Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 20
VÍSIR Fimmtudagur 16. ágúst 1979 (Smáauglýsingar — simi 86611 20 J Til sölu Búslóð til sölu, vegna flutnings. Hjónarúm með náttborðum, rúm frá Ingvari og Gylfa, ein og hálf breidd, isskáp- ur, þvottavél og fl. Sanngjarnt verð. Uppl. i síma 15926 e. kl. 6. Sala — skipti. Vil skipta á 7 vetra gömlum hesti og skellinöðru eða hljómtækjum. Uppl. i sima 41725. C-B talstöð ásamt spennugjafa (2,5 amp.) til sölu. Selst saman á kr. 80þús. Uppl. I sima 12307 á kvöldin. Eigum nokkurt magn af grenipanel á góðu verði. Stokkahús hf. Klapparstig/ Sölv- hólsgötu, s. 26550. Til sölu er borðstofuskápur, 2ja manna svefnsófi og svart/hvitt Eltra sjónvarpstæki. Uppl. I sima 85729 eftir kl. 6.00. Til sölu vegna brottflutnings sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, gott áklæöi verð: 45.000.- Þrir svefnbekkir verð: 20.000.- stk. Rafha eldavélakubbur verð: 50.000.- Gamaldags gólfteppi verð: 10.000 og VW Karman Ghia árg. ’69 ný vél, heyrö ca. 40 þús. km., nýtt pústkerfi og gott kram, þarfnast smávegis lagfæringa á boddýi. Verð: 400.000,- Uppl i áima 22929,millikl. 5 og 91 dag og á morgun. ÍÓskast keypt Kaupum gamla lagera af smávarningi og öðru markaösdóti. Tilb. merkt „Eign” sendist blaðinu. Húsbúnaður og annaö notað, jafnvel búslóðir, óskast keypt Uppl. i sima 17498 milli kl. 17-20 á kvöldin. Húsgögn Notaðar barnakojur, sæmilega útlitandi til sölu með dýnum. Verð 10.000,- Uppl. I sima 73372. Til sölu er borðstofuskápur, 2ja manna svefnsófi og svart/hvitt Eltra sjónvarpstæki. Uppl. i sima 85729 eftir kl. 6.00 Til sölu vegna brottfl. svefnsófasett, ljós eikarskápur, gólfteppi 25 fm., tekkborðst.borð með 4 stólum, tekkhjónarúm með náttborðum og simabekkur. Uppl. I sima 84796 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Happy húsgögn. Svefnsófi, stóll og skatthol, til sölu. Uppl. I sima 18826 e. kl. 6. Otskorin massiv borðstofuhúsgögn, sófasett, skrif- borö, pianó, stakir skápar, stólar og borð. Gjafavörur. Kaupum og tökum I umboðssölu. Antikmunir, Laufásvegi 6, simi 20290. Mikið úrval af notuðum húsgögnum á góðu verði. Opið frá kl. 1—6. Forn og Antik, Ráhargötu 10. Hljómtæki ooó »»» «ó Til sölu PEAVE MIXER. Einnig Marshall magnari. Uppl. i sima 84497 eftir kl. 7 i kvöld. Til sölu vegna tækjaendurnýjunar eftirf. tæki: Teac a 3340-s 4ra rása Simul-Syncsegulband.Teac 3300-s 2Track Master segulb. Quad 405 2xl00w afl magnari, Epicure 1000. 2x140w aflmagnari. Selst ódýrtef samið er strax. Ice Sound Alfa- skeiði 84, si'mi 53910. Umboössala. Tökum I umboðssölu hljómtæki og hljómplötusöfn. Safnarabúöin, Laugavegi 26, Verslanahöllinni. (Heimilistæki Tveir isskápar Nýr Husqiuarna og gamall Cros- ley isskápúr eru til sölú, I Blöndu- hllð 5, 1. hæð, simi 14404. Hjél-vagnar Farangurskerra með yfirbreiðslu, til sölu. Uppl. i sima 37764 e. kl. 4. ÍVerslun Körfugerðin íngólfsstræti 16, selur brúðu- vöggur margar stærðir, barna- körfur, klæddar meö dýnu og hjólagrind, bréfakörfur, þvotta- körfur, tunnulaga og hunda- körfúr. Körfustólar Ur sterkum reyr, körfuborð með glerplötu og svo hin vinsælu teborð. Körfu- gerðin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15. Tilkynnir ,enginn fastur af- greiðslutimi næstu vikur, en svaraðverður I sima 18768, frá kl. 9-11 þegar aðstæöur leyfa. Fatnaður Til sölu grá ullarkápa no. 40. Uppl. i sima 30574 eftir kl. 6 jhjsl flk) ao Barnagasla Húsmóðir i hjúkrunarnámi óskar eftir barngóðri manneskju til að gæta 3ja barna 10-8 og 2ja ára og að sjá um heimilisstörf. Uppl. I sima 75521 i dag og á morgun. Barngóð kona óskast til að gæta barns og heim- ilis I Vesturbænum hluta úr degi. Upplýsingar i slma 10412 næstu kvöld. (Tapaó-fundið Svart peningaveski merkt Útvegsbankanum tapaðist i gær i miðbænum. Finnandi vinsaml. hringi i sima 24398. Kodak vasamyndavél tapaðist á þjóðhátlð Vestmanna- eyja. Skilvis finnandi vinsamleg- ast hringi i sima 41749 e. kl. 7. Fundarlaun. Til byggii Unnið gluggaefni til sölu og þakpappi. Uppl. I slma 24954. ■_____________________*f '??" Fasteignir Til sölu 50% eignarhluti i fasteignasölu mjög hagstæð og ódýr skrifstofuað- staða fyrir hendi. Miklir mögu- leikar fyrir réttan mann. Tilboð merkt 456 sendist blaðinu fyrir 20. þessa mánaðar. Hreingerningar j Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryöi, tjöru, blóði o.s.frv. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði, Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningafélag Reykjavikur Duglegir og fljótir menn með mikla reynslu. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga, hótel, veit- ingahús og stofnanir. Hreinsum einnig gólfteppi. Þvoum loftin fyrir þá sem vilja gera hreint sjálfir, um leið og við ráðum fólki um val á efnum og aðferðum. Simi 32118. Björgvin Hólm. Dýrahald Skrautfiskar — Ræktunarverð Það er allt morandi af stórum, fallegum og ódýrum skrautfisk- um hjá okkur. Einnig vatnagróð- ur. Sendum út á land. Mikill magn-afsláttur, afgreiðum alla daga. Ása ræktun, Hringbraut 51, Hafnarfirði, simi 53835. DrúðargjQfir og oðror tækifærisgjofir mikið og follegt úrvol TÉKK- IÍISISTAII Laugaveg 15 simi 14320 (Þjónustuauglýsinga? J )s HúsQYiðgerðir Símar 30767 og 71952 Tökum að okkur viðgerðir og viðhald á húseignum. Járnklæðum þök. Gerum við þakrennur. önnumst sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir gluggaviðgerðir og glerísetningar. AAálum og fleira. Símar 30767 — 71952 Er stíflað? Stífluþjónustan Fjarlægi stfflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, vanir menn. Upplýsingar í sima 43879. Anton Aðalsteinsson Bl MmW BVCCIWGAVOHUH Slmi: 35931 Tökum að okkur þaklagnir á pappa i heitt asfalt á eldri hús jafnt sem ný- byggingar. Einnig alls konar viðgerðir á útisvölum. Sköffum allt efni ef óskað er. Fljót og góð vinna sem framkvæmd er af sérhæfðum starfsmönnum. Einn- ig-allt I frystiklefa. ER STIFLAÐ? NIÐURFÖLL, W.C. RÖR, VASK- « AR, BAÐKER OFL. JL k Fullkomnustu tæki'Hi! 8.f‘ Simi 71793 og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIRS HALLDÓRSSOH S|ónvarpiviðgtrðlr HEIMA EOA A VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MANAÐA ABYRGÐ. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-» kvöld- og helgarsimi 21940. LOFTPRESSUR VÉLALEIGA Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun i húsgrunnum og holræsum o.fl. Tilboð eða tímavinna. STEFÁN ÞORBERGSSON simi 14-6-71 Sdmplagerð Félagsprentsmiðlunnar m. Spítalastíg 10 — Sími 11640 4 Húsaviðgerðir Þéttum sprungur i steypt- um veggjum, gerum við steyptar þakrennur og ber- um i þær þéttiefni, einnig þak- og múrviðgerðir, máln- ingarvinna o.fl. Upplýsing- ar i sima 81081 og 74203. VERKSTÆÐI í MIÐBÆNUM gegnt Þjóðleikhúsinu Gerum við sjónvarpstæki Útvarpstæki 1 magnara plötuspilara segulbandstæki hátalara MSSW" Isetningar á biltækjum ailt tilheyrandi á staðnum < Húso- vlðgerðof- þjónuston Þéttir HÚSEIGENDUR Nú fer hver að verða siðastur að huga að húseigninni fyrir veturinn. Tökum að okkur allar múrvið- gerðir, sprunguvið- gerðir, þakrennuvið- gerðir. Vönduð vinna, vanir menn. Sími 27947 <6» MIÐBÆJ ARRADIO Hverfisgötu 18. S. 28636 Trésmíðaverkstœði Lárusar Jóhannessonar Minnir ykkur á: Klára frágang hússins jf Smíða bílskúrshurðina, smiða svala- eða útihurðina 3f Láta tvöfalt verksmiðjugler í húsið Sími á vefkstæðinu er 40071, heimasími 73326._________ /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.