Morgunblaðið - 26.09.2001, Síða 49

Morgunblaðið - 26.09.2001, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. SEPTEMBER 2001 49 Kringlunni 4 - 6, sími 588 0800 EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ www.sambioin.is Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 265. Frábær unglingamynd með Kirsten Dunst (Bring it on) þar sem meðal annars máheyra lögin To Be Free eftir Emilíönu Torrini og Everytime með La Loy. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 268 Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 2245 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251.  Kvikmyndir.com Steven Spielberg leikstyrir hér Haley Joel Osment (Sixth Sense, Pay it Forward) og Jude Law (Enemy at the Gates) í einni stórkostlegustu sögu og sjónarspili sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 12. Vit 270 Í leikstjórn Steven Spielberg  Rás 2  Mbl  Radíó X  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST www.sambioin.is Þegar þú veist lykilorðið, geturðu gert allt! Snorrabraut 37, sími 551 1384 FYRIR 1250 PUNKTA FERÐU Í BÍÓ  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 12. Vit 267. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. Vit 251. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit 273 Frá meistara njósnasagna, John Le Carré, kemur pottþéttur spennutryllir með engum öðrum en sjálfum Bond, Pierce Brosnan, óskarsverðlaunahafanum Geoffrey Rush (Shine) og Jamie Lee Curtis (True Lies) í leikstjórn John Boorman (Deliverance).  strik.is Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.  DV HVERFISGÖTU  551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Beint á toppinn í USA Af hverju að stela peningum þegar þú getur gifst þeim? Sýnd kl. 6 og 10.30. www.planetoftheapes.com Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sprenghlægileg mynd frá sama manni og færði okkur Airplane og Naked Gun myndirnar. Hér fara á kostum Rowan Atkinson, hinn eini sanni Mr. Bean, og John Cleese, úr Monty Python, ásamt fleiri frábærum leikurum. STÆRSTA bíóupplifun ársins er hafin!  Kvikmyndir.com RadioX ÁSTRALSKA þokkadísin Kylie Minogue hef- ur aldeilis sýnt Victoriu Beckham hvernig fara á að því að heilla smáskífukaupendur upp úr skónum. Mikið hefur verið rætt um tilbúið einvígi þeirra stallna um það hvor tæki efsta sæti smáskífulistans breska en báðar gáfu þær út nýtt lag á mánudaginn var. Það kom hins- vegar strax í ljós á útgáfudeginum að Kylie var alveg með þetta. Lagið hennar „Can’t Get You Out of My Head“ festist svo kirfilega í heila fólks strax við fyrstu hlustun að það rauk út í búð og tryggði sér eintak – eða tvö. Á meðan átti fólk öllu erfiðara með að kyngja því að Victoria væri ekkert svo sérlega sak- laus stelpa. Lítið var um að sólósmáskífan hennar „Not Such an Innocent Girl“ heillaði menn upp úr skónum og á endanum dróst stúlkan upp í sjötta sætið. Hún tók þessum tíð- indum þó með jafnaðargeði og sagðist hafa náð því sem stefnt var á, að koma laginu á topp tíu. Samt verður árangurinn að teljast dapur ef hann er borinn saman við hvernig vinkonum hennar í kryddhillunni hefur vegn- að á listanum, einum og óstuddum. Það verður þó ekki tekið af henni Victoriu að hún reyndi sitt besta. Hún hefur síðastlið- inn hálfan mánuð eða svo verið óþreytandi við að kynna nýja sólóferilinn sinn. Birst hafa við- töl við hana hreinlega í öllum helstu fjöl- miðlum á Bretlandi, hún sungið og spjallað í ófáum sjón- varpsþáttunum og er líklega orðinn handlama eftir allar eiginhandaráritanirnar sem hún er búin að veita í plötubúðum vítt og breitt um landið. En allt kom fyrir ekki. Á endanum reyndust kaupendur ginnkeyptari fyrir laginu hennar Kylie sem seldist átta sinnum betur í vikunni síðustu. Ekki bætir úr skák fyrir Vict- oriu greyið að sjálfsævisagan selst ekki líkt því eins vel og búist var við og fólk virðist miklu spenntara fyrir einkalífi Robbie Williams en sjálfsævisaga hans, sem kom út um svipað leyti og Victoriu, rennur út eins og heitar lummur. Sem sagt, ekkert allt of kátt í höllinni hjá „konungshjónum fólksins“ og vonandi, þeirra vegna, að boltinn haldi a.m.k. áfram að hlýða landsliðsfyrirliðanum. Því fer fjarri að Kylie nýti sér kyn- þokkann til að selja fleiri plötur. Kylie kennir Victoriu „Ef þið kaupið plöt- una mína þá skal ég segja ykkur leyndó.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.