Morgunblaðið - 23.10.2001, Page 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ
20. 10. 2001
6
6 7 7 9 8
0 2 3 6 6
12 13 29 38
14
17. 10. 2001
17 27 37
39 41 46
1 2
Með sama genginu.
ÞÞ stri
k.is
SÁND
Konugur glæpanna er kominn!l i
Sýnd kl. 8 og 10.10. B i. 16. Vit 251
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 269 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 283
Sýnd í Lúxus VIP kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10
B. i. 16. Vit nr. 284
Glæpsamleg góð
og kraftmikil
upplifun.
Óskarsverðlauna
leikarinn, Ben
Kingsley
(Gandhi) leikur
algjöran óþokka
og skíthæl á
eftirminnilegan
hátt. Sexy Beast
hefur allstaðar
fengið skothelda
dóma. Það væri
glæpur að missa
af henni.
Stundun er
erfitt að
segja nei.
Óborganlega
fyndin grínmynd frá
Farrelly bræðrum með
þeim Bill Murray, Chris Rock
og Laurence Fishburne
í aðalhlutverki.
Frá höfundum
Dumb and Dumber
og There´s something
about Mary
´
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.16. Vit 280.
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 265.
Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Vit 245
Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245
VÁKORT
Eftirlýst kort nr.
4543-3700-0027-8278
4507-4500-0030-3021
4543-3700-0015-5815
4507-2800-0001-4801
!"
!#$ %&
'(' (###
HÁSKÓLABÍÓ
Hagatorgi www.haskolabio.is sími 530 1919
Stærsti salur landsins með 220 fm tjaldi.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 B. i. 12 ára.
Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal
Smellin gamanmynd frá leikstjóra
Sleepless in Seattle og You've Got Mail.
JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW
SWORDFISH FRIENDS
Stærsta mynd ársins
yfir 50.000 áhorfendur
Sýnd kl. 6 og 8. (2 fyrir 1)
Tilboð 2 fyrir 1
Radíó X
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
HK DV
Mbl
Sýnd kl. 10. B. i. 12. Kl. 8 og 10. B. i. 16.
Margrét Vilhjálmsdóttir
Kristbjörg Kjeld
Hilmir Snær Guðnason
Ugla Egilsdóttir
Kvikmynd eftir
Ágúst Guðmundsson
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B. i. 12
SÁND
ÞÞ strik.
is
Ekki missa af skemmtilegustu
grínmynd ársins.
S k r á n i n g e r í s í m a 5 6 5 - 9 5 0 0
Ertu undir pressu? Það er hægt að létta á
pressunni hratt, örugglega og með einföldum
hætti. Aðferðin dugir ævilangt við allt nám og
öll störf! Komdu á hraðlestrarnámskeið - strax.
Síðasta námskeið ársins hefst 25. október.
Síðasta hraðlestrarnámskeiðið...
HRAÐLESTRARSKÓLINN
w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s
tónleikum ljúka lítilli tónleikatörn,
en hann hefur nýtt mánaðarfrí til at-
hafna á tónlistarsviðinu. Næstu helgi
er okkar maður svo farinn á sjóinn.
„Ég hef reynt að nota tækifærið
og gera eitthvað úr þessu tónlistar-
brölti. Það hefur ekki verið tækifæri
til þess fyrr,“ segir Ingó. Næsta
verkefni er að koma út fjögurra laga
stuttskífu, sem tekin var upp á tón-
leikum sem hann hélt á Bar101.
„Síðan flyt ég út til Barcelona í
janúar. Ætli maður reyni ekki að
gera eitthvað þar líka.“
Síðrokkararnir fjörugu (já, það er
hægt líka) í Sofandi munu leika með
Ingó. Önnur breiðskífa piltanna,
Ugly demos, er væntanleg á næst-
unni en á síðasta ári kom breiðskífan
Anguma út.
Að vanda opnast dyrnar kl. 21.00
en aðgangseyrir er 500 kr. Aldurs-
takmark er 18 ára.
STEFNUMÓTIN rúlla áfram sem
fyrr og ekkert nema gott um það
segja. Í þetta sinnið mæta rokk-
hundarnir í Sofandi raftónlistar-
gúrúinum Ingó og ætlar þessi fé-
lagsskapur að matreiða spennu
hlaðna tóna ofan í gesti og gangandi.
Ingó, sem gaf nýverið út hljóm-
diskinn Escapism, mun með þessum
Raf + rokk
Morgunblaðið/Jim Smart
Ingólfur Þór Árnason tónlistar-
maður, betur þekktur sem Ingó.
Stefnumót á Gauknum
ÞEGAR ég var yngri og ólæs
var mikið lesið fyrir mig eins og
gengur vonandi og gerist á heim-
ilum landsins. Það voru mest æv-
intýri, félagsraunsæislegar
barnabækur og fabúlur eins og
tímabilið krafðist (fyrir um það
bil 20 árum). Í miklu uppáhaldi
voru Jón Oddur og Jón Bjarni,
Palli (Páll Vilhjálmsson), Selurinn
Snorri, Bláskjár og H. C. And-
ersen svo dæmi séu tekin, allt góð-
ar bækur og gegnar sem ég mun
væntanlega lesa fyrir mín börn
þegar að því kemur. Nú hefur hins
vegar önnur bók bæst í þá flóru
barnabóka sem ég mun hugsa til
með hlýju þegar fram líða stundir.
Bókin Strange Stories for
Strange Kids er safn smásagna
fyrir börn á öllum aldri svo gripið
sé í þann aldna frasa. Í allt eru
sögurnar eða sögubrotin sextán og
eru hvert öðru skemmtilegra;
strákur borar í nef sér og finnur
þar nokkuð sérkennilegt, skuggi
yfirgefur eiganda sinn, maður týn-
ir sjálfum sér, lítið hús fer að
heiman og finnur hamingjuna og
eignast börn með hundslíkum
hljóðsafnara, svo fátt sé nefnt.
Ritstjóri bókarinnar er Art
Spiegelman, sem hlaut Pulitzer-
verðlaunin fyrir myndasögu sína
Maus á sínum tíma, og eiginkona
hans Françoise, Mouly. Þau hafa
fengið til liðs við sig fræga höf-
unda og teiknara báðum megin
Atlantshafsins og hafa sumir
þeirra aldrei áður reynt fyrir sér í
myndasögugeiranum. Það kemur
þó ekki að sök þar sem þeim hefur
öllum tekist að skapa undurfurðu-
legar sögur með yndislegum sögu-
persónum. Sumar sögurnar daðra
jafnvel við súrrealisma í viðfangs-
efni sínu en aðrar nota klassísk
stef úr ævintýrum og ranghvolfa
þeim í eitthvað nýtt og ferskt.
Höfundar forðast í lengstu lög að
nota barnamál í framsetningu
sinni. Þeir tala ekki niður til les-
andans (eða hlustandans) heldur
treysta þeir honum til þess að hafa
vit og skilning til að meðtaka boð-
skapinn. Þetta er einmitt einkenni
góðrar barnabókar. Virðing fyrir
lesandanum er nauðsynleg hvort
sem um er að ræða háfleygar Nób-
elssögur eða einfaldar barnasögur
og höfundar þessara skrítnu sagna
hafa hitt naglann á höfuðið í þeim
efnum. Börn hafa frjóan og opinn
huga sem svo sannarlega er þess
virði að varðveita sem lengst.
Þessi bók mun hjálpa til við það.
Sannið þið til.
Það eina sem ég fann athuga-
vert við bókina er það að hún skuli
vera á ensku. Þessu má þó kippa í
lag með því að þýða hana í snar-
heitum yfir á okkar ástkæra og yl-
hýra þannig að hægt verði að lesa
þessar snarbiluðu, kolklikkuðu, út-
úrsúru og stórskemmtilegu sögur
fyrir íslensk börn á öllum aldri.
MYNDASAGA
VIKUNNAR
heimirs@mbl.is
Myndasaga vikunnar er smásagna-
safnið Strange Stories for Strange
Kids. Ritstjórar eru Art Spiegel-
man og Françoise Mouly. Gefið út
af RAW Junior Books, 2001. Bókin
fæst í Nexus IV á Hverfisgötu.
Heimir Snorrason
Undurfurðuleg og
æskileg lesning