Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 74
Guru úr Gang Starr á Gauknum ROBBI rapp hefur verið duglegur við að halda hipp-hoppfræðslu að ís- lenskum almenningi í gegnum tíð- ina, með þætti sínum Kronik á Rás 2, svo og allra handa spilamennsku. Einnig hefur hann staðið fyrir hipp- hoppkvöldum á Gauki á Stöng þar sem erlendir listamenn eins og hins sænska sveit Loop Troop, Bretinn Ty og hinn bandaríski Ak- robatik hafa komið í heim- sókn. Í kvöld er svo von á sann- kölluðum þunga- vigtargesti, sjálf- um Guru úr bandarísku hopp-hoppsveit- inni Gang Starr, en sveitin sú þyk- ir með þeim áhrifameiri sem fram hafa komið innan stefnunnar, en hún starfaði frá 1988–1999. Sveitin starfaði alla tíð rétt neðan meg- instraums og naut mikillar virðingar samherja. Hún var brautryðjandi í hinu svokallaða djassrappi og var ein dáðasta rappsveit sem fram hef- ur komið í austurstrandarrappinu. Guru sjálfur hefur m.a. unnið að Jazzmatazz-röðinni þar sem hann blandar saman rappi, djassi og sál- artónlist. Einnig hefur hann unnið með listamönnum eins og Inspectah Deck, Macy Gray, Erykuh Badu og Angie Stone Guru mun troða upp ásamt rapp- aranum Krumbsnatcha sem er ung- ur og efnilegur rapplistamaður. Þeim til fulltingis verður plötusnúð- urinn Big Deal en þrenningin er um þessar mundir að kynna nýja breið- skífu frá Guru sem nefnist Bald Head Slick and Da Click. Munu þeir spila lög af plötunni nýju en einnig fá sígild lög með Gang Starr að fljóta með. Antlew/Maximum, DJ Fingaprint og DJ Árni E sjá um upp- hitun. Miðaverð er 2.000 kr., húsið verður opnað 22 og er aldurs- takmark 20 ára. Risi innan rappheima arnart@mbl.is Gang Starr- limurinn Guru. FÓLK Í FRÉTTUM 74 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ   Í HLAÐVARPANUM UPPISTAND — Alun Cochrane, Howard Read og Ágústa Skúladóttir í kvöld lau. 1. des. kl. 21 Sunnudagur 9. des. kl. 16.00 Missa Solemnis jólaleikrit 9. des. kl. 16.00.           !"#$$$ %       & ''& %('' % .%  % % .  &' % +%  % % .   .9  &' % /%  % % .0  .  &' % %  % % .0%/0  ./%/0  &'  % 7%  % % ./%/0  .,%.7  &' % 9%  % % .0  &'  % ,%  % % .0%/0  .  &' % :%  % % . ! )' % 1%  % % .  &' % 1%  % .9 ! )' % .0%  % % .0  .  &' % ..%  % %.0%/0  &'  % .+%  % %.0  &' % ./%  % % 1%/0  ./%.7   % . %  % % 1%/0  .  &' % .9%  % % . ! )' % .,%  % % .0  ./%.7  &' % .:%  % % :%/7  .0%.0  &'  % .1%  % % .  &' % +0%  % % 1%.7 ..  .   % +.%  % % .0%/0  &'  & '*+, % %(''  % 7%  % %.0%/0  &'   & '*+-&"%(''  % .1%  % % .0  &' .&' "#/ %  $$$  %  0 FJANDMAÐUR FÓLKSINS e. Henrik Ibsen Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 9. des. kl. 20 - LAUS SÆTI Áskriftargestir munið valmöguleikann !!! BLÍÐFINNUR e. Þorvald Þorsteinsson Su 2. des. kl. 14 - NOKKUR SÆTI Lau 8. des. kl. 13 ath. breyttan sýn.tíma, all- ur ágóði rennur til Jólasöfnunar Rauða kross- ins og Hjálparstarfs kirkjunnar Su 9. des kl. 14 - LAUS SÆTI KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. des. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 29. des kl 20 - LAUS SÆTI BEÐIÐ EFTIR GODOT e. Samuel Beckett Su 2. des.. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler Su 2. des kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 7. des kl. 20 - LAUS SÆTI Lau 8. des kl. 20 - LAUS SÆTI DAUÐADANSINN eftir August Strindberg í samvinnu við Strindberghópinn Í kvöld kl. 20 - NOKKUR SÆTI SÍÐASTA SINN Stóra svið 3. hæðin Nýja sviðið Litla sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ HEILL HEIMUR Í EINU UMSLAGI       ;   .%  % % +0   )' %  % ,%  % % +0 % % :%  % % +0 1"1 2(' *3 !'&"(3("3 4  5"% 6   78 ''"&" 9:  "%&6&'!'  !9%"   ;!"  1" 1"%" :<=7 < $$$ & &"  '        "  % +%  % .7 >?@,AB % 1%  % .7CAB =   ( % .7!.1           % )  % .0!.1    ' 9&&  & (& !"'&"3&D+  :  <7 ÞESSI viðkunnanlegi Hollendingur grípur léttilega um tærnar á mér og handleikur þær. Kæruleysislega skoðar hann lögun þeirra, í hvað átt þær vilja beygjast, lengdina á þeim miðað við hinar, hvort bil sé á milli þeirra og neglurnar. Skyndilega romsar hann upp úr sér hugar- ástandi mínu þessa dagana og per- sónuleika mínum. Ég er alveg bit. Stórar ljósvakatær Í dag kl. 14 heldur Imre fyrirlest- ur um táalestur á Grand Hóteli í sambandi við útkomu bókar hans Tærnar – spegill persónuleikans. Imre mun einnig lesa í tær nokk- urra sjálfboðaliða. „Það geta allir lært að lesa í tær ef þeir fylgja leiðbeiningunum í bók- inni,“ fullyrðir Imre sannfærandi. „Þegar þú lest um stóru ljósvaka- tærnar í bókinni hefurðu í rauninni stafrófið til að læra að lesa eftir, og síðan mynda setningar. Þeir sem hafa ferkantaða stóru tá, eins og þú, eru mjög blátt áfram í tjáningu. Þeir sem eru með mýkri línu á tábrodd- inum eru hins vegar mýkra fólk og tillitssamara. Eðlilegast er að allar tærnar snerti hver aðra, en þegar bil er á milli einhverra táa þýðir það að manneskjan sé hæg, þurfi sinn tíma til að koma hlutunum í verk. Það er best fyrir fólk að prófa sig áfram á eigin tám því það þekkir sig og fær staðfestingu fyrir niðurstöð- um athugananna.“ Imre og Margrét, kona hans, halda námskeið í táalestri og eru nemendurnir út- skrifaðir eftir tvo daga. „Það er nægur tími til að ná vel grundvallaratrið- unum og síðan verður fólk að æfa sig til að öðlast meiri færni. „Að lesa í tær þarfnast engrar sérstakrar innsýnar,“ fullyrðir hann. „Þetta snýst bara um að skoða lögun tánna og stöðu þeirra. Prófaðu bara sjálf. Annað hvort með hjálp bókarinnar eða með því að gera æfingarnar sem eru á heimasíðunni okkar www.readingtoes.com. Og endilega að koma á fyrirlesturinn í dag, tveir tíma nægja til að skilja grunn táa- fræðanna.“ Imre segir að margir sendi sér myndir af tánum sínum í tölvupósti, jafnvel heilu fjölskyldurnar sem skilja ekki af hverju þeim kemur illa saman. Þeir sem ekki komast á fyr- irlesturinn í dag og vilja nánari upp- lýsingar eru hvattir til að senda hon- um tölvupóst á netfangið: fudare@globalxs.nl. Hann segist enn geta svarað öllum fyrirspurnum. Tær og orkustöðvar Og þá er komið að því að spyrja Imre hvernig í ósköpunum honum og Margréti hafi dottið í hug að lesa í tær í upphafi. „Ég var fréttamaður í sjónvarpinu og langaði ekki að gera það alla ævi, og byrjaði að læra óhefðbundra lækningar. Margrét var í jóga, og við vorum mikið að spekúlera. Við höfum fimm líkamlegar orku- stöðvar og við veltum fyrir okkur hvort mögulega væri samband á milli þeirra og tánna fimm sem við höfum. Og eins og við höfum tvo fæt- ur höfum við tvenns konar orku, kvenorkuna sem tengist tilfinning- unum og karlorkuna sem túlkar hegðun okkar. Af hverju ætti ekki að vera samband þar á milli? Fyrir 25 árum fórum við að rannsaka það og tókum viðtöl við fólk í 15 ár og bókin er niðurstaða þess. Og við erum sannfærð um að þetta virki og sé sannleikurinn. Ef þú prófar sjálf kemstu að því sama,“ segir Imre að lokum. Og það virðast margir vera sammála þeim hjónum, því um allan heim er fólk farið að iðka þessi fræði, foreldrar við að skilja börn sín betur, sálfræðingar skjólstæðinga sína, kennarar nemendur sína. Og sumir sjálfa sig. Hvers vegna ekki? „Þessi tá stendur fyrir árásargirni og framkvæmdir.“ Það er ekki á hverjum degi sem Hildur Loftsdóttir vippar berum tánum upp í fang viðmælenda sinna. Hún gerði sér- staka undanþágu fyrir Imre Somogyi. Tærnar – spegill persónuleikans Morgunblaðið/Kristinn Ingvarsson hilo@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.