höfum áhuga d fram- gangi bilasports i landinu nenn- um ekki aö biöa efttr þvf aö þaö þróist meö sama hraöa og gerö- ÍBt i Evrópu, þess i staö viljum viö taka heljarstökk og komast á ulþjóölegun standard ,,strax i dag” eins og þar stendur. Raliykeppnirnar eru og veröa aöalverkefni klubbsins og þvi hefur hann lagt d þœr meiri áherslu en nokkuö nnnaö. Rallykeppni er aö þvi leyti skemmtileg fþróttaö hún höföar til fólks beint, kannski ekki sist til tsiendinga, sem elga u.þ.b. 100 km af steyptum vegi utan þéttbyiis. Rally höföar til al- mennings fyrirþá sök aö ekiö er viö aöstœöur, sem fólk þekkir af eigin raun, bflarnir eru svipaöir þeim sem almenningur ekur, óltkt þvi sem gerist i flestum öörum greinum bilaiþrótta. bó er rally e.t.v. vinsælast fyrir það að þar er um keppni að ræða sem gerir mjög rikar kröfur til manns og bils. í railý þýðir ekki að stiga gjöfina i botn. Rally kallar á alla bestu eiginleika góðs ökumanns og góðs leiö- sögumanns, og Utheimtir af bil að svo tryggilega sé frá öllu gengið að heimsendi þurfi til að stööva hann. Án einhvers af þessu veröur engum umtals- verðum árangri náö. Raily — Hvað er það? bessu hefur veriö svaraö á margan hátt, t.d. Djöflaæöi. eöa, fullorönlr menn i btlaleik, samgöngutæki notuö sem leik- föng, kappakstur og fleira þar fram eftir götunum. Staöreyndin er samt sú aö rally er ekkert af þessu. Rally er fþrótt rétt eins og sprett- hiaup, hástökk eöa hvaöeina þar san stefnt er að árangri hvort sem mælikvaröinn er sekúndur, metrar eöa kfló. baö hefur margoft veriö gagnrýnt af „húsmæörum i vesturbænum” eöa , ,7 barna mæörum i Breiö- holti”, aö menn skuli „ldta svona". Svar okkar veröur einfalt: Menn borga tugi þúsunda til aö fá aö sletta öngli i vatnsfali eina dagstund og þykja ekki menn meö græjur undir kvart- milljón. Menn klifa fjallstinda klyfjaöir skiöagræjum fyrir hdlfa milljón til þess eins ab vera aö tveimur minútum liön- um staddir viö rætur fjallsins tilbúnir til uppgöngu á ný. Svo segja sumir aö rally sé heimskulegt. Hinir eru þó sem betur fer miklu fleiri sem finnst fþróttin heillandi og fyigjast meö af áhuga ef eitthvaö er um að vera i heimi bilanna. bessi sann- leikur hefur lengi legið fyrir VfsismÖnnum (einum ab kalla), sem opin bók og nú viröist sem kviknab hafi á perunni og fagn- ar bifreiöaiþróttaklúbburinn þeirri hugmynd Vfsis aö vinna saman aö framgangi sportsíns, báöum til hagsbóta. Rally er i raun þaö, sem Visi hefur alltaf vantaö, Visir er i raun þab sem BIKR hefur alltaf vantab. Reynsla annarra þjóöa sýnir ab aöilar, sem komist hafa i, aö þeim séu helguö meiri háttar rally, sleppa þvt ógjarnan frd sér aftur, sem aftur sýnir aö þeir telja auglýsinguna og um- taliö peninganna viröi. Hugmyndin um raliy i kring um iandiö hefur veriö sem rauöur þráöur gegnum starf- semi klúbbsins frá upphafi en ætfð hefur niöurstaöan oröið sú ab slfk keppni hafi fram til þessa veriö ótimabær, margra hluta vegna, og þvf veriö haldnar minni keppnir og veröur svo enn, nú í sumar. Kiúbburinn telur nauösynlegt að standa þannig aö sérhverri keppni að upp sé staðiö meö fullum sóma og telur þvi hag- stæöara ab færast ekki of mikib i fang. Gangi Visir til samvinnu viö okkur nú, aukast likurnar á ab sportiö nái tU fjöldans marg- falt, og brautin er rudd til Hringrallsins strax næsta sumar og meö samstiUtu dtaki má gera þann viöburö aö dr- helgu tUhlökkunarefni sem spáö er f 6 mánuöum fyrir keppni og diskúteraö 6 mönuöi á eftir á mannamótum sem stærsta viö- buröi bflasporti hérlendis. bess má geta ab þó nokkrir útiend- ingar hafa látiö i ijós áhuga i hringrallyi og jafnvel f raUyinu okkar i ágúst. Af þessu sést aö aUt stefnir i alheimsviöburö fyrren siöar, og viö i klúbbnum linnum ekki látum fyrr en tslendingar veröum skoöaöir sem gjaldgengir i alþjóöa-bUa- sport. - VfSIS-RUL - Hvergi meira úrval 22 tegundir af skídabogum og farangursgrindum Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.