Morgunblaðið - 26.09.2001, Síða 38

Morgunblaðið - 26.09.2001, Síða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Rafvirki óskar eftir framtíðarstarfi. Er með meistarapróf og mikla reynslu í stýri- tækni. Tilboð óskast send til auglýsingadeildar Mbl. sem fyrst merkt: „11659“. Múlakaffi — veisluréttir óska eftir starfskrafti í uppvask. Upplýsingar gefnar á staðnum og í síma 698 7744. Heilbrigðisstofnun Austurlands hyggst ráða starfsmann við tæknisvið stofnunarinnar. Helstu verkefni eru viðhald og rekstur tölvu- og rafeindabúnaðar stofnunarinnar, þ.á m. símkerfa og annarra tækja. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Einar Rafn Haraldsson, í síma 470 1406 á skrifstofu- tíma. Heilbrigðisstofnun Austurlands hyggst ráða starfsmann við tæknisvið stofnunarinnar. Helstu verkefni eru viðhald og rekstur tölvu- og rafeindabúnaðar stofnunarinnar, þ.á m. símkerfa og annarra tækja. Umsóknarfrestur er til 3. október nk. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri, Einar Rafn Haraldsson, í síma 470 1406 á skrifstofu- tíma. ⓦ í Selbrekku í Kópavogi                   !        Um er að ræða heilsdagsstarf eða tvö hálfsdagsstörf. Leitað er eftir jákvæðum, dugleg- um og reglusömum einstaklingi sem er tilbúinn til að veita við- skiptavinum verslunarinnar góða þjónustu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð fást afhent í Strax og skal umsóknum skilað þangað. Sigrún Anna, verslunarstjóri, veit- ir nánari upplýsingar á staðnum. Strax - Hófgerði, s. 564 1444. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FÉLAGSSTARF Hvöt félagsfundur Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 26. september kl. 20.30 í Valhöll við Háaleitis- braut. Fundarefni: 1. Kjör landsfundarfulltrúa. 2. Konur í Víking, Ellen Ingva- dóttir, formaður Landssambands sjálfstæðis- kvenna, flytur erindi. Fjölmennum, allir velkomnir. Stjórnin. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Beinverndar verður haldinn fimmtudaginn 11. októ- ber kl. 16:00 í kennslusalnum á Landa- koti, 6. hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags ábyrgra feðra verður haldinn á morgun, fimmtudag, klukkan 20:00 í Stúdentakjallaranum við Hringbraut. Nýir félagar velkomnir. Félag ábyrgra feðra Stjórnin. ÓSKAST KEYPT Óska eftir að kaupa æðardún Gott verð í boði. Hafið samband við E.G. heild- verslun, Stórhöfða 17, sími 587 7685. TILKYNNINGAR Skrifstofa Barnaverndar- nefndar Reykjavíkur Skrifstofan verður lokuð fimmtudaginn 27. september og föstudaginn 28. september nk. Hugsanlegum neyðartilvikum verður sinnt af barnaverndarstarfsmönnum í Miðgarði í síma 545 4500. LÆRIÐ AÐ DANSA! • Gömludansanámskeiðin hefjast mánudaginn 1. október nk. • Barna- og unglingahópar hefjast laugardaginn 6. október nk. Innritun í síma 5871616 Hjóna- og systkinaafsláttur. Þjóðdansar fimmtudaga kl. 20.00 Opið hús þriðjudaginn 2. október kl. 20.30 Við kennum gömludansana, barnadansa og þjóðdansa. Lærið danssporin hjá okkur það er aukin skemmtun að dansa. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Álfabakka 14a.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.