Morgunblaðið - 23.10.2001, Síða 57

Morgunblaðið - 23.10.2001, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 2001 57 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Vit 281 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 283Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 285 Smellin gamanmynd frá leikstjóra Sleepless in Seattle og You've Got Mail. JOHN TRAVOLTA LISA KUDROW SWORDFISH FRIENDS Sýnd kl. 3.55. Ísl. tal. Vit 265. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit 245 Óborganlega fyndin grínmynd frá Farrelly bræðrum með þeim Bill Murray, Chris Rock og Laurence Fishburne í aðalhlutverki. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 278 Allir vilja þeir sneið af „glæpakökunni“ Sýnd kl. 5.40 og 8.15. B. i. 12. Vit 270  Radíó X  HK DV  Kvikmyndir.is Kvikmyndir.com  Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit 284 Glæpsamleg góð og kraftmikil upplifun. Óskarsverðlaunaleikarinn, Ben Kingsley (Gandhi) leikur algjöran óþokka og skíthæl á eftirminnilegan hátt. Sexy Beast hefur allstaðar fengið skothelda dóma. Það væri glæpur að missa af henni. Stundun er erfitt að segja nei. OPNUNARTILBOÐ Kynning á nýju haust- og vetrarlitunum í dag og á morgun frá kl. 13-17. Einnig verður kynntur nýr maskari „COUP DE THEATRE“ ásamt „LIPSTIC DUO“ varablýanti og varalit í einum og sama blýantinum. Glæsilegar gjafir fylgja kaupum, rauð snyrtibudda og hjartaspegill. í Smáralind www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  Tvíhöfði/Hugleikur  Hausverk.is  USA TODAY 1/2 NY POST Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.10. Hollywood í hættu Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gamanmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmtileg vandamál. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.  SV Mbl MARGAR frægustu stjörnur rokk- heimsins stigu á svið í Madison Square Garden á laugardagskvöld. Þar fóru fram fjáröflunartón- leikar til styrktar aðstandendum þeirra sem fórust í World Trade Center 11. september sl. og náðist að afla 1,3 milljarða króna. Tón- leikarnir voru haldnir að undirlagi fyrrverandi Bítilsins Pauls Mc- Cartneys og Harveys Weinsteins, eiganda Miramax-kvikmyndafyr- irtækisins í New York. McCartney steig sjálfur á svið undir lok tónleikanna og söng m.a. gamla bítlalagið „Yesterday“ við undirleik strengjakvartetts, sem ís- lenski víóluleikarinn Margrét Hjaltested átti sæti í. Segir hún tón- leikana hafa undirstrikað þann mikla samhug sem nú ríki í borg- inni. Tilgangurinn með tónleik- unum hafi ekki síst verið sá að sýna umheiminum að New York stæði sterk fyrir og hefði ekki látið bug- ast af ógnarverkum síðasta mán- aðar. Það var mikill hugur í tónleika- gestum en um 5 þúsund lögreglu-og slökkviliðsmönnum borgarinnar ásamt fjölskyldum þeirra sem fór- ust höfðu verið boðnir miðar í bestu sæti hússins. Talið er að 20 þúsund gestir hafi verið í Madison Square Garden auk þess sem tónleikunum var sjónvarpað beint um Bandarík- in og víða um Evrópu. Tónleikarnir, sem stóðu yfir í 5 klukkustundir, hófust á flutningi David Bowie á lögunum „America“ eftir Paul Simon og á eigin lagi, „Heroes“. Allir listamennirnir gáfu vinnu sína og á meðal þeirra sem stigu á svið voru Mick Jagger og Keith Richards, hljómsvetin Who, Eric Clapton, Bono og Edge úr U2, Elton John og Billy Joel. Sýndar voru stuttmyndir eftir Woody All- en, Martin Scorsese og Spike Lee. Borgarstjórinn Rudolph Giuliani ávarpaði tónleikagesti, sem og Bill Clinton, fyrrverandi forseti Banda- ríkjanna. Nokkrar Hollywood- stjörnur kynntu tónlistarmennina; m.a. Harrison Ford, Jim Carrey, Richard Gere, Meg Ryan og Gwyn- eth Palthrow en mestu fagn- aðarlætin brutust þó út þegar fulltrúar slökkviliðs- og lögreglu- manna í New York stigu á svið og minntust látinna félaga sinna. Það var greinilegt að málstað- urinn stóð Paul McCartney nærri þegar hann steig á svið undir lok tónleikanna og frumflutti lagið „Freedom“, eða Frelsi, sem hann sagðist hafa samið í tilefni hryðu- verkanna 11. september. Tvö nýrri laga sinni lék hann einnig en síðan tóku við gömlu bítlalögin „Yest- erday“ og „Let it Be“. Margrét Hjaltested, víóluleikari sem lék undir í „Yesterday“, hefur búið í borginni í fjölda ára. Segir hún það hafa verið sér sérstakur heiður að fá að taka þátt í þessu framtaki tónlistarmannanna og sýna þar með hug sinn til borg- arinnar í verki. „Þetta var mögnuð og tilfinningaþrungin upplifun fyr- ir þá sem þarna voru,“ segir Mar- grét. „Húsfyllir var á tónleikunum og fremst við sviðið mátti sjá fjöl- margar fjölskyldur halda uppi myndum af látnum ættingjum, að ógleymdum slökkviliðs,- og lög- reglumönnunum, hetjunum okkar sem heiðraðar voru þetta kvöld.“ Íslenskur víóluleikari spilaði undir hjá Paul McCartney í New York Tilfinn- inga- þrungnir tónleikar New York. Morgunblaðið. AP Slökkviliðs- og lögreglumenn voru Sir Paul McCartney innilega þakklátir fyrir að hafa skipulagt tónleikana. AP Harrison Ford leiddi fram á sviðið ungan lögreglumann sem slasaðist í árásinni á World Trade Center. AP Mick Jagger og Keith Richards fluttu m.a. „Salt of the Earth“ og „Miss You“ og Jagger kallaði fram mikil viðbrögð er hann hrópaði: „Maður abbast ekki upp á New York.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.