Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 21

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 21
v ,21 . VISIR Fimmtudagur 16. ágúst 1979 (Smáauglysingar — simi 86611 J Þjónusta Múrarameistari getur bætt viö sig sprunguþétt- ingum meö álkvoöu. 10 ára ábyrgö. Einnig flisalagningar, arinhleösla og skrautsteinalagn- ir. Uppl. i' sima 24954. Húsdýraáburöur—gróöurmold. Úöi sími 15928. Brandur Gislason garöyrkjumaöur. Vestmannaeyjar, Heimir lúxus-staöfuglaheimili, góö herbergi, svefnbekkir, klæöa- skápar, borö og stólar, handlaug, teppi á öllum gólfum, fullkomiö eldhús, sturtur, svefnpokapláss kr. 1500,- pr. mann pr. nótt. Meölimir farfuglaheimila kr. 1100.-. Teppi lánuö frítt. Aöeins 100 metra frá Herjólfi, óþarfi aö ganga 2 km! Heimir, lúxus-staöfuglaheimili, simi 98-1515, Vestmannaeyjar. Vestmannaeyjar Heimir Luxury travelers hostel. Good rooms, beds, closets, tables and chairs, handbasins, wall to wall carpeting, through out. Complete kitchen and showers, kr. 1500 pr. person pr. night, kr., 1100 for youth hostel members. Blankets loaned free of charge. Only 100 meters from the ferry Herjólfur. No need to walk two kilometers. Heimir, luxury travelers hostel. Phone 98-1515 Vestmannaeyjar. Einkamál 44 ára reglumaöur I fastri framtiöarvinnu óskar eft- ir aö kynnast ábyggilegri konu ekki eldri en 44 ára, má vera ein- stæö móöir eöa ekkja. Tilboö sé skilaö á augld. Visis fyrir 25.' ágúst merkt „235”. Fæst nú q JárnbrQutar- stöðinni káupmannáhöfn RANXS Fiaörtr Eigum ávallt fyrírlíggjandi fjaðrir i flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. Otvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. Hjalti Stefánsson Sírni 84720 r Atvinnaíbc »éi ) Verkamenn óskast. Uppl. I sima 86211. óskum að ráöa sjúkraliöa og fótsnyrtidömu á Hrafnistu Hafnarfiröi. Forstööukona, s.54288 og 54289 e. kl. 5.00 Vantar þig vinnu? í Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguíVIsi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og etóci er vist, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýiingadeild, Slöumúla 8, simi 86611, Starfsfólk óskast til verksmiöjustarfa. Uppl. I sima 86822. Trésmiöjan Meiöur, SIÖu- múla 30. Afgreiöslustarf. Óskum aö ráöa duglegan, ábyggi- legan og stundvlsan starfskraft, karl eða konu. Uppl. I Málning og Járnvörur, Laugavegi 23. (HúsiMeðliboói Til leigu 2ja herbergja rúmgóö Ibúö i Keflavlk á góöum staö, á sama staö óskast á leigu 2ja herbergja Ibúð I Reykjavik, skipti koma til greina. Uppl. i sima 22634. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar meö sparað sér verulegan kostn- aö viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auövelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsngðióskast] Ung kona meö eitt barn óskar eftir litilli Ibúö nálægi miöbænum. Meömæli ef óskaðer. Uppl. i slma 24746. Óska aö taka á leigu 2ja-3ja herb. Ibúö á leigu. Fyrir- framgreiösla i boöi. Uppl. I sima 24560. Okkur vantar Ibúö sem fyrst, erum með ungbarn. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Góöri umgengni heitið. Uppl. I sima 84387 e. kl. 7 á kvöldin. Skólastúlku I Menntaskóla Rvik., vantar fæði og húsnæöi I vetur, vill gjarnan vera inni á fámennu heimili. Komið getur til greina aö sitja ftjá börnum stöku sinnum ákvöldin. Þeir sem hafa áhuga, vinsamlegast sendiö bláöinu til- boð merkt „Skólastúlka”. Háskólastúlka frá Akureyri óskar eftir herbergi, sem næst Háskólanum. Reglusöm og róleg. Uppl. i síma 53298. Ungur mjög reglusamur námsmaður utan af landi óskar eftir herbegi eða litilli ibúö, sem næst miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 92-2194 e.kl. 5 Tveir nemar, piltur og stúlka óska eftir eins til tveggja herbergja ibúð fyrir 1. sept. Heimilisaðstoð gæti komið til greina, reglusemi. Upplýsing- ar i sima 37547. Piltur óskar eftir herbergi til leigu sem næst, háskólanum. Uppl. I sima 92-2241 e. kl. 13. Eldri maöur sem vinnur út á landi óskar eftir ibúöeöa herbergi meö eldunaraö- stööu. Uppl. i sima 43633 eftir kl. 19 á kvöldin. Fóstra óskar eftir tveggja til þriggja herbergja ibúö, á leigu, erreglusöm og mjög góðriumgengniheitiö, fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl, á kvöldin I sima 34887. Ung hjón óska eftir tveggja til þriggja her- bergja Ibúö á leigu sem fyrst, þrennt I heimili, reykjum ekki, einhver fyrirframgreiðsla mögu- leg. Uppl. I sima 15083 milli kl. 18 og 22. óska aö taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Fyrirfr. greiösla i boöi. Uppl. I sima 24560. Hafnarfjörður. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu. Algjör reglusemi. Góö umgengni. Uppl. I síma 54439. Hjón með eitt barn óska eftir Ibúö I ca. 4 mán. Uppl. I slma 26236. óskum eftir ibúö strax. Fyrirframgreiösla ef óskaö er. Reglusemi. Uppl. I slma 38847. Ungur skólasveinn utan af landi óskar eftir herbergi á leigu, helst í Breiöholti. Reglu- semi heitiö. Uppl. i síma 75625. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja Ibúö I Hafnarfiröi eöa Kópavogi. Góö umgengni. Uppl. I sima 50102 e. kl. 6 I kvöld og næstu kvöld. Maöur á besta aldri óskar eftir herbergi eöa litilli Ibúö, helst með einhverjum hús- gögnum. Uppl. i slma 22630. Hver getur leigt okkur 3-5 herb. íbúö? Erum fjórar i heimili. Reglusemi og skilvisum greiöslum heitiö. Nánariuppl. i sima 86902 á kvöld- in Systkini utan af landi, sem stunda nám i Reykjavlk I vetur.óska eftir aö taka á leigu 3-5 herbergja ibúö. Uppl. I síma 94-3398 eöa 30787. Óska eftir aö taka á leigu geymsluhúsnæði eöa kompu. Uppl. i sima 72175. V . DLAÐDURÐAKDÖRN SÓLHEIMAR Goðheimar OSKAST ÁLFHEIMAR Glaðheimar VOGAR II Karfavogur Nökkvavogur Skeiðarvogur Snekkjuvogur SIMI 86611 — SIMI 86611 | Ég er orðinn I vitlaus á bessum samanburöi þinum * á mér og öörum eiginmönnum Hefuröu nokkra hugmynd umN, þær fórnir og erfiöi sem fara I aö ^eröa góöur snóker-spilari. ^Þjálfari Ditto I Litlu deildinni heldur aö hann sé of litill til aö leika stöðu slna. Of lltill. Fáránlegt, sjáöu Kidda, Kalla, Stubb...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.