Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 27
Umsjón;
Svetnn
tiuójónsson
vtsnt
Ftmmtudagur 16. ðgúat 1979
Höfundurtnn, tilalt J. Aatþóraaon.
Otvarpsleikrttiö t kvöld er eftir
hinn kunna blaBamann og rithöf*
und Gisla J, Astþórsson en þaB
ber heitiB „BrauBiö og ástin" og
er samiö upp úr samnefndri
skáldsögu Glsla, sem kom út óriö
1962,
Leikurinn gerist fyrir strfö,
Grimur stórútgeröarmaöur hefur
mikiB umieikis þrátt fyrir
krepputima, en nú heimta kon-
urnar i fiskvinnunni hærra kaup
og hóta verkfalti. Birna, dóttir
ekkjunnar Guöbjargar, hefur for-
ystu fyrir þeim. Einnig kemur viö
sögu Bóas blaöamaöur, sem er
hrifinn af Birnu og hún væntan-
lega af honum, þó aö ekki sé þaö
alltaf augljóst. Grimur útgerðar-
maður ætlar aö láta hart mæta
hörðu, en , . .
Leikstjóri útvarpsleikritsins l
kvöld er Baldvin Halldórsson og
meö aöalhlutverkin fara Vaiur
Gislason, Guðrún Þórðardóttir,
Baldvin Halldórsson, leikstjóri.
utvarpslelkritlö l kvðld kl. 21.05:
Ástlr og verkföll
á Krepputímum
- lelkrit eltlr Gísia J. Ástpðrsson
Siguröur Skúlason, Þóra
Friöriksdóttir og Liija Þórisdótt-
ir, Flutningur leiksins tekur tæpa
fimm stundarfjóröunga,
Gisli J, Astþórsson er fæddur
áriö 1923 i Reykjavik, Stundaöi
hann menntaskólanám i M.R. og
siöar háskólanám i Bandarlkjun-
um, Hann hefur veriö blaöa-
maöur viö Morgunblaölö, ritstjóri
Vikunnar og Alþýöublaðsins,
dagskrárfulitrúi viö Rikisútvarp-
ið og kennari i Kópavogi, Kunn-
astur er hann sennilega fyrir
myndasögu sina um Siggu Viggu,
Gisli hefur sent frá sór smá-
sagnasöfn, þætti og skáldsögur og
Sjónvarpiö sýndi leikrit eftir hann
áriö 1969, „Einletk á ritvél".
—-8v. G.
útvarp
7.00 Veöurfregnir. Fróttir.
Tónleikar.
7.20 Bam.7.25 Tónlelkar.
8.00 Fréttir,
8,15 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónlelkar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstundbarnanna:
Margrét Guömundsdóttir
les „Sumar á heimsenda”
eftir Moniku Dickens (4).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir, 10.10 Veöur-
fregnir. 10.25 Tónleikar.
11.00 Verslun og viöskiptl.
Umsjónarmaöur: Ingvi
Hrafn Jónsson. Rætt viö
Bjarna Olafsson fram-
kvæmdastjóra Kaupstefn-
unnar um alþjóðlega vöru-
sýningu 1979.
11.15 Morguntóniefcar: Barr-
okktónlist. Michel Plquet,
Walter Stiftner og Martha
Gmunder leika Diverti-
mento nr. 6 i c-moll fyrir
blokkflautu og sembal eftir
Glovanni Battlsta Bonocinl
og Sónötu 1 a-moll fyrir
blokkflautu, fagott og sem-
bal eftir Diogenio Bigalia/ I
solistl Veneti leika þrjá
konserta fyrlr óbó, flautu,
strengi og fylgirödd eftir
Alessandro Marcello,
Claudlo Scimone stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar,
Tilkynningar.
Vlö vlnnuna: Tónleikar.
14.30 Mlödegissagan: „Aöeins
móöir" eftlr Anne De Moor.
Jóhanna G. Möller les þýö-
ingu sina (8).
15.00 Miödegistónlelkar.
Michael Ponti og útvarps-
hljómsveitin i Luxemborg
leika Planókonsert nr. 2 I
E-dúr op. 12 eftir Eugene D’
Albert, Pierre Cao stj./ FIl-
harmóniusveitin I Berlln
leikur Sinfóniu nr. 7 I d-moU
op. 70 eftir Antonln Dvorák,
Rafael KubeUk stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar,
(16,15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.20 Lagiö mltt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar, Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaaukl. Tll-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 tslenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
19.55 tslandsmótiö i knatt-
spyrnu, —fyrsta deUd. Her-
mann Gunnarsson lýsir slö-
arl hálfleik Vikings og
KR-inga á Laugardalsvelli.
20.45 Einsöngur: Robert Tear
syngur Ug eftir Vaughan
WlUiams. Philip Ledger
leikur á pianó.
21.05 Leikrit: „Brauöiö og
ástin" eftlr Gfsla J. Ast-
þóruon.LeUtstjóri: Baldvin
HaUdórsaon Persónur og
leUtendur: Grimur stórút-
geröarmaöur/ Valur Gisla-
son, Dúdda, dóttlr hans/
Guörún Þóröardóttir, Bóas
blaöamaöur/ Siguröur
Skúlason, Guöbjörg ekkja/
Þóra Friöriksdóttir, Birna,
dóttir hennar/ Lllja Þóris-
dóttlr.
22,30 Veöurfregnirw Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
,sú tið má heita llðin að sagðar
séu sögur af starfandl sýsiu-
mönnum. Nú um stundlr virðist
algengast að dómsmálaráð-
herrar gauki slikum störfum að
gömlum skóiabræðrum úr laga-
deildinni eða ungum efnilegum
flokksmönnum, scm valið hafa
laganám sjálfum sér tii póli-
tisks framdráttar. Þessi virðu-
lega stétt embættismanna sýn-
ist vera svo litlaus og virðingar-
laus, að mönnum þykir varla
taka þvi að segja sögur af þeim
fáu sýslumönnum, sem þrátt
fyrir alit hafa uppi tilburði tii
þess að veröa frægir að endem-
um,
Þingeyingar lúta þó yfirvaldi,
sem er svolitiö öðru vlsi en
gengur og gerist i öðrum sýsl-
um. ólafur Jóhannesson sendi
þangað Rangæing, son Guurar
Bergsteinssonar, Signrð, enda
hafði hann pólitiskt skirteini sitt
I lagi, Þlngeyingar hafa lika
vanist þvl aö fá yflrvald. sem
talandi er um.
Tæplega verður þó Sigurður
Gi*urarson nokkurntlmann svo
stór að geta eins og forveri hans
Júlfus Havsteen haldlð upp á
eitthundrað ára afmæli sltt meö
þvi að leggja saman lifaldur og
starfsaidur, (1 þvi hófi voru
haldnar ræð»r úr hverjum
hreppi og sýslumaður svaraði
hverri og þakkaði þannig þegn-
um sinum fyrir holiustu og
undirgefnl.) Og heimamenn
hafa á oröi að yfirvaldiö mætti
oftar sýna sig meö sýslumanns-
húfuna eins og þeir gerðu bóðir
Havsteen og Jóhann Skaptason,
enda er brúkun húfunnar þáttur
i viðhaldi sýslumannsvirðingar-
innar.
Sigurður sýslumaður
Gizurarson hefur litið eitt feng-
ist við að leggja grásleppunet i
sjó. liefur hann þá stundum
iegið við i Flatey og þótti gömi-
um trillukörium i fyrstu sem
sýslumaður bæri sig heldur
kaupstaðarbarnslega að við
veiöiskapinn. Fyrir nokkrum
árum urðu Húsvlkingar varir
við aö þeir I Háskólanum voru
eitthvað að reyna að ná til
sýslumanns I þrjá mánuðl að
vorlagi án árangurs, Þá lá
sýslumaöur vlö úti I eyju og
stundaði veiðiskap. Þelr I Há-
skólanum skildu vist aidrei
tengslln á rnilli embættis-
mennskunnar og grásleppu-
viðlegunnar, en karlarnir I eyj-
unnl höfðu þvi meiri skllnlng á
tiltæki yfirvaldsins,
Upp á slðkastið hefur sýslu-
maöur Þingeyinga dregiö úr
grásleppuveiðum en stundað
þess i stað þvi meiri Ihugun um
stjórnskipunarmál. ! nýlegri
ályktun frá sýslunefnd norður-
sýslunnar kemur fram, að
sýslumaður hefur komist að
raun um, að á siðasta kjörtima-
blll hafi Austfirðlngar notið
þeirra stjórnskipulegu friðinda
fram yfir Norður-Þingeylnga að
ráða báðum stjórnendum út-
hlutunarstofnunar rikisins auk
þess að hafa einn ráðherra.
i ójöfnuður þessi hefur nú auk-
ist tll muna að álitt sýslumanns.
IHann segir I ályktun sýslu-
nefndar, að Austfirðingar eigi
enn forstjóra i úthlutunarstofn-
uninni en hafi þar að auki fengiö
tvo ráðhcrra á meðan Norður-
Þingeyingar eigi ekki svo mikið
sem einn einasta raunverulegan
þingmann, en það kæmi ekki að
sök, ef þeir fengju bæð) úthlut-
unarstjóra og ráðherra.
Július Havsteen fékk oftsinn-
is snjallar hugmyndir en aldrei
nokkra I likingu við þessa að
hver sýsla tilnefni tvo menn og
sendi suður til Reykjavikur,
annan til þess að vera úthlut-
unarstjóra og hinn til þess að
vera ráðherra. Og Havsteen
varð aldrei svo frægur að end-
emum að hann setti i sýslu-
nefndarátyktun bann við þvi að
fallvötn Þingeyinga yrðu leidd i
aðrar sýslur eins og rangæski
Þingeyjarsýslumaðurinn gerði
á dögunum, Og segi menn svo,
að yfirvöldin séu án undantekn-
inga búin að glata þvl iltrlkl,
sem fgegnum tiðlna hefur verið
uppistaðan i sýslumannaþjóð-
sögunum.
Svarthöfði.