Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 16.08.1979, Blaðsíða 12
12 Það jafnast ekkert á við móðurmjólkina S.M.A. barnamjólkin frú VVyeth krmnl iiaíst hRnnÍ i efnasam- setninga og næriogargHdi. $M.A. f«st » næsta S.AA.A. er framlag okkar á éri barrtsins. baby milk-tood Atiar frekari upplýsíngar ern vríttar hjú KEMIKALIAHF* Skiphotli 27, -simar: 21030 ng 26377. BRAUÐ BORG. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRN Skeifunni 17 s 8I39C ® Vandervell vélalegur Ford 4-6-8 strokka banzin og diesel vélar Austln Mlni Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin • og diesel Dodge — Plymouth Flat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedea Benz benzin og diesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scanla Vabis Scout Slmca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeilan 17 s. 84515 — 84516 VtSIR Fimmtudagur 16. ágúst 1979 Grétar J. Unnsteinsson synir blaOamönnum eina nýjungina sem sýnd veröur á afmælissýningunni en þetta er næringarvökvaræktun. gróöurhúsum hérlendis auk pottaplantna. Einnig verður hlutavelta i gangi allan timann (græna- veltan) fyrir sýningargesti auk sölubúðar en allur hagnaður af þvi fer til styrktar náms- og kynnisferöum nemenda til Norðurlandanna. Af ööru forvitnilegu sem verður innanhúss má nefna gróðurskálann sem nú er veriö að leggja siöustu hönd á, en þar verður veitingastofa og ispallur. Bananagróðurhúsið (Afríka) og gamla skólann en þar eru sýnd gömul verkfæri, skólaspjöld og húsgögn frá fyrri tiö. Saga skólans Á Reykjum hafa ýmsir merk- ir menn búið. Má þar nefna þá Gissur jarl og Odd Gottskálks- son. Árið 1930 beitti Jónas Jónsson sér fyrir þvi að ríkið keypti Reykjatorfuna fyrir 100 þús. kr. og gerði hann svofellda grein fyrir kaupunum i umræöum á Alþingi: „Þegar Reykjaeignin var keypt samkv. heimild Al- þingis, var það fyrst og fremst til að tryggja rikinu hinn mikla jarðhita i sambandi við mikil og góð ræktunarskilyröi, og til mikilla almennra hagsbóta, starfrækja á þessum stað margskonar opinberar stofn- anir”. Til að byrja með var þarna starfrækt heilsuhæli með góðum árangri en það siðan lagt niður. 1939 er siðan Garðyrkjuskólinn stofnaður og skyldi markmið hans vera að veita garðyrkju- nemum sérfræðslu bóklega og verklega og var námstiminn 2 ár. Síðan hafa verið gerðar nokkrar breytingar á reglu- gerðinni, námstiminn lengdur um eitt ár og nú geta nemendur valið um þrjár námsbrautir þ.e.a.s. garðplöntubraut ,skrúð- garðyrkju og ylrækt og útimat- jurtaræktun. Skólinn starfrækir nú námskeið i heimilisgarðyrkju og hefur þátttaka verið góö I þeim,- þannig má áætla að ekki færri en 500 húsfreyjur hafi tekið þátt i þeim siðan þau hófust fyrir 6 árum. Frá upphafi hafa um 280 menn verið útskrifaðir frá skól- anum og eru um 2/3 hiutar þeirra nú i starfi sem tengist garðyrkju. Nýtt skólahús hefur verið i byggingu i allmörg ár og hefur nú verið lokið við tvær heima- vistarálmur af þremur. 1 ár er áætlað að byggja aðalanddyriö en það tengist gróðurskálanum að norðan. Gert er ráð fyrir aðstöðu fyrir allt að 50-60 nemendur I fram- tiðinni. Tilkoma nýja skólahússins skapar gjörbreytta aðstöðu á skólastaðnum og gerir það kleift að auka starfsemi hans og taka upp ýmsar nýjungar i starfseminni. Fi Texti: Friörik Indriðason Garðyrkjuskóli rikisins verður fjörutíu ára á laugardaginn kemur, 18.ágúst. ( tilefni afmælisins verður haldin mikil sýning að Reykjum í ölfusi þar sem skólinn er til húsa. öll félagssamtök garðyrkju- manna standa að þessari sýningu. Garðyrkjubændur leggjatil öll blómin og félag skrúðgarðyrkjumeistara sér um uppsetningu á þeim og leggur einnig hönd á skrúðgarðinn sem er gerður f yrir sýninguna. Sýningin stendur til 26. ágúst. Þegar blaöamenn renndu i hlað á Reykjum sást þar minkur á þeytingi um túnið. Ekki var hann húsdýr þarna en haföi sennilega villst eitthvað frá heimkynnum sinum. Á móti okkur tók skólastjóri Garðyrkjuskólans Grétar J. Unnsteinsson og greindi hann okkur frá þvi hvað almenningi er boöið upp á á sýningunni. Yfir 300 tegundir komnar „Nú þegar eru yfir 300 teg- undir plantna komnar, sem gjafir, á sýninguna”, sagöi Grétar, ,,en þess má einnig geta að garðplöntuframleiðendur gefa öll blóm sem verða I þess- um gróðurskála sem veriö er aö byggja núna. Auk þess hefur Skógrækt rikisins og Skógrækt Reykjavík- ur gefið skólanum 3 eintök af fjölmörgum tegundum plantna sem gróðursettar hafa verið fyrir utan skólann og gestum sýningarinnar gefst kostur á aö sjá, en allar plönturnar á sýn- ingunni verða vel merktar”. Einnig verða sýndar um 50-60 tegundir matjurta,þar á meðal ýmsar sem eru nýjar hér á landi. Sýningarsvæöiö er um 10 ha. og þar verður ávallt eitthvað i gangi. Ýmsar nýjungar Auk alls gróöursins sem sýndur verður á sýningunni veröur einnig greint frá ýmsum nýjungum i ræktun hérlendis og gefst fólki kostur á að fylgjast með sumum þessum nýjungum i framkvæmd. Má þar nefna vatnsræktun en þá eru plönt- urnar eingöngu ræktaðar i vatni sem blandað er áburði, og svo- kölluð rúlluborö, en með þeim má auka ræktanlegt rými I gróðurhúsum úr 75% I 95%, auk þess verða sýndar nýjungar i lýsingu og úðun. A útisvæðum eru sérstakir reitir þar sem sýndur er árangur i ræktun með mismun- andi aðferðum. Þar gefst fólki kostur á að skoða fjölþættar til- raunir með útiræktun á græn- meti til dæmis undir plasti, með og án upphitunar jarðvegs og með og án skjólgarða. Sölumarkaður allan tím- ann Blóma- og grænmetis- markaður verður i gangi allan timann og verða þar til sölu allar tegundir af mat-,krydd- og krásjurtum sem ræktaðar eru i Eplauppskera tslendinga f ár. Njálsgötu 112, símar 18680 & 16513. Smurða brauðiö er sérgrein okkar. Myndir: Þórir Guömundsson í FRUMSKÚGI í HVERAGERÐI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.