Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 01.12.2001, Blaðsíða 80
80 LAUGARDAGUR 1. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 271 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Vit nr. 292 Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296 Það eina sem er hættulegra en að fara yfir strikið er lögreglan sem mun gera það HVER ER CORKY ROMANO? Sýnd kl. 2. Vit 245  Kvikmyndir.is  DV  Strik.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Vit nr.310Sýnd kl. 1, 2, 4, 6, 8, 10 og 11. Vit 307 Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Sýnd kl. 4 og 6. Vit nr. 297 Geðveik grínmyn d! 1/2 Kvikmyndir.com Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 ANNA SUI Draumórakenndur ilmur SUI DREAMS ÚTSÖLUSTAÐIR: Clara, Kringlunni, Sigurboginn, Laugavegi, Debenhams, Smáralind, Hagkaup, snyrtivörudeildir, Lyfja, Smáralind, Laugarnes Apótek, Nana, Hólagarði, Hringbrautar Apótek, Hringbraut, Borgar Apótek, Álftamýri, Sara, Bankastræti, Gallery Förðun, Keflavík, Silfurtorg, Ísafirði, Tara, Akureyri, Apótek Blönduóss, Apótek Sauðárkróks, Apótek Vestmannaeyja, Hafnarapótek, Hornafirði, Málverkasýning á verkum Sveins Björnssonar fyrir bíógesti í innri forsal Sýnd kl. 10. B.i.14. SV Mbl  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.15 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 8. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. B. i. 16.Sýnd kl. 12 á hádeigi, 3, 6, 9 og 12 á miðnætti. MÁLARINN og sálmurinn hans um litinn. Kvikmynd eftir Erlend Sveinsson  Ó.H.T Rás2  SV Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 3. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 1, 3, 5.45 og 8. Edduverðlaun6 Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson  HJ Mbl  ÓHT RÚV Fyrsta ævintýrið um töfradrenginn Harry Potter er nú loks komið til Íslands eftir að hafa slegið öll met sem hægt er að slá allstaðar þar sem hún hefur verið sýnd. Harry Potter er leyfð öllum aldurshópum. Allur heimurinn mun þekkja nafn hans 1/2 Kvikmyndir.is BROADWAY Hin vinsæla tónlist- arsýning tileinkuð Rolling Stones. BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi. Hljómsveitin Gammel Dansk sér um stuðið. EGILSBÚÐ, Neskaupstað. Ball Verkmenntaskólans með Í svörtum fötum. Miðaverð 1.500 kr. FÉLAGSHEIMILIÐ BREIÐUMÝRI, Reykjadal. Hljómsveitin Sóldögg leikur fyrir dansi. 16 ára aldurs- takmark. GAUKUR Á STÖNG Bandaríski hipphopp listamaðurinn Guru úr Gang Starr. Miðaverð 2.000 kr. Fer á svið kl. 22. Aldurstakmark 20 ár. KAFFI REYKJAVÍK Hljómsveit allra landsmanna, Stuðmenn, sér um fjör- ið. MIÐGARÐUR, Skagafirði. Hljóm- sveitin Á móti sól leikur fyrir fjöri ásamt Víst erum við góðir. MÓTEL VENUS, Borgarnesi. Hljóm- sveitin Sixties verður í roknastuði. ODDVITINN, Akureyri. Hljóm- sveitin Mannakorn með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunnarsson í broddi fylkingar. PLAYER, Kópavogi. Hin fornfræga sveit Lúdó og Stefán heilsar upp á Kópavogsbúa og aðra nærsveita- menn. RAUÐA LJÓNIÐ, Seltjarnarnesi. Söngvaskáldið Rúnar Þór hlýjar mönnum um hjartaræturnar. SINDRASTÁLSHÚSIÐ GAMLA v/ Borgartún. Sýnd verður íslenska hjólabrettamyndin Tantrum. 25 mín. löng. Höfundar Matthías Árni Ingi- marsson og Kjartan Trauner. Sýn- ing hefst kl. 20. Miðaverð 300 kr. SJALLINN, Akureyri. Bubbi Morth- ens ásamt hljómsveit sinni Stríð og friður. STAPINN Hljómsveitin Land og synir tryllir lýðinn. VEGAMÓT Bræðurnir Börkur Hrafn og Daði Birgissynir úr Jagúar töfra fram tælandi tóna milli 17 og 21 alla föstudaga og laugardaga fram til jóla. VIÐ POLLINN, Akureyri. Enginn annar en Rúnar Júlíusson heldur uppi stemmningu ásamt Þóri Bald- urssyni og Júlíusi Guðmundssyni. Í DAG Hún fullyrðir að stórstjörnurnar hafi allar þrjár beðið sig um að hljóðrita með sér dúett en hún hafi hafnað kurteislega. Ástæðuna segir hún ekki vera þá að hún kunni illa við söngvarana heldur sé hún ein- faldlega lítið gefin fyrir að syngja dúett yfir höfuð. „Mér finnst eitt- hvað kjánalegt við það að syngja versin til skiptis á móti einhverjum öðrum.“ En aðalástæðan fyrir því að hún hafnaði boði Sinatra segir hún hinsvegar þá að hann hafi vilj- að syngja með henni „fjardúett“. Hann hafi ætlað að syngja sinn hluta einn og láta hana síðan bæta ofan á sínum hluta sem séu vinnu- brögð sem hún segist ekki kunna að meta. Poppdrottningin segist samt hafa vit á því að hafna aldrei slíkum gylliboðum strax því þá verði hún af öllum „mútugjöfunum“: „Mér finnst gaman að draga fólk á asna- eyrunum því þá fer það iðulega að senda mér blóm og annað slíkt til þess að reyna að hafa áhrif á ákvörðun mína.“ ÞAÐ ER annars af poppdrottning- unni að frétta að hún hefur upp- ljóstrað því að hún hafi afþakkað boð um að syngja með mörgum af þekktustu karlsöngvurum sög- unnar, þ. á m. Frank Sinatra heitn- um, Bono úr U2 og sjálfu tenórfjall- inu Pavarotti. Sagði nei við Sinatra, Bono og Pavarotti Allir vilja þeir raula með poppdrottn- ingunni. Reuters Madonna syngur sko ekki með hverjum sem er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.