Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 28
wfimm Spásvæfti Vefturstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörft- ■ ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturiand, 6. Austfiröír, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Veourspá ! dagslns S Viö Jan Mayen er 982 mb. j lægö sem hreyfist NV. Fyrir . sunnan land er 997 mb lægöar- drag. Afram veröur kalt um noröanvert landiö. SV miö: Hæg breytileg átt , vföast léttskýjaö. SV miö tii Breiöafjarðar og , Faxaflóamiö og Breiöa- | fjaröarmiö: A og NA gola eöa kaldi viöast léttskýjaö. Vestfirftir N iand og Vest- ■ fjarftamift: Hægviöri, viðast I léttskýjaö. n NA land,N miftog NA mift: V ■ eöa NV kaldi, skýjaö eöa ■ þokuloft á miðunum. ■ Austfirftir og Austfjarfta - I miö: Hægviöri, skýjaö en tlr- komulaust aö mestu. SA land og SA miö: NA gola eöa kaldi.skýjaö meö köflum. veðrio hér 09 har Veftrift kl 6 i morgun: Akureyri hálfskýjaö 4, Bergen skýjaö 13, Helsínki þokumóða 19, Kaupmanna- höfn rigning 19, Osló þoku- móöa 11, Reykjavikléttskýjaö 6, Stokkhólmur þoka 16, Þórshöfn skýjaö 10. Vcftrift kl 18 I gær: Aþena skýjaö 25, Chicago léttskýjað 14, Berlínléttskýjaö 24, Feneyjar þokumóöa 26, Frankfurt skýjað 17, Nuuk skýjað 17, London úrkoma I grennd 19, Luxemburgskýjaö 15, Las Palmas skýjaö 24, Mallorka léttskýjaö 29, Malaga heiöskirt 35. Vfn létt- skýjaö 25. Fimmtudagur 16. ágúst 1979 símiimer86611 Fundlð bréf fré fslensku rlklssliérninnl fré 1927: Isiendingar asklldu ser sama rélt og Norðmennl - tn notkunar é Jan Mayen (framlioinnl Fundist hefur afrit af bréfi, sem forsætisráðherra íslands ritaði árið 1927 í tilefni af landnámi norsku veðurathugunarstöðvarinnar á Jan Mayen. f þessu bréfi er tekið fram, að varðandi notkun eyjunnar „óski ríkisstjórn Islands að áskilja íslenskum ríkis- borgurum jaf nan rétt á við borgara hvaða annars rík- is sem er". Umrætt bréf var ritaö af Jóni Þorlákssyni, þáverandi for- sætisráöherra, 27. júli 1927 og stilað til danska utanrikisrábu- neytisins. 1 þcssu bréfi segir svo um Jan Mayen: „Er þess óskaö að sérstaklega verði tekið fram, aö Island sem næsti nágranni Jan Mayen eigi vissra hagsmuna aö gæta varð- andi eyjuna.til dæmis hafi verið sóttur þangað rekaviöur. Veö- urþjónusta skipti íslendinga miklu máli og þvi þykir rikis- stjórn Islands sanngjarnt aö allt sem til fellur á eyjunni sé notað I þágu veöurstofunnar eftir þvi sem hún telji sig þurfa. En aö þvi leyti sem til greina gæti komiö aö nota eyjuna I öðru skyni óski rikisstjórn Islands aö áskilja islenskum rikisborgur- um jafnan rétt á viö borgara hvaða annars rikis sem er”. Þetta bréf var ritað vegna til- kynningar um landnám norsku veðurathugunarstöövarinnar á Jan Mayen. -JM nágrennl borgerinnar „Þetta er sextánda sumariö sem viö förum svona i ferö meö eidra fólki i sókninni” sagði séra Ai’elius Nielsson sóknarprestur I Langholtsprestakallilsamtali viö Vfsi, en i gær fóru hundrað og fimmtfu manns að bilstjórum meötöldum f ökuferö frá hádegi og fram aö kvöldmat. Aö sögn séra Areliusar hafa bilstjórar á Bæjarleiöum öil þessi ár gefiö vinnu sina og lagt fram bila í þessar feröir. Bræörafélagiö i sókninni annast undirbúning og Kvemfélagiö sér um nesti, slðan er stoppaö einhvers staöar þar sem er framreitt kaffi. ;„Við skoðum venjulega bæöi nýtt og gamalt, fórum f gær I Heiðmörk þar sem veriö er aö rækta upp holtin og á Rauöhóia þar sem allt er brotiö og eytt. Þá fórum við suöur á Vatnsleysu- strönd og skoöuöum þar kirkjuna, heimsóttum Hrafnistu i Hafnar- firði sem er eitt fullkomnasta elii- héimili i heimi og þar er nýtisku kirkja. Viö fórum i Hellisgeröi og skoöuöum við Garöakirkju sem vþr i eyöi i fjörutiu ár en Æsku- lýðssamtök þjóökirkjunnar byggðu upp”. Tilgangurinn meö þessari ieiö var fyrst og fremst aö sýna ab umhverfis Reykjavik eru margir failegir staðir,að þaö þarf ekki aö leita langt yfir skammt” sagöi séra Arelius. _ j#;yi. Þingtioltsbruninn: GÆSLUVARD- HALDSKRÖFU VAR SYNJAfi Rannsóknarlögregla rikis- ins geröi I gær kröfu aö ákveb- inn maður yröi hnepptur i gæsluvaröhald vegna rann- sóknar á brunanum viö Þing- holtssræti 23, en þeirri kröfu var hafnaö af Sakadómi Reykjavikur. — Sv.G. GENGUR VEL HJÁ MARGEIR OG GUÐMUNDI Þeir Guömundur Sigurjóns- son og Margeir Pétursson eru meöal þeirra efstu á einu sterkasta skákmóti, sem haldið hefur verið I Noregi. Teflt er i Gauksdal og eru þátttakendur um 50 talsins. Aö fjórum umferðum loknum hefur Guömundur unniö tvær skákir og tvær endaö meö jafntefli. Margeir hefur unniö þrjár skákir en tapab einni. I fjórðu umferöinni I gær geröi Guömundur jafntefli við Romanizhins, sem nú er efstur á mótinu ásaint Karlsson meö 3,5 vinninga. Margeir vann Stein frá Þýskaiandi. — SG umraéur um loönukvéla é hvert sklp: „Ráðuneytlð hefur enga afstððu teklð tll pess” - seglr Blðrn Dagmartsson, aðsloðarmaOur siðvarútvegsráðherra Fyrir tilstilli sjávarútvegsráðuneytisins er verið að vinna aö útreikningum á því hvernig og hvenær hag- kvæmast sé að stunda loðnuveiöar frá islandi. Þessir út- reikningar fara fram hjá Fiskifélagi islands og Raun- vísindastofnun Háskólans í samvinnu viö hagsmunaað- ila og eru þeir langt komnir, að sögn Björns Dagbjarts- sonar aðstoðarmanns sjávarútvegsráðherra. LOKI SEGIR Forsætisráöherra hefur tek- iö á sig rögg i sumarhitanum og boftaft harfta bókun. Um Jan Mayen-máliö? Um verft- bólguna, sem fer i a.m.k. 50% ? Um stórfelidan fjár- hagsvanda rikissjófts? Nei, þaft er vist um aftalmál rfkis- stjórnarinnar aft undanförnu, Bernhöftstorfuna? Miklar umræöur eru nú uppi meðal sjómanna hvort setja eigi aflakvóta á loönuskip eöa ekki. „Mér er kunnugt um aö nokkrir sjómenn hafi fariö fram á afla- kvóta en þaö eru ekki slður ákveöin mótmæli gegn þvi. En þaö er of skammur timi til stefnu aö koma þessu á fyrir næstu vertiö”, sagöi Björn. Björn sagöi aö rökin gegn afla- kvóta á hvert skip væru þau aö meö þvi væri verið aö verölauna skussana og góöir afiamenn fengju ekki aö njóta sin. Einnig að slfkur kvóti væri ósanngjarn gagnvart þeim sem væru búnir aö leggja 1 mikinn kostnaö viö að út- búa skip sin sem best til veið- anna. En almennt kæmi kvótaskipt- ing réttiátara niöur og bátarnir gætu þá ráðiö hvenær þeir tækju aflann. Veiðarnar verða ekkert happdrætti lengur.þvi menn vita aö hverju þeir ganga og geta skipulagt þær með hagkvæmni I huga. Samkeppnin leiddi til þess aö menn færu 250 milur noröur I haf til veiöanna.en viö kvótaskiptingu væri hægt aö biöa meö veiðarnar þar tii loðnan kæmi miklu nær landinu. Björn sagöi að ráðuneytið heföi enga afstööu tekiö til þessa máls ennþá. -KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.