Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 57 He5 Hxa3 35. Kg2 Haa2 36. Hf5 Kf8 37. Bc4 Hab2 38. b5 f6 og jafntefli eru líklegustu úrslitin. 29...Hd5 Hvíta drottningin fellur, en Peter Heine hefur reiknað þessa drottn- ingarfórn vel út. Sjá stöðumynd. 30. Hxf6 Hxf5 31. Hxf5 b4 32. a4! – Það er ekki nóg með, að hvítur eigi sterkt frípeð á a-línunni heldur bíður einnig óskareitur, c4, eftir biskupn- um á f1. 32. -- g6 33. Hfxc5 Df6 34. b3 Db2 35. a5 Dxb3 36. a6 Da3 37. Hb1 Hb8 38. Hc7 Da5 39. Hbc1 Kg7 40. H1c5 Da1 41. Kg2 Hb6? Betra hefði verið að skipta á frí- peðum með 41...b3 42. Bc4 Hf8 43. Bxb3 Dxa6, þótt hvítur standi einnig mjög vel í því tilviki, t.d. 44. Bd5 Dd3 45. He7 Dd1 46. Bxe4 Hd8 47. Bc2 Dd2 48. Bb3 Hd7 49. Hc7 Hxe7 50. Hxe7 g5 51. h3 Dd3 52. Bxf7 o.s.frv. 42. Hb7 Hf6 43. Hc2 Db1 44. Hd2 b3 45. a7 Da1 46. Bc4 Dc3 47. Bxf7 Hxf7 Eða 47. – Dxd2 48. Be6+ Hf7 49. Hxf7+ Kh8 50. a8D+ og mátar. 48. Hdd7 og svartur gafst upp, því að hann getur ekki hindrað fæðingu nýrrar hvítrar drrottningar. Lokin hefðu getað orðið: 48. – Hxd7 (48...Dc8 49. Hxf7+ Kg8 50. Hfc7 Df8 51. Hb8 b2 52. Hxf8+ Kxf8 53. a8H+ mát; 48...Da1 49. Hxf7+ Kg8 50. Hfc7 Df6 51. Hb8+ Df8 52. a8H Dxb8 53. Hxb8+ mát) 49. Hxd7+ Kf6 50. a8D o.s.frv. Tíðindalítið hjá Kramnik og Kasparov Samhliða heimsmeistarakeppn- inni í skák tefla þeir Kramnik og Kasparov nú einvígi í Moskvu. Um er að ræða þrjú einvígi, kappskák, at- skák og hraðskák. Fjórar kappskák- ir voru tefldar og lauk þeim öllum með jafntefli. Flestar voru skákirnar tíðindalitlar og stuttar, eða í kringum tuttugu leikir. Einungis önnur skák- in skar sig úr hvað þetta varðaði. Þeir virðast því ætla að ná ansi góðu tímakaupi kapparnir, því verðlaunin eru yfir 50 milljónir króna. Atskákirnar hefjast í dag, þegar þrjár fyrstu skákirnar verða tefldar og lýkur síðan á morgun. Starfræksla skak.is er nú hafin á nýjan leik eftir að hafa legið niðri um nokkurt skeið. Gunnari Björnssyni, umsjónarmanni vefjarins, hefur tek- ist að ná samningum um áframhald- andi rekstur og mun áfram sjá um ritstjórn hans. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson HM í skák 2001-2. Fjórða umferð Úrslit 17 Alexey Dreev Rússl. 2690 1 Viswanathan Anand Indland 2797 ½-1½ 2 Michael Adams England 2744 15 Peter Svidler Rússland 2695 2½-3½ 19 Ruslan Ponomariov Úkraína 2684 3 Alexander Morozev. Rússland 2739 2½-1½ 4 Vassily Ivanchuk Úkraína 2731 20 Jiangchuan Ye Kína 2677 1½-½ 21 Joel Lautier Frakkl. 2675 28 Predrag Nikolic Bos.-Her. 2652 3-1 6 Evgeny Bareev Rússl. 2719 43 Jaan Ehlvest Eistland 2627 2-0 23 Zurab Azmaiparas. Geo. 2674 7 Boris Gelfand Ísrael 2714 2½-3½ 8 Veselin Topalov Búlgaría 2711 9 Alexei Shirov Spánn 2706 2½-3½ Meðgöngufatnaður fyrir mömmu og allt fyrir litla krílið. Þumalína, Pósthússtr. 13, sími 551 2136 KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Höggborvél Kress 5.895 kr. ( jólaverð) Vöfflujárn 4.395 kr. Samlokujárn 4 .436 kr. Brauðrist Tao 4ra sneiða 3.995 kr. Blandari 2 .995 kr. Matvinnsluvélar Moulinex, verð frá 6.995 kr. Raclette með grilli fyrir 8 manns 9.995 kr. Stingsög Hitachi FCJ55V 5.995 kr. ( jólaverð) Harðir pakkar …í Húsasmiðjunni ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H U S 16 18 8 1 2/ 20 01 Hleðsluborvél Robust 14.4V, 2 rafhlöður, taska, hleðslutími 1 klst. 11.995 kr. ( jólaverð) Sporjárnasett Stanley 5 stk í tösku 4.495 kr. ( jólaverð) Bitboxsett, Skrúfj.bitar, toppar og borar samtals 112 stk í tösku 4.595 kr. ( jólaverð) meistar inn. is GULL ER GJÖFIN Derhúfa aðeins 800 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.