Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 53 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Borgarfjarðarsveit Leikskólakennara vantar til starfa á leikskólann Andabæ á Hvanneyri, Borgarfjarðarsveit. Gott vinnuumhverfi. Frekari upplýsingar veitir Valdís Magnúsdóttir, leikskólastjóri, í síma 437 0120. ⓦ í Reykjavík á Skeggjagötu R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fulltrúaráð sjálfstæðisfélag- anna í Hafnarfirði Fulltrúaráðsfundur verður haldinn mánudaginn 3. desember nk. kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Magnús Gunnarson, bæjarstjóri, kynnir fjárhagsáætlun Hafnar- fjarðar árið 2002. 2. Undirbúningur prófkjörs vegna bæjarstjórnakosninga. 3. Önnur mál. Stjórn fulltrúaráðsins. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Ólafsvegur 20, eignarhluti, Ólafsfirði, þingl. eig. Þóranna Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., miðvikudaginn 5. desember 2001 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á Ólafsfirði, 29. nóvember 2001. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Austurvegur 18—20 e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudaginn 5. desember 2001 kl. 15.30. Austurvegur 18—20 n.h,. Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ár- sælsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Seyðisfirði og Trésmiðja Fljótsdalshéraðs hf., miðvikudaginn 5. desember 2001 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 30. nóvember 2001. TIL SÖLU Lagersala Seljum þessa viku raftæki: Brauðristar, kaffi- könnur, handþeytara og safapressur á mjög hagstæðu verði. Einnig gerfijólatré á tilboðs- verði, takmarkað magn. Mikið úrval leikfanga á mjög lágu verði, allt í skóinn á verði frá kr. 100 til kr. 390, bílar, dúkkur og margt margt fleira. Verkfærakassar mjög ódýrir, tilvalin jóla- gjöf, takmarkað magn. Við erum með opið frá mánudegi til laugardags frá kl. 13.00—17.00 til jóla. Missið ekki af þessu tækifæri. Lítið við í dag og gerið góð kaup. Greiðslukortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. ÞJÓNUSTA Löggiltur húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði eða viðhald úti sem inni. Upplýsingar í síma 849 3011 TILBOÐ / ÚTBOÐ Forval Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins f.h. varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli auglýsir hér með eftir aðilum til að taka þátt í forvali vegna út- boðs á viðgerðum utanhúss á byggingu 868, hluta B og C innan varnarsvæðisins á Keflavík- urflugvelli: Tilkynning þessi tekur einungis til íslenskra lögaðila. Forvalsgögn fást hjá umsýslustofnun varnar- mála, Grensásvegi 9, Reykjavík og á Brekkustíg 39, Reykjanesbæ. Þau ber að fylla út af um- sækjendum og áskilur forvalsnefnd utanríkis- ráðuneytisins sér rétt til að hafna forvalsgögn- um sem ekki eru fullnægjandi. Ekki verður tekið við upplýsingum frá þátttak- endum eftir að forvalsfrestur rennur út. Umsóknum skal skilað til umsýslustofnunar varnarmála, sölu varnarliðseigna, Grensásvegi 9, Reykjavík eða ráðningardeild varnarmála- skrifstofu á Brekkustíg 39, Njarðvík fyrir kl. 16:00 mánudaginn 10. desember nk. Forvalsnefnd utanríkisráðuneytisins. TILKYNNINGAR Handverksmarkaður verður á Garðatorgi í dag, laugardag. M.a. silfurskartgripir með íslenskum steinum, töskur og veski unnin úr fiskroði, listmálari málar á staðnum og fleira og fleira. Láttu sjá þig Garðatorg í jólaskapi. ÝMISLEGT Lagerútsala Útsala til 2. desember - enn lægra verð! Hrím, umboðs- og heildverslun, verður með lagersölu í húsnæði sínu á Smiðjuvegi 5. Ýmsar vörur, s.s. haglabyssur, rifflar, skot, veiðifatnaður, aukahlutir, golfsett, handverk- færi, loftpressur, háþrýstidælur, kítti, festi- frauð, rekskrúfur, múrboltar, múrtappar, rafmagnsverkfæri o.m.fl. Opið virka daga frá kl. 9.00—17.30,          Upplýsingar í síma 544 2020. Málningartilboð 40% afsláttur af 4ra lítra Politex 10 inni- málningu. Allir litir Metró, Skeifunni 7, sími 525 0800. Opið alla daga til kl. 19.00 Jólagjöf fyrir laghenta Hleðsluborvél í tösku, 14,4w. Verð aðeins 4.900 kr. Verkfæri og verkfæratöskur. Fjölbreytt úrval. Metró, Skeifan 7, s 525 0800. Opið alla daga til kl. 19.00 SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Hondurashópurinn er með smákökubasar í dag frá 13—17. Curtis Silcox talar á samkomu kl. 20.30 í kvöld. Sunnud. 1. des. Jósepsdalur við Vífilsfell. Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson. Um 2—3 klst. ganga. Verð 1.200/1.500. Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Jólabók- amarkaður Ferðafélags Ís- lands í desember í Mörkinni 6. 20% afsláttur af árbókum, 30% ef keyptar eru tvær eða fleiri. Einstakur bókaflokkur, fal- leg jólagjöf. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. mbl.is ATVINNA ÚT ER komið jólamerki fyrir 2001 hjá Caritas á Íslandi. Caritas á Ís- landi er hluti af Caritas Internation- alis sem starfar innan rómversk- kaþólsku kirkjunnar og er umsvifa- mikil hjálparstofnun. Caritas á Íslandi stendur fyrir tveimur árleg- um söfnunum, um jól og páska. Meginhlutverk Caritas er að styðja við bakið á þeim sem minna mega sín. Caritas á Íslandi hefur m.a styrkt krabbameinssjúk börn, mis- þroska og ofvirk börn, Alzheimer sjúklinga, bágstadda fyrir jólin í samstarfi við Hjálparstarf kirkjunn- ar, Reykjalund, Foreldrahús vímu- lausrar æsku og aðstoð við Afganist- an í samstarfi við hjálparstarf kirkjunnar. Ágóði af jólmerkjunum rennur í hjálparstarf innanlands. Jólamerkin eru til sölu á skrifstofu kaþólska biskupsins, segir í fréttatilkynningu. Ný jólamerki Caritas komin útMIKIÐ verður um að vera í Kringl- unni um helgina í tilefni þess að jóla- mánuðurinn er að ganga í garð. Söfn- un fer af stað til styrktar Rauða krossinum og Hjálparstarfi kirkjunn- ar með sölu á diskinum Kringlujól í öllum verslunum Kringlunnar. „Stærsta smákaka Íslands“ verður til sýnis og smökkunar kl. 14 í dag, sem bökuð var af nemendum Hótel- og veitingaskólans. Tónlistarmenn skemmta og syngja og þá verða Ásta og Keli úr Stundinni okkar á ferðinni. Á morgun mun Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri kveikja á jólatré Kringlunnar kl. 15 og jóla- sveinar fara á kreik. Hátíð í Kringlunni ÞRIGGJA bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut á sjöunda tímanum í gærkvöld. Einn kenndi sér eymsla í baki og hugðist leita sér aðhlynningar á slysadeild án aðstoðar sjúkra- flutningamanna. Þá varð tveggja bíla árekstur á Bústaðavegi á sjötta tímanum um eftirmiðdaginn í gær. Ekki urðu slys á fólki en flytja varð báðar bifreiðirnar af vettvangi. Þriggja bíla árekstur á Kringlu- mýrarbraut ÍSLANDSPÓSTUR vill minna landsmenn á að síðasti dagur til að senda jólapakkana til útlanda er mánudagurinn 3. desember svo þeir komist tímanlega til viðtakanda fyrir jól, segir í frétt frá Íslandspósti. Jólapakkar til útlanda Veggfóðrarafélag Reykjavíkur ekki stofnaðili Í FRÉTT um stofnun Iðnskóla- félagsins í Morgunblaðinu í gær, var ranghermt að fulltrúi Veggfóðrara- félags Reykjavíkur hefði skrifað undir stofnsamninginn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.