Morgunblaðið - 23.10.2001, Page 45

Morgunblaðið - 23.10.2001, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 45 Vilhjálmur Sigurðsson Íslandsmeistari í einmenningi Íslandsmóti í einmenningi var spilað um helgina. 80 spilarar tóku þátt í mótinu, sem var jafnt og spennandi allan tímann. Vilhjálmur Sigurðsson jr. og Þorsteinn Joensen sem voru efstir fyrir síðustu umferð- ina voru andstæðingar í síðustu set- unni. Vilhjálmur hafði betur og hampaði Íslandsmeistaratitlinum að launum. Guðmundur Ágústsson for- seti BSÍ afhenti verðlaun í mótslok. Lokastaðan: BRIDS U m s j ó n A r n ó r G . R a g n a r s s o n Vilhjálmur Sigurðsson og Þorsteinn Joensen mættust í síð- ustu umferðinni í keppninni um Íslandsmeistaratitilinn og áttu þá mesta möguleika á sigri í mótinu. Vilhjálmur hafði betur í loka- umferðinni og vann þar með titilinn. Talið frá vinstri: Sigur- björn Haraldsson, Vilhjálmur Sigurðsson, Þorsteinn Joensen og Sigurður Björgvinsson sem spilaði við Íslandsmeistarann í lokaumferðinni. Íslandsmót í tvímenningi Undanúrslit Íslandsmótsins í tvímenningi verða spiluð 27.–28. okt. Laugardag verða spilaðar tvær lotur og ein á sunnudag. Spilamennska byrjar kl. 11.00 báða dagana. 31 par vinnur sér rétt til að spila í úrslitunum ásamt 8 svæðameisturum og Íslands- meisturum síðasta árs. Keppnisstjóri er Sveinn Rún- ar Eiríksson. Vegna skipulags mótsins verða skráningar að hafa borist fyrir kl. 17.00 mið- vikudaginn 24. október. Skráning í síma 587 9360 eða bridge@bridge.is Núverandi Íslandsmeistar- ar eru Stefán Jóhannsson og Steinar Jónsson. Vilhjálmur Sigurðsson jr 1977 Þorsteinn Joensen 1958 Sverrir Þórisson 1943 Sigurjón Tryggvason 1889 Björn Friðriksson 1874 Bjarni H. Einarsson 1858 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I ATVINNA ÓSKAST Arkitekt óskar eftir vinnu Fimm ára starfsreynsla. Góð tölvukunnátta. Áhugasamir hafi samband í síma 562 3238 eða 551 3759. Hármódel Óskum eftir hármódelum fyrir sýningu, bæði stelpum og strákum, 16 ára og eldri. Upplýsingar í síma 587 1888 og 892 7792. MATRIX ÁRGERÐI ehf. JOICO Gestamóttaka Óskum að ráða starfsmann í gestamóttöku sem fyrst. Tungumála- og tölvukunnátta æskileg. Upplýsingar veitir Stefán Örn Þórisson, hótel- stjóri, í síma 511 1155. Laus störf í Vesturhlíðarskóla Vélritar þú hratt? Við leitum að fólki sem getur vélritað að minnsta kosti 80 orð á mínútu til að rittúlka á ýmsum fundum þegar táknmálstúlkur fæst ekki. Um er að ræða tímavinnu. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax eða eftir sam- komulagi. Krafist er trúnaðar í starfi og færni í samskiptum. Einnig vantar kennara í almenna kennslu. Táknmálskunnátta ekki skilyrði. Upplýsingar veitir skólastjóri, Berglind, net- fang: bettys@ismennt.is, sími 520 6000. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við við- komandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is og grunnskolar.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu eða sölu mjög snyrtilegt 260 m² atvinnuhúsnæði til leigu/sölu á 2. hæð í Ármúla 22. Hentugt fyrir skrifstofur, heildsölur, læknastofur, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr frá Síðumúla. Laust strax. Upplýsingar í síma 553 6448. Skrifstofuhúsnæði Skrifstofuhúsnæði í glæsilegri nýrri byggingu á góðum stað í borginni er laust til útleigu. Um er að ræða samtals um 500 fm, sem leigðir verða til eins eða fleiri aðila. Öll aðstaða er fyrsta flokks, auk þess sem aðgengi er að ráðstefnusal og mötuneyti. Lysthafendur vinsamlegast hafi samband við Bjarka A. Brynjarsson í síma 569 7576. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur um sjávarútvegsmál Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaga í Gullbringusýslu boða til opins fundar um sjávarútvegsráð í veit- ingahúsinu Vitanum, Sandgerði, miðvikudag- inn 24. október kl. 20. Gestir fundarins verða: Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, og þingmennirnir Kristján Pálsson og Árni Ragnar Árnason. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Lögfræðingafélag Íslands boðar til aðal- fundar þriðjudaginn 30. október 2001. Fundurinn verður haldinn á Grand Hóteli Reykjavík, Hvammi, og hefst kl. 20.00. Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Endurskoðaðir reikningar Lögfræðingafélags Íslands og Tímarits lögfræðinga lagðir fram til samþykktar. 3. Kosning stjórnar og varastjórnar. 4. Kosning tveggja endurskoðenda og tveggja til vara. 5. Önnur mál. Að aðalfundi loknum, kl. 20.30, verður hald- inn fræðafundur, sem ber yfirskriftina — Áhrif umhverfismats? — Málsmeðferðin samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum og áhrif úrskurða Frummælandi verður Katrín Theodórsdóttir, héraðsdómslögmaður, LL.M. og sérfræðingur í umhverfisrétti. Að erindi hennar loknu verður kaffihlé og síðan fyrirspurnir og almennar umræður. Fræðafundurinn er öllum opinn og áhugafólk um umhverfisrétt hvatt til að mæta á fundinn. Stjórnin. HÚSNÆÐI Í BOÐI Barcelóna Íbúð til leigu. Laus í vetur. Uppl. gefur Helen f.h. í síma 899 5863. TILKYNNINGAR Jarðgöng og vegagerð á norðanverðum Trölla- skaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar Mat á umhverfisáhrifum - úrskurður Skipulagsstofnunar Skipulagsstofnun hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrif- um. Fallist er á gerð jarðgangna og vegagerð á norðanverðum Tröllaskaga milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar samkvæmt Héðinsfjarðarleið og Fljótaleið, eins og henni er lýst í framlögð- um gögnum framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggur frammi hjá Skipu- lagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar www.skipulag.is . Úrskurð Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 23. nóvember 2001. Skipulagsstofnun. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Oddeyrargata 34, neðri hæð og hálfur kjallari, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Þröstur Ásmundsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Svarf- dæla, föstudaginn 26. október 2001 kl. 10:00. Tjarnarlundur 19I, Akureyri, þingl. eig. Ramborg Wæhle, gerðarbeið- andi Sparisjóður Svarfdæla, föstudaginn 26. október 2001 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 22. október 2001. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. ÝMISLEGT Stórútsalan er hafinn í Sjónvarpskringlunni til mánaðarmóta. 50-90% afsláttur! Verslun Síðurmúla 37, opin 9-17 virka daga, Pantanasími er 515 8000. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA ■ www.nudd.is FÉLAGSLÍF  FJÖLNIR 6001102319 III I.O.O.F.Rb.1  15110238 — 9.III*  EDDA 6001102319 I Atkv.  Hamar 6001102319 II  HLÍN 6001102319 VI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.