Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 59
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 59 Í DAG, laugardaginn 1. desember, halda stúdentar við Háskóla Íslands fullveldisdaginn hátíðlegan. Um ár- legan viðburð er að ræða en stúd- entar hafa allt frá árinu 1921 haft forgöngu með hátíðarhöld þennan dag. Hátíðarsamkoma Dagskráin hefst kl. 11 með hátíð- armessu guðfræðinema í kapellu Að- albyggingar þar sem biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, þjónar fyr- ir altari og Eygló Bjarnadóttir pre- dikar. Klukkan 12.15 leggja stúdent- ar blómsveig að leiði Jóns Sigurðssonar í Suðurgötukirkju- garði þar sem Sveinn Ólafur Gunn- arsson íslenskunemi flytur minni Jóns. Hátíðarsamkoma í Aðalbygg- ingu hefst síðan kl. 13. Yfirskrift hennar er Fullvalda og fordóma- laus?, vitundarvakning um fordóma. Meðal annarra sem flytja erindi eru Páll Skúlason rektor, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Bjarney Frið- riksdóttir, forstöðukona Alþjóða- húss, og Sigursteinn Másson, for- maður Geðhjálpar. Heiðursgestur samkomunnar er forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson. Nánari dagskrá er að finna á heimasíðu SHÍ, www.student.is. Vitundarvakning um fordóma Í samstarfi við jafnréttisnefnd Há- skóla Íslands stendur Stúdentaráð Háskóla Íslands fyrir átakinu Vit- undarvakning um fordóma. Mark- miðið með átakinu er að upplýsa og vekja fólk til umhugsunar um hvað fordómar eru og er lögð áhersla á að aukin þekking vinni gegn fordómum. Háskóli Íslands er einn stærsti vinnustaður landsins með um 8.500 starfsmenn og nemendur sem geta orðið fyrir fordómum og verið með fordóma jafnt á við aðra í samfélag- inu. Því er mikilvægt að umræðu um þessi mál sé haldið á lofti innan menntastofnunarinnar en ekki síður utan hennar enda Háskóli Íslands hluti af stærra samfélagi. Átakinu verður hleypt af stokkunum á hátíð- arsamkomu stúdenta í dag. Taktu þátt Dagskráin í dag er spennandi og hvet ég alla landsmenn til að fjöl- menna á hátíðarsamkomuna, votta Jóni forseta virðingu sína og taka þátt í umræðum um fordóma í ís- lenskum samtímaveruleika. Þetta er mál sem snertir okkur öll. Er ís- lenska þjóðin fullvalda og fordóma- laus? Er íslenska þjóðin fullvalda og fordómalaus? Haukur Agnarsson Höfundur situr í Stúdentaráði HÍ fyrir hönd Röskvu. HÍ Markmið átaks okkar, segir Haukur Agnarsson, er að upplýsa og vekja fólk til umhugsunar um hvað fordómar eru.                                 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.