Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 62
MESSUR 62 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Að- ventukvöld kl. 20:00. Söngur, hljóðfæra- leikur, ljóðalestur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Biskup Íslands, Herra Karl Sig- urbjörnsson flytur ávarp og þjónar fyrir altari ásamt prófastinum sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hátíðarræðu flytur sr. Ólaf- ur Skúlason biskup og fyrrum sókn- arprestur kirkjunnar. Þá mun fyrsta barn- ið sem skírt var í kirkjunni, nývígri, lesa ritningarlestra. Kirkjukaffi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20. Þar munu sex kórar í kirkjustarfinu syngja og leika fyrir kirkju- gesti undir stjórn organistanna Sigrún Steingrímsdóttur og Helga Bragasonar en stjórnandi yngri kóranna er Jóhanna Þórhallsdóttir og og undirleikari Pálmi Sigurhjartarson. Hálfri stundu fyrir at- höfnina munu félagar úr Kór Bústaða- kirkju syngja. Trompetleikari í hátíð- arhöldum dagsins er Guðmundur Ingi Rúnarsson. Ræðumaður kvöldsins er Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Í lok aðventukvöldsins eru ljósin tendruð. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 13:00 í umsjá sr. Jakobs og Þor- valdar Víðissonar. Aðventukvöld Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar kl. 20:30. Aðventuhugvekju flytur sr. Þórir Stephensen, fyrrv. dómkirkjuprestur. Dómkórinn og barnakór Dómkirkjunnar syngja. Marteinn H. Friðriksson leikur einleik á orgel. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur prédikar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Aðventukvöld kl. 20:00. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Heið- rúnar S. Hákonardóttur. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Árna Ar- inbjarnarsonar. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur flytur hugvekju. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Altarisganga. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Biskup Ís- lands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni og sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Nýr skírnarfontur, sem er gjöf frá Kven- félagi Hallgrímskirkju, vígður í messunni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Opnun mynd- listarsýningar Þórðar Hall í forkirkjunni að messu lokinni. Aðventutónleikar Barna- og unglingakórs, sem vera áttu sunnu- dag kl. 15:00, falla niður. HÁTEIGSKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna kl. 9:30. Sameiginlegur morgunverður (Pálínuboð), fjör og föndur, tónlist og söngur. Þorvaldur Halldórsson stýrir al- mennum söng. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Barna- og stúlknakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Guðrún Helga Harðardóttir og Pétur Björgvin Þorsteinsson sjá um barnaguðs- þjónustuna ásamt Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Helgistund kl. 10:30. Rósa Kristjánsdóttir djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið og eiga þar stund. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir messusönginn undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu- dagaskólinn er undir stjórn sr. Jónu Hrannar Bolladóttur og hennar sam- starfsmanna. Fulltrúar lesarahóps Laug- arneskirkju flytja ritningarlestra, Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og Sigríður Finnbogadóttir annast messukaffið á eft- ir. Kökubasar Mömmumorgnakvenna verður haldinn á sama tíma. Messa kl. 13:00 í dagvistarsal Sjálfsbjargar í Há- túni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Mar- gréti Scheving sálgæsluþjóni, Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna og hópi sjálf- boðaliða. Aðventuhátíð kl. 20:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, sem einnig leik- ur á orgelið. Sigurður Flosason leikur á saxófón. Sr. Bjarni Karlsson leiðir stund- ina, en ræðumaður kvöldsins er Helgi Seljan. Börn úr TTT sýna helgileik, ferm- ingarbörn lesa frumsamdar bænir og sóknarnefnd Laugarneskirkju býður upp á heitt súkkulaði og smákökur í messu- kaffi á eftir. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Ljósahátíð í umsjón fermingarbarna. Ritningarlestur, frásögur, söngur. Stjórn- andi Jóna Hansen kennari. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Aðvent- ustund kl. 17:00. Drengjakór Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Undirleikari Lenka Mateova. Kirkjukór Neskirkju syngur. Stjórnandi Reynir Jón- asson. Einsöngvari Jóhann Friðgeir Valdi- marsson tenór. Hugleiðing Einar Karl Haraldsson ritstjóri, formaður Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju syngur falleg jólalög. Ein- söngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Börnin boðin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar stundar. Organisti Viera Manasek. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Helgason. Aðvent- ustund kl. 20:30. Metnaðarfull og falleg efnisskrá, sem Kammerkór Seltjarnar- neskirkju ásamt strengjasveit flytur undir stjórn Vieru Manasek. Einnig mun Kammerkór kirkjunnar ásamt Barnakór Seltjarnarness syngja saman fallega jóla- sálma. Einsöngvarar eru úr Kammerkór kirkjunnar. Einleikarar eru: Andrzej Kleina á fiðlu, Lovísa Fjeldsted á selló, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu, Richard Korn á bassa, Pavel Manasek á orgel og Sophie Marie Schoonjans á hörpu. Kons- ertmeistari Zbignew Dubik. Ræðumaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþing- ismaður. Veitingar í safnaðarheimili eftir stundina. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund í Norsku sjómannakirkjunni 2. des. kl. 11:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kórarnir syngja. Einsöngur Jóhannes Kristinsson. Samleikur á fagott og píanó: Annette Ar- vidsson og Þóra Marteinsdóttir. Við org- elið Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl- skyldumessa klukkan 11:00. Barn borið til skírnar. Tónlist: Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Jólalög sungin. Solla brúða kemur í heimsókn. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn og gosp- elkór kirkjunnar syngja. Eftir guðsþjón- ustuna er kirkjugestum boðið í safn- aðarheimili kirkjunnar þar sem Kvenfélag kirkjunnar býður upp á kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi. Sömuleiðis er líkn- arsjóðsfélag kirkjunnar með happdrætti í anddyri safnaðarheimilisins. Afrakstur happdrættisins rennur óskiptur til líkn- armála innan safnaðarins. Viljum við hvetja safnaðarfólk og gesti til að koma og styrkja gott málefni. Léttmessa kl. 20.00. Bergþór Pálsson syngur. Börn úr TTT-starfi kirkjunnar lesa bænir. Jólasaga lesin. Kvöldhressing í safnaðarheimilinu eftir messu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Yngri barnakórinn syng- ur. Aðventukvöld kl. 20. Kór Breiðholts- kirkju og eldri barnakór syngja aðventu- og jólasálma. Halla Jónsdóttir kennari flytur hugleiðingu. Fermingarbörn að- stoða í helgistundinni. Smákökukaffi Kvenfélags Breiðholts í safnaðarheim- ilinu á eftir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Börnin halda áfram í sunnudagaskóla á neðri hæð eft- ir sögustund í kirkjunni. Aðventuhátíð kl. 20.30 í umsjá kórs Digraneskirkju. Kaffi- veitingar til styrktar hjálparstarfi kirkj- unnar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. RARIK-kórinn syngur und- ir stjórn Violetu Smid. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Aðventukvöld kl. 20:00. Barna- og ung- lingakór Fella- og Hólakirkju, undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur, ásamt börnum úr barnastarfi kirkjunnar, flytja helgileik í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Valdimar Ólafsson meðhjálpari les jóla- sögu. Organisti: Lenka Mátéová. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Kaffiveitingar eft- ir stundina í safnaðarheimilinu. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti: Guðlaugur Viktorsson. Einsöng syngur Gréta Hergils Valdimarsdóttir. Eft- ir guðsþjónustuna verður opnuð sýning á mósaíkverkum Fannýjar Jónmundsdóttur. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engja- skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Aðventukvöld kl. 20:00. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Þórhildur Líndal, umboðs- maður barna á Íslandi, flytur hugvekju. Frumflutt verður lag og ljóð eftir Valgeir Guðjónsson sem tileinkað er börnum á Íslandi. Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, flytur frumort ljóð. Tónlistin skipar stóran sess. Kór Graf- arvogskirkju. Barna- og unglingakór kirkj- unnar og Krakkakórinn syngja. Einsöng syngur Kristín María Hreinsdóttir. Flautu- leikarar eru Berglind Tómasdóttir og Guð- rún S. Birgisdóttir. Stjórnendur eru Hörð- ur Bragason organisti og Oddný Þorsteinsdóttir kórstjóri. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Börn úr Salaskóla koma í heimsókn og leika á blokkflautur. Stjórnandi Þórdís Heiða Kristjánsdóttir. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyld- unnar kl. 17. Skemmtileg aðventustund fyrir alla fjölskylduna. Brúðuleikritið „Pönnukakan hennar Grýlu“ flutt. Börn úr kór Hjallaskóla syngja undir stjórn Guð- rúnar Magnúsdóttir. Piparkökur og kakó í safnaðarsal að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Miðkór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra, einnig syngja börn úr barna- starfi kirkjunnar. Organisti Julian Hewlett. Aðventusamvera kl. 17:00. Fjölbreytt efnisskrá. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Julian Hewlett og væntanleg ferm- ingarbörn úr Skólakór Kársness syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Guð- rún S. Birgisdóttir leikur á flautu, Ingi- björg Sigurðardóttir les jólasögu og dr. Bjarnfríður Guðmundsdóttir flytur aðvent- uræðu. Aðventusamverunni lýkur með ritningarlestri, bæn, blessun og almenn- um söng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt á 1. aðventukertinu. Krútt- kór kirkjunnar syngur. Mikill söngur, saga og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14:00. sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Graduale Nobile-kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Félagar úr æskulýðsfélaginu skreyta kirkjuna við að- ventubyrjun. Guðsþjónusta í Hjúkr- unarheimilinu Skógarbæ kl. 16.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Aðventukvöld kl. 20.00. Fjölbreytt aðventudagskrá. Söng- hópur úr Fjölbrautaskóla Breiðholts syng- ur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Seljur, kór kvenfélagsins, syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur. Haukur Ísfeld les jólasögu. Jónína Bjartmarz al- þingismaður flytur hugvekju. Aðventu- ljósin tendruð. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11:00 í kapellu séra Friðriks við Valsheimilið. Fjölbreytt dag- skrá og heilög kvöldmáltíð. Ath. breyttan stað. Samkoma kl. 20:00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Fjallað verður áfram um trúarbæn og lækningar í Nýja testamentinu. Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, léttur hádegisverður og samfélag að henni lokinni. Bæna- stund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, brauðsbrotning, lofgjörð og fyrirbænir, unglingakirkjan seljur veitingar að samkomu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Sunnudagur: Kl. 11 al- menn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. ræðumaður Ólafur Jóhannesson. Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón Barnakirkj- unnar. Sýnt verður leikritið Loforðin. Börnin úr barnakirkjunni syngja fyrir sam- komugesti. Niðurdýfingarskírn. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma í umsjón flokksforingjanna. Samkomurnar verða í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Upphafsorð: Ragnheiður Sverrisdóttir. Happdrætti: Basarnefnd KFUK. Kanga-kvartettinn syngur. Ræðu- maður: Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Starf fyrir börnin, 0–5 ára, 6–9 ára, 10– 12 ára. Unglingarútan kemur í heimsókn. Boðið upp á heitan mat að lokinni sam- komu á fjölskylduvænu verði. Komum og njótum samfélagsins. Vaka kl. 20:30. Yf- irskrift: Hreint hjarta. Ræðumaður: Kjart- an Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Laugardaga: Barna- messa kl. 14.00. Laugardagur 8. des- ember: Maríumessa: Biskupsmessa kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudög- um). Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Þriðjudaginn 4. desember, Barbörumessa, stórhátíð: messa kl.19.00: Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Föstudagur 7. desember, Tilbeiðslustund kl. 17.30, messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Sunnudaginn 9. desember: Messa á pólsku. Garður: Sunnudaginn 9. desember: Messa k l. 12.30. Grindavík: Sunnudaginn 9. desember: Messa kl. 18.00 í Kvennó, Víkurbraut 25. Akranes: Sunnudaginn 9. desember: messa kl. 15.30. Borgarnes: Laugardaginn 8. desember : messa kl. 15.30 Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10.00. Skriftir eftir sam- komulagi. Laugardaginn 8. desember: Maríumessa, stórhátíð, messa kl. 18.30. Grundarfjörður: Sunnudaginn 9. desem- ber: messa kl. 19.00. Ólafsvík: Sunnudaginn 9. desember: Messa kl. 16.00. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugarda: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aðventumessa kl. 11. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Aðventu- messa kl. 14. Börn úr Ásgarðsskóla syngja aðventulög. Rúnar Þór Guðmunds- son syngur einsöng. Lesin jólasaga. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta. Litlir læri- sveinar syngja. Leikrit og biblíufræðsla. Kveikt verður á spádómskertinu í aðven- tukransinum. Kl. 14:00 guðsþjónusta. Kór Landakirkju og Litlir lærisveinar syngja og leiða söng. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi- og vöfflusölu í Safnaðarheimilinu. Þar verður líka hinn árlegi jólabasar og barnakór kirkjunnar tekur lagið. Verið hjartanlega velkomin. Kl. 20:30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K í Safnaðarheim- ilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Fjölbreytt tónlistar- dagskrá í flutningi landsþekktra lista- manna. Skólakór Mosfellsbæjar og kirkjukór Lágafellssóknar syngja. Kirkju- kaffi í safnaðarheimilinu. Barnaguðsþjón- usta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 11.00. Kirkjurúta fer um Hvamma- og Setbergshverfi og vagn fer líka frá Hvaleyrarskóla rétt fyrir kl. 11.00. Leiðtogaband sunnudagaskól- anna leikur. Barna- og unglingakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur. Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Góðgæti í Strand- bergi eftir hátíðina. Tónlistarmessa kl. 17.00. Ármann Helgason leikur á klarin- ett. Fermingarbörn sýna helgileik. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Org- anisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna í umsjá Andra Úlrikssonar, Jó- hönnu Magnúsdóttur og Evu Lindu Jóns- dóttur. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður Gunnsteinn Ólafsson. Kaffisala í safn- aðarheimili eftir dagskrá. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11:00 – Umsjón Edda, Sig- ríður Kristín og Örn. Mikill söngur, bibl- íusaga og brúður koma í heimsókn. Kveikt á fyrsta kerti á aðventukransinum. Guðsþjónusta kl. 13:00. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Camilla Guðjónsdóttir klarinettuleikari og Þóra Guðmundsdóttir organisti sjá um hljóð- færaleik. Jólafundur Kvenfélags kirkj- unnar hefst í Skútunni kl. 20:00. Einar Eyjólfsson BESSASTAÐASÓKN: Messa verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 2. des- ember kl. 14.00 með þátttöku nemenda og kennara Guðfræðideildar H.Í. Prédik- un flytur Gunnar Jóhannesson. Organisti er Jón Bjarnason. Trondur Helgason Enni leikur á trompet. Ritningarlestra annast Kristján Búason og Sjöfn Þór. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyrir altari. Allir velkomnir! Aðventukvöld safnaðarins verður kl. 20.00. Ath. breyttan tíma! Álftaneskórinn syngur undir stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur. Sr. Friðrik J Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún, djákni, flytja talað mál. Skólakór Álfta- nesskóla syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu. Sóknarbörn Bessa- staðasóknar eru hvött til að hefja und- irbúning jólanna með þátttöku í kirkju- starfinu. Sunnudagaskólinn er kl. 13.00 í Álfta- nesskóla í umsjón Ásgeirs Páls og Krist- jönu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 2. desember, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Kveikt á aðventukrans- inum. Einsöngur: Oddný Sigurðardóttir mezzosópran. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í kirkjunni. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjarta og sr. Hans Markús Haf- steinsson. Að lokinni guðsþjónustu verð- ur opnuð í Vídalínskirkju myndlistarsýn- ingin Trúin - listin - lífið. Í sýningu þessari er undirstrikað mikilvægi listarinnar til aukinna tengsla á milli kristinnar trúar og lífsins. Sýningin verður opin alla daga kl. 10-20 til 6. janúar 2002. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Garðakirkju sunnudaginn 2. desember, kl. 14:00, með þátttöku kvenfélags Garðabæjar. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Kveikt á aðventukrans- inum. Börn borin til skírnar. Kvenfélags- konur lesa ritningarlestra. Hugleiðingu flytur: Sigrún Jörundsdóttir. Við athöfnina þjóna sr.Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag 1.desember kl. 11:00, í Stóru Vogaskóla. Aðventustund í Kálfa- tjarnarkirku sunnudaginn 2. desember, kl. 17:00. Kór kirkunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritn- ingarlestra. Kirkjuskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. Organisti: Frank Herluf- sen. Við athöfnina þjónar sr.Hans Mark- ús Hafsteinsson. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Inn- reið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) Morgunblaðið/Ómar Hallgrímskirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.