Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 7

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 7
vtsm Fimmtudagur 16. ágúst 1979 Umsjón: Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson KR UPP í annaö sætm? KR-ingar fá i kvöld tæki- færi til aö komast f 2. sætið í 1. deild Islandsmótsins i knattspyrnu, en þá mæta þeir Vikingi á Laugardals- velli. Þetta er fyrsti leikurinn i 14. umferö mótsins og gætu KR-ingar meö sigri komist I 2. sætiö meö 18 stig, en Vals- menn hafa 19 stig og eiga aö leika gegn IBV i Eyjum i þeirri umferö, sem nú er aö hefjast. Sigri Vikingur hinsvegar I kvöld má segja aö KR-ingar hafi svo gott sem misst af lestinni, en þeir geta samt vel viö árangurinn i sumar unaö. Vikingar eru Ur leik í baráttunni um Islands- meistaratitilinn eftir ósigur- inn gegn KA um siðustu helgi, og gæti þaö haft þau áhrif á leikmenn liösins aö þeir mæti afslappaöir i leik- inn i kvöld/ en hann hefst I Laugardalnum kl. 19. B-1903 öruggt í 1. umferð Danska knattspyrnuliöiö B-1903 og Apoel frá Kypur léku i gærkvöldi fyrri leik sinn I Evrópukeppni bikar- hafa i knattspyrnu, en þessi leikur er i' forkeppni og mæta siguvegararnir liði Valencia frá Spáni I 1. umferð keppn- innar. Leikurinn i gærkvöldi fór fram i Kaupmannahöfn, og lauk hraium meö stórsigri Dananna sem skoruöu 6 mörk án þess aö leikmönn- um Apoel tækist aö svara fyrir sig. Má þvi segja að þaö sé aöeins formsatriöi aö ljúka siöari leiknum, B-1903 leikur örugglega gegn Valecia i 1. umferðinni. gk-. Sundmaður lést efflr bflslys Einn af efnilegustu sund- mönnum Bandarikjanna, Greg Winchell, lést á sjúkra- húsi i Bandarikjunum I vikunni. Hann hafði legið þar meðvitundarlaus eftir bilslys sem hann lenti i fyrir 14 dögum, og tókst læknum ekki að bjarga lifi hans. Winchell, sem var aðeins 18 ára gamall, var talinn öruggur á verðlaunapall á 01 i Moskvu á næsta ári. Hann var I mjög mikilli framför og varð t.d. I ööru sæti i 100 metra bringusundi á banda- riska meistaramótinu og Pan-Am-leikunum fyrr i sumar. — klp — Gula spjaldiö á loft. — Þessi mynd er tekin þegar Jóhann Hreiðarsson Þróttari ætlaöi að gripa boltann, eftir að dæmt hafði verið á sóknarmenn Fram. Pétur Ormslev stökk hinsvegar upp með Jóhanni og ýtti við honum um ieið. Eins og sjá má á myndinni eru aðrir leikmenn hættir að fylgjast meö/þvi aö flautað hafði verið áður, og alit sem Pétur hafði upp úr krafsinu var gult spjald.VIsismynd Friðþjófur Bikarkeppni Knattspyrnusambands íslands: Framararnlr fara í úrsllt í mðli vai Þaðverða Valur og Fram, sem leika til úrslita i Bikarkeppni Knattspyrnusambandsins að þessu sinni. Framarar sigruöu Þrótti'undanútslitaleik liöanna á Laugardalsvelli i gærkvöldi 2:0, en þetta var annar leikur liðanna, þeim fyrri lauk með jafntefli 2:2 eftir framlengingu. Fram og Þróttur hafa nú leikið þrjá leiki á skömmum tima, tvo I bikarkeppninni og einn i 1. deild Islandsmótsins, og verður að segjast eins og er að þeir hafa verið hvor öðrum slakari, og leik- menn liðanna sjálfsagt búnir að fá sig fullsadda hverjir á öðrum. Leikurinn i gær var mjög dapur, og langtimum saman var ekki hægt að sjá að þar væru tvö lið Ur 1. deild að berjast um sæti i bikarUtslitaleiknum, sem er há- punktur keppnistimabils knatt- spyrnumanna okkar. En Fram- arar voru greinilega betri aðilinn i leiknum. Nægir i þvi sambandi að nefna að Þróttarar áttu varla eitt einasta marktækifæri allan leikinn, en Framarar voru óheppnir að skora ekki oftar en tvisvar sinnum. Það þurfti ekki lengi að biða eftir fyrsta markinu þvi það kom á 10. minútu. Rafn Rafnsson tók þá langt innkast, og boltinn vár skallaður fyrir fæfur Guðmundar Steinssonar, sem skoraði af stuttu færi. Fram fékk tækifæri til að auka muninn áður en liðið skoraði aftur. Þróttarar björguðu á lfnu eftir mikinn dans i vitateig sinum ogskot frá Rafni Rafnssyni lenti I þverslá Þróttarmarksins. En á 31. minútu komust Þróttarar næst þvi að skora. Þá var mikil þvaga i markteig Fram, og einn leikmanna skaut i Rafn Rafnsson á marklinunni úr lokuðu færi. Framarar juku siðanmuninn á siðustu minútu fyrri hálfleiks. Það mark kom eftir aukaspyrnu og barst boltinn til Marteins Geirssonar.semnegldi hannmeð þrumuskoti i mark Þróttar af stuttu færi. Það sem eftir var leiksins bar fátt til tiðinda, en nóg var hamast og stimpast á báða bóga um allan völl. En Framarar eru komnir i úrslit, og þeir verða ai geramun betur ef þeir ætla sér ai eiga einhvern möguleika gegi Val þar. En sigurinn i gær gæt hafa fært Fram sæti i Evrópu keppni bikarhafa að ári. Þangai fara þeir, hvernig sem Bikar útslitaleikurinn við Val fer, el Valur sigrar I 1. deild Islands mótsins. gk í I ! pp Er nú kominn I alvörufélag” - sagðl Ray wilklns, sem var 1 gærkvöldl seidur lii Manchester uniled irá Cheisea I „Manchester United er félag, ■ sem ég hef ávallt dáð siðan ég Ivar smástrákur. Chelsea er gott félag, en nú finnst mér eins og Iég sé kominn i alvöru félag” sagði Ray Wilkins, sem Manch- Iester United keypti i gærkvöldi frá Chelsea fyrir 825 þúsund Isterlingspund. Þetta er næst- hæsta sala á leikmanni á milli félaga I Englandi, aöeins sölu- verð Trevor Francis frá Birm- ingham til Nottingham Forest — milljón pund — er hærra. Þessi kaup United á Wilkins koma ekkert á óvart þvi þau hafa verið i deiglunni undan- farnar vikur. En til að mæta þessum útgjöldum mun Brian Greenhoff verða settur á sölu- lista hjá United. Forráðamenn Chelsea verða ekki i neinum vandræðum með að nota þau 825 þúsund pund sem félagið fær fyrir Wilkins, þau fara beint i það að minnka skuldahala félagsins sem, nemur nú um 2,2 milljónum sterlingspunda. gk—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.