Morgunblaðið - 01.12.2001, Page 62

Morgunblaðið - 01.12.2001, Page 62
MESSUR 62 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Að- ventukvöld kl. 20:00. Söngur, hljóðfæra- leikur, ljóðalestur. Kirkjubíllinn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnum sínum. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Biskup Íslands, Herra Karl Sig- urbjörnsson flytur ávarp og þjónar fyrir altari ásamt prófastinum sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Hátíðarræðu flytur sr. Ólaf- ur Skúlason biskup og fyrrum sókn- arprestur kirkjunnar. Þá mun fyrsta barn- ið sem skírt var í kirkjunni, nývígri, lesa ritningarlestra. Kirkjukaffi eftir messu. Aðventukvöld kl. 20. Þar munu sex kórar í kirkjustarfinu syngja og leika fyrir kirkju- gesti undir stjórn organistanna Sigrún Steingrímsdóttur og Helga Bragasonar en stjórnandi yngri kóranna er Jóhanna Þórhallsdóttir og og undirleikari Pálmi Sigurhjartarson. Hálfri stundu fyrir at- höfnina munu félagar úr Kór Bústaða- kirkju syngja. Trompetleikari í hátíð- arhöldum dagsins er Guðmundur Ingi Rúnarsson. Ræðumaður kvöldsins er Valgerður Sverrisdóttir iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Í lok aðventukvöldsins eru ljósin tendruð. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Frið- riksson. Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 13:00 í umsjá sr. Jakobs og Þor- valdar Víðissonar. Aðventukvöld Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar kl. 20:30. Aðventuhugvekju flytur sr. Þórir Stephensen, fyrrv. dómkirkjuprestur. Dómkórinn og barnakór Dómkirkjunnar syngja. Marteinn H. Friðriksson leikur einleik á orgel. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Messa kl. 11:00. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur prédikar. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Aðventukvöld kl. 20:00. Barnakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Heið- rúnar S. Hákonardóttur. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur undir stjórn Árna Ar- inbjarnarsonar. Klara Hilmarsdóttir guðfræðingur flytur hugvekju. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Altarisganga. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11:00. Umsjón barna- starfs Magnea Sverrisdóttir. Biskup Ís- lands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédik- ar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni og sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Nýr skírnarfontur, sem er gjöf frá Kven- félagi Hallgrímskirkju, vígður í messunni. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Org- anisti Hörður Áskelsson. Opnun mynd- listarsýningar Þórðar Hall í forkirkjunni að messu lokinni. Aðventutónleikar Barna- og unglingakórs, sem vera áttu sunnu- dag kl. 15:00, falla niður. HÁTEIGSKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna kl. 9:30. Sameiginlegur morgunverður (Pálínuboð), fjör og föndur, tónlist og söngur. Þorvaldur Halldórsson stýrir al- mennum söng. Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Barna- og stúlknakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Birnu Björnsdóttur. Guðrún Helga Harðardóttir og Pétur Björgvin Þorsteinsson sjá um barnaguðs- þjónustuna ásamt Douglas A. Brotchie. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI Hringbraut: Helgistund kl. 10:30. Rósa Kristjánsdóttir djákni. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið og eiga þar stund. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju leiðir messusönginn undir stjórn Gunn- ars Gunnarssonar. Sr. Bjarni Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnu- dagaskólinn er undir stjórn sr. Jónu Hrannar Bolladóttur og hennar sam- starfsmanna. Fulltrúar lesarahóps Laug- arneskirkju flytja ritningarlestra, Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og Sigríður Finnbogadóttir annast messukaffið á eft- ir. Kökubasar Mömmumorgnakvenna verður haldinn á sama tíma. Messa kl. 13:00 í dagvistarsal Sjálfsbjargar í Há- túni 12. Þorvaldur Halldórsson syngur, sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Mar- gréti Scheving sálgæsluþjóni, Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna og hópi sjálf- boðaliða. Aðventuhátíð kl. 20:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar, sem einnig leik- ur á orgelið. Sigurður Flosason leikur á saxófón. Sr. Bjarni Karlsson leiðir stund- ina, en ræðumaður kvöldsins er Helgi Seljan. Börn úr TTT sýna helgileik, ferm- ingarbörn lesa frumsamdar bænir og sóknarnefnd Laugarneskirkju býður upp á heitt súkkulaði og smákökur í messu- kaffi á eftir. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Ljósahátíð í umsjón fermingarbarna. Ritningarlestur, frásögur, söngur. Stjórn- andi Jóna Hansen kennari. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Reynir Jónasson. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Aðvent- ustund kl. 17:00. Drengjakór Neskirkju syngur. Stjórnandi Friðrik S. Kristinsson. Undirleikari Lenka Mateova. Kirkjukór Neskirkju syngur. Stjórnandi Reynir Jón- asson. Einsöngvari Jóhann Friðgeir Valdi- marsson tenór. Hugleiðing Einar Karl Haraldsson ritstjóri, formaður Hjálp- arstarfs kirkjunnar. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Kammerkór Sel- tjarnarneskirkju syngur falleg jólalög. Ein- söngvari Jóhanna Ósk Valsdóttir. Sunnu- dagaskólinn á sama tíma. Börnin boðin sérstaklega velkomin til skemmtilegrar stundar. Organisti Viera Manasek. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Helgason. Aðvent- ustund kl. 20:30. Metnaðarfull og falleg efnisskrá, sem Kammerkór Seltjarnar- neskirkju ásamt strengjasveit flytur undir stjórn Vieru Manasek. Einnig mun Kammerkór kirkjunnar ásamt Barnakór Seltjarnarness syngja saman fallega jóla- sálma. Einsöngvarar eru úr Kammerkór kirkjunnar. Einleikarar eru: Andrzej Kleina á fiðlu, Lovísa Fjeldsted á selló, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu, Richard Korn á bassa, Pavel Manasek á orgel og Sophie Marie Schoonjans á hörpu. Kons- ertmeistari Zbignew Dubik. Ræðumaður Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir alþing- ismaður. Veitingar í safnaðarheimili eftir stundina. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Organisti Viera Manasek. ÍSLENSKA KIRKJAN ERLENDIS: GAUTABORG: Aðventustund í Norsku sjómannakirkjunni 2. des. kl. 11:00. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. Kórarnir syngja. Einsöngur Jóhannes Kristinsson. Samleikur á fagott og píanó: Annette Ar- vidsson og Þóra Marteinsdóttir. Við org- elið Tuula Jóhannesson. Kirkjukaffi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna- og fjöl- skyldumessa klukkan 11:00. Barn borið til skírnar. Tónlist: Anna Sigríður Helga- dóttir og Carl Möller. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt verður á fyrsta kertinu á aðventukransinum. Jólalög sungin. Solla brúða kemur í heimsókn. Guðs- þjónusta kl. 14.00. Sigurður Árni Þórð- arson prédikar og prestar safnaðarins þjóna fyrir altari. Kirkjukórinn og gosp- elkór kirkjunnar syngja. Eftir guðsþjón- ustuna er kirkjugestum boðið í safn- aðarheimili kirkjunnar þar sem Kvenfélag kirkjunnar býður upp á kaffi og meðlæti gegn vægu gjaldi. Sömuleiðis er líkn- arsjóðsfélag kirkjunnar með happdrætti í anddyri safnaðarheimilisins. Afrakstur happdrættisins rennur óskiptur til líkn- armála innan safnaðarins. Viljum við hvetja safnaðarfólk og gesti til að koma og styrkja gott málefni. Léttmessa kl. 20.00. Bergþór Pálsson syngur. Börn úr TTT-starfi kirkjunnar lesa bænir. Jólasaga lesin. Kvöldhressing í safnaðarheimilinu eftir messu. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Yngri barnakórinn syng- ur. Aðventukvöld kl. 20. Kór Breiðholts- kirkju og eldri barnakór syngja aðventu- og jólasálma. Halla Jónsdóttir kennari flytur hugleiðingu. Fermingarbörn að- stoða í helgistundinni. Smákökukaffi Kvenfélags Breiðholts í safnaðarheim- ilinu á eftir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Börnin halda áfram í sunnudagaskóla á neðri hæð eft- ir sögustund í kirkjunni. Aðventuhátíð kl. 20.30 í umsjá kórs Digraneskirkju. Kaffi- veitingar til styrktar hjálparstarfi kirkj- unnar. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa kl. 11:00. Altarisganga. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. RARIK-kórinn syngur und- ir stjórn Violetu Smid. Kór Fella- og Hóla- kirkju syngur. Organisti Lenka Mátéová. Aðventukvöld kl. 20:00. Barna- og ung- lingakór Fella- og Hólakirkju, undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur, ásamt börnum úr barnastarfi kirkjunnar, flytja helgileik í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Valdimar Ólafsson meðhjálpari les jóla- sögu. Organisti: Lenka Mátéová. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Djákni: Lilja G. Hallgrímsdóttir. Kaffiveitingar eft- ir stundina í safnaðarheimilinu. GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Org- anisti: Guðlaugur Viktorsson. Einsöng syngur Gréta Hergils Valdimarsdóttir. Eft- ir guðsþjónustuna verður opnuð sýning á mósaíkverkum Fannýjar Jónmundsdóttur. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engja- skóla. Prestur: Sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Umsjón: Ása Björk, Jóhanna Ýr, Hlín og Bryndís. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. Aðventukvöld kl. 20:00. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Bjarni Þór Bjarnason. Þórhildur Líndal, umboðs- maður barna á Íslandi, flytur hugvekju. Frumflutt verður lag og ljóð eftir Valgeir Guðjónsson sem tileinkað er börnum á Íslandi. Matthías Johannessen, skáld og fyrrverandi ritstjóri, flytur frumort ljóð. Tónlistin skipar stóran sess. Kór Graf- arvogskirkju. Barna- og unglingakór kirkj- unnar og Krakkakórinn syngja. Einsöng syngur Kristín María Hreinsdóttir. Flautu- leikarar eru Berglind Tómasdóttir og Guð- rún S. Birgisdóttir. Stjórnendur eru Hörð- ur Bragason organisti og Oddný Þorsteinsdóttir kórstjóri. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Börn úr Salaskóla koma í heimsókn og leika á blokkflautur. Stjórnandi Þórdís Heiða Kristjánsdóttir. Félagar úr kór kirkj- unnar syngja og leiða safnaðarsöng. Org- anisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðs- þjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Aðventuhátíð fjölskyld- unnar kl. 17. Skemmtileg aðventustund fyrir alla fjölskylduna. Brúðuleikritið „Pönnukakan hennar Grýlu“ flutt. Börn úr kór Hjallaskóla syngja undir stjórn Guð- rúnar Magnúsdóttir. Piparkökur og kakó í safnaðarsal að hátíð lokinni. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11:00. Miðkór Kársnesskóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur kórstjóra, einnig syngja börn úr barna- starfi kirkjunnar. Organisti Julian Hewlett. Aðventusamvera kl. 17:00. Fjölbreytt efnisskrá. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Julian Hewlett og væntanleg ferm- ingarbörn úr Skólakór Kársness syngja undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Guð- rún S. Birgisdóttir leikur á flautu, Ingi- björg Sigurðardóttir les jólasögu og dr. Bjarnfríður Guðmundsdóttir flytur aðvent- uræðu. Aðventusamverunni lýkur með ritningarlestri, bæn, blessun og almenn- um söng. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Kveikt á 1. aðventukertinu. Krútt- kór kirkjunnar syngur. Mikill söngur, saga og nýr límmiði. Guðsþjónusta kl. 14:00. sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Graduale Nobile-kór Langholtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. Félagar úr æskulýðsfélaginu skreyta kirkjuna við að- ventubyrjun. Guðsþjónusta í Hjúkr- unarheimilinu Skógarbæ kl. 16.00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Aðventukvöld kl. 20.00. Fjölbreytt aðventudagskrá. Söng- hópur úr Fjölbrautaskóla Breiðholts syng- ur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur. Seljur, kór kvenfélagsins, syngur undir stjórn Ingibjargar Guðjónsdóttur. Haukur Ísfeld les jólasögu. Jónína Bjartmarz al- þingismaður flytur hugvekju. Aðventu- ljósin tendruð. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11:00 í kapellu séra Friðriks við Valsheimilið. Fjölbreytt dag- skrá og heilög kvöldmáltíð. Ath. breyttan stað. Samkoma kl. 20:00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Fjallað verður áfram um trúarbæn og lækningar í Nýja testamentinu. Allir vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11:00, léttur hádegisverður og samfélag að henni lokinni. Bæna- stund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, brauðsbrotning, lofgjörð og fyrirbænir, unglingakirkjan seljur veitingar að samkomu lokinni. Allir hjartanlega velkomnir. KLETTURINN: Sunnudagur: Kl. 11 al- menn samkoma fyrir alla fjölskylduna. Mikil lofgjörð og tilbeiðsla. Allir velkomn- ir. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11. ræðumaður Ólafur Jóhannesson. Almenn samkoma kl. 16.30 í umsjón Barnakirkj- unnar. Sýnt verður leikritið Loforðin. Börnin úr barnakirkjunni syngja fyrir sam- komugesti. Niðurdýfingarskírn. Allir hjart- anlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bæn, kl. 20 hjálpræðissamkoma í umsjón flokksforingjanna. Samkomurnar verða í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Upphafsorð: Ragnheiður Sverrisdóttir. Happdrætti: Basarnefnd KFUK. Kanga-kvartettinn syngur. Ræðu- maður: Hr. Karl Sigurbjörnsson biskup. Starf fyrir börnin, 0–5 ára, 6–9 ára, 10– 12 ára. Unglingarútan kemur í heimsókn. Boðið upp á heitan mat að lokinni sam- komu á fjölskylduvænu verði. Komum og njótum samfélagsins. Vaka kl. 20:30. Yf- irskrift: Hreint hjarta. Ræðumaður: Kjart- an Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Laugardaga: Barna- messa kl. 14.00. Laugardagur 8. des- ember: Maríumessa: Biskupsmessa kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Einnig messa kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á tilkynningablaði á sunnudög- um). Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnu- daga: Messa kl. 10.30. Þriðjudaginn 4. desember, Barbörumessa, stórhátíð: messa kl.19.00: Miðvikudaga: Skriftir kl. 17.30. Messa kl. 18.30. Föstudagur 7. desember, Tilbeiðslustund kl. 17.30, messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Fimmtu- daga: skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20.00. Sunnudaginn 9. desember: Messa á pólsku. Garður: Sunnudaginn 9. desember: Messa k l. 12.30. Grindavík: Sunnudaginn 9. desember: Messa kl. 18.00 í Kvennó, Víkurbraut 25. Akranes: Sunnudaginn 9. desember: messa kl. 15.30. Borgarnes: Laugardaginn 8. desember : messa kl. 15.30 Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10.00. Skriftir eftir sam- komulagi. Laugardaginn 8. desember: Maríumessa, stórhátíð, messa kl. 18.30. Grundarfjörður: Sunnudaginn 9. desem- ber: messa kl. 19.00. Ólafsvík: Sunnudaginn 9. desember: Messa kl. 16.00. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugarda: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Aðventumessa kl. 11. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Aðventu- messa kl. 14. Börn úr Ásgarðsskóla syngja aðventulög. Rúnar Þór Guðmunds- son syngur einsöng. Lesin jólasaga. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta. Litlir læri- sveinar syngja. Leikrit og biblíufræðsla. Kveikt verður á spádómskertinu í aðven- tukransinum. Kl. 14:00 guðsþjónusta. Kór Landakirkju og Litlir lærisveinar syngja og leiða söng. Fermingarbörn lesa úr Ritningunni. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á kaffi- og vöfflusölu í Safnaðarheimilinu. Þar verður líka hinn árlegi jólabasar og barnakór kirkjunnar tekur lagið. Verið hjartanlega velkomin. Kl. 20:30. Fundur í Æskulýðsfélagi Landakirkju/KFUM&K í Safnaðarheim- ilinu. LÁGAFELLSKIRKJA: Aðventusamkoma kl. 20.30. Ræðumaður Björn Bjarnason menntamálaráðherra. Fjölbreytt tónlistar- dagskrá í flutningi landsþekktra lista- manna. Skólakór Mosfellsbæjar og kirkjukór Lágafellssóknar syngja. Kirkju- kaffi í safnaðarheimilinu. Barnaguðsþjón- usta í Lágafellskirkju kl. 13. Jón Þor- steinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aðventuhátíð fjölskyldunnar kl. 11.00. Kirkjurúta fer um Hvamma- og Setbergshverfi og vagn fer líka frá Hvaleyrarskóla rétt fyrir kl. 11.00. Leiðtogaband sunnudagaskól- anna leikur. Barna- og unglingakór kirkj- unnar syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur. Prestar: Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Þórhallur Heimisson. Góðgæti í Strand- bergi eftir hátíðina. Tónlistarmessa kl. 17.00. Ármann Helgason leikur á klarin- ett. Fermingarbörn sýna helgileik. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Org- anisti: Natalía Chow. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna í umsjá Andra Úlrikssonar, Jó- hönnu Magnúsdóttur og Evu Lindu Jóns- dóttur. Aðventukvöld kl. 20. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Ræðumaður Gunnsteinn Ólafsson. Kaffisala í safn- aðarheimili eftir dagskrá. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11:00 – Umsjón Edda, Sig- ríður Kristín og Örn. Mikill söngur, bibl- íusaga og brúður koma í heimsókn. Kveikt á fyrsta kerti á aðventukransinum. Guðsþjónusta kl. 13:00. Kirkjukórinn leiðir almennan safnaðarsöng. Camilla Guðjónsdóttir klarinettuleikari og Þóra Guðmundsdóttir organisti sjá um hljóð- færaleik. Jólafundur Kvenfélags kirkj- unnar hefst í Skútunni kl. 20:00. Einar Eyjólfsson BESSASTAÐASÓKN: Messa verður í Bessastaðakirkju sunnudaginn 2. des- ember kl. 14.00 með þátttöku nemenda og kennara Guðfræðideildar H.Í. Prédik- un flytur Gunnar Jóhannesson. Organisti er Jón Bjarnason. Trondur Helgason Enni leikur á trompet. Ritningarlestra annast Kristján Búason og Sjöfn Þór. Sr. Friðrik J Hjartar og sr. Kristján Valur Ingólfsson þjóna fyrir altari. Allir velkomnir! Aðventukvöld safnaðarins verður kl. 20.00. Ath. breyttan tíma! Álftaneskórinn syngur undir stjórn organistans, Hrannar Helgadóttur. Sr. Friðrik J Hjartar, sr. Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún, djákni, flytja talað mál. Skólakór Álfta- nesskóla syngur undir stjórn Helgu Lofts- dóttur og Kristjana Helgadóttir leikur á þverflautu. Sóknarbörn Bessa- staðasóknar eru hvött til að hefja und- irbúning jólanna með þátttöku í kirkju- starfinu. Sunnudagaskólinn er kl. 13.00 í Álfta- nesskóla í umsjón Ásgeirs Páls og Krist- jönu. Rúta ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN: Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju sunnudaginn 2. desember, kl. 11:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Kveikt á aðventukrans- inum. Einsöngur: Oddný Sigurðardóttir mezzosópran. Organisti: Jóhann Bald- vinsson. Sunnudagaskóli á sama tíma í kirkjunni. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik J. Hjarta og sr. Hans Markús Haf- steinsson. Að lokinni guðsþjónustu verð- ur opnuð í Vídalínskirkju myndlistarsýn- ingin Trúin - listin - lífið. Í sýningu þessari er undirstrikað mikilvægi listarinnar til aukinna tengsla á milli kristinnar trúar og lífsins. Sýningin verður opin alla daga kl. 10-20 til 6. janúar 2002. Prestarnir. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta verður í Garðakirkju sunnudaginn 2. desember, kl. 14:00, með þátttöku kvenfélags Garðabæjar. Kór kirkjunnar leiðir almenn- an safnaðarsöng. Kveikt á aðventukrans- inum. Börn borin til skírnar. Kvenfélags- konur lesa ritningarlestra. Hugleiðingu flytur: Sigrún Jörundsdóttir. Við athöfnina þjóna sr.Hans Markús Hafsteinsson og Nanna Guðrún Zoëga djákni. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn í dag, laugardag 1.desember kl. 11:00, í Stóru Vogaskóla. Aðventustund í Kálfa- tjarnarkirku sunnudaginn 2. desember, kl. 17:00. Kór kirkunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Fermingarbörn lesa ritn- ingarlestra. Kirkjuskólinn tekur þátt í guðsþjónustunni. Organisti: Frank Herluf- sen. Við athöfnina þjónar sr.Hans Mark- ús Hafsteinsson. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Inn- reið Krists í Jerúsalem. (Matt. 21.) Morgunblaðið/Ómar Hallgrímskirkja.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.