Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 5
Umsjón:
Guöiuundur
Pétursson
vism
Fimmtudagur 16. ágúst 1979
Radioamatörar
í Sovétríkjun-
Nlll SKÚIUP
týndar
Carter rak vounu
um tangelsaðir
■Ólöglegir radió-amatörar taka
upp útvarpsrásir til þess að senda
dægurlög og sóðaskap — segir eitt
af sovésku blöðunum, og varar
sovéska radióáhugamenn við þvi,
að þeir geti átt yfir höfði sér
fangelsi.
Blaðið Vechernaya Moskva
tekur sem dæmi 24 ára gamlan
iðnverkamann, sem dæmdur var
i eins árs fangelsi fyrir að hafa
sent á öldum ljósvakans ,,órit-
skoðaða vitleysu” — enda
drukkinn — eftir þvi sem blaðiö
segir.
Segir blaðið, að almenn loft-
skeytasambönd, eins og flug-
umferðarstjórnar, eigi orðið
óhægt um vik vegna þess hve
margir fikti við radió. Margir
þessara amatöra eru skóladreng-
ir, eftir þvi sem blaðið segir, og
hvetur foreldra til þess að taka
fram fyrir hendur sona sinna.
Heima fyrir þykir missir
Youngs úr stjórninni liklegur til
þess að kosta Carter atkvæði og
stuðning blökkumanna núna,
þegar honum riður hvað mest á
við undirbúning endurkjörs 1980.
Afsögn hins umdeilda sendi-
herra Bandarikjanna hjá
Sameinuðu þjóðunum, Andrew
Young, þykir vera nýr álits-
hnekkir fyrir stjórn Carters for-
seta.
Young er fyrsti blökkumaður-
inn, sem gegnir þessu embætti, og
var náinn vinur forsetans, en
Carter sá sig knúinn til þess að
taka afsagnarbeiðni hans til
greina, þegar Young játaði að
hafa ekki sagt allan sannleikan
um leynifund, sem hann átti i
óleyfi með fulltrúa Palestinu-
Brsbs
Jody Powell, blaðafulltrúi for-
setans, fékk ekki haldið aftur af
tárunum, þegar hann las upp fyr-
ir blaðamönnum i gærkvöldi til-
kynningu forsetans. Þótti það
spegla vel eftirsjá Carters að
Young úr ráðgjafaliðinu.
Afsögn Youngs er i augum
margra fréttaskýrenda mikið
áfall fyrir utanrikisstefnu
Björgunarsveitir leituðu i
morgun að niu kappsiglurum,
<----------------------m.
Ted Heath. fyrrum forsætisráö-
herra, var meðal þeirra, sem
tóku þátt í kappsiglingunni, en
stýrið á skútu hans brotnaði, og
hann varð að snúa fljótlega við.
Hér sést hann svala þorstanum
við landtökuna „eftir reynslu,
sem enginn vildi endurtaka”,
eins og hann komst að orði.
Carters, þvi að Young naut bæði
álits og vinsælda meðal fulltrúa
þriðja heims rikja. Hafa ýmsir
þeirra, eins og fulltrúar Araba-
rikjanna, lýst þvi yfir, að Young
sé fórnaríamb Ziónista og þvíng-
ana Israels.
sem enn er saknaö úr kappsigl-
ingunniá Irlandshafi eftir óveðrið
þar.
Vitað er um að minnsta kosti
sautján manns, sem farist hafa i
óveðrinu, er óvænt skall á siðasta
áfanga Aðmirálsbikar-keppninn-
ar. Flestir þeirra voru breskir
siglingamenn á smærri skútum.
Einn var Bandarikjamaður, ann-
ar Hollendingur.
21 skúta sökk og æði mörgum
siglingamönnum var bjargað af
gúmflekum eða þar sem þeir
hröktust i björgunarvestinu einu.
Vonast er til þess, að þessar niu,
sem enn eru ekki komnar fram,
hafi komist i var einhvers staðar i
eyjum.
Nokkrar ásakanir hafa komið
fram vegna þess, að keppninni
hefði ekki verið aflýst, þegar
veðurspár gáfu til kynna, að
stormur væri i aösigi. En bæði
var ekki búist viö sliku illviðri, og
ennfremur var ekki unnt að ná
sambandi við skúturnar, eftir að
þær voru lagðar af stað.
Alls tóku 306 skútur þátt i kapp-
siglingunni og um 3.000 menn,
þrautreyndir seglskútugarpar.
1 Tiiraunaglasabarn1
i
i
ÍÞetta er tilraunaglasabarniö, Louise Brown, sem hafði næstum þvi I
misst af þvi að komast i þennan heim, eftir þvi sem móðir hennar, *
ÍLesley Brown, segir i viðtali, sem birtist i september-hefti McCalls. I
Læknir hennar, dr. Steptoe, hafði nær þvi gefist upp á þvf að reyna *
Iað ná eggi úr Lesley, en fyrir þrábeiðni félaga sins gerði hann allra I
siðustu tilraun, sem gerði útslagiö.... og Louise. Myndin hér var tek- I
| in á 1 árs afmælisdegi hennar i siðasta mánuði.
Flðði
Noregi
Talið er að um 600 manns á
vesturlandi og I Þelamörk i
Noregi séu nú einangraðir vegna
mikilla flóða I ám, sem fylgdu I
kjölfar óveðurs á þessu svæði i
gær og i fyrradag. Að sögn frétta-
ritara Visis i Osló er þetta fólk
bæði vega- og simasambands-
laust og er talið að tjón vegna
óveðursins nemi hundruðum
milljóna norskra króna.
-GEK/JEG Osló
Drap fanga
fyrir aö
syngja
Fyrrum fangi i gjöreyðingar-
búðum nasista sakaði i gær einn
af böðlum sinum um að hafa
barið griska stúlku til dauöa
fyrir að hafa sungið við vinnuna.
„Þetta er konan ”, sagði hinn
59 ára gamli Czeslaw Jaroszinski
við striðsglæparéttarhöldin I
Dússeldorf og benti i réttarsaln-
um á Hildegard Laechert, sem
fangar i Maidanek-fangabúö-
unum I Póllandi voru vanir aö
kalla „Blóðugu Brigittu”. — „Ég
gleymi aldrei þessum augúm”.
Hin 58 ára gamla Laechert hlýddi
.á, án þess að bregða svip, en brá
stundum á glens við verjanda
sinn. Hún er sökuð um að hafa
myrt um 1.000 i fangabúðunum,
en allt i allt létu þar lifið um 250
þúsund manns, flest Gyðingar.
Striðsglæparéttarhöldin I
Dússeldorf yfir Laechert og
Herminu Ryan-Braunsteiner,
sem sömuleiðis var kvenfanga-
vörður við Maidanek, hafa nú
staðið i 31/2 ár.