Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.12.2001, Blaðsíða 65
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 65 Laugavegi 45, sími 561 6660 FYRST OG FREMST SKARTGRIPAVERSLUN Háteigskirkja. Samverustund eldri borg- ara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufull- trúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Mömmumorgunn kl. 10–12 í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffi- spjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið síðustu samveruna fyrir jól í Víkurskóla á morgun, laugardaginn 8. des., frá kl. 11.15–12. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Barna- og unglingadeildir á laug- ardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir velkomnir. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Brynjar Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Einar Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anth- ony. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarstarf KIRKJUSTAÐURINN á Hjalla er sögufrægur. Þar gefur senni- lega staðið kirkja frá því á upp- hafsárum kristni í landinu og þar var Ögmundur Pálsson biskup svikinn í hendur danskra dáta. Kirkjan sem nú stendur var vígð á allra heilagra messu 5. nóvember 1928 af Jóni Helgasyni biskupi. Sóknarprestur var þá Ólafur Magnússon í Arnarbæli. Yfirsmiður kirkjunnar var Krist- inn Vigfússon og honum til að- stoðar var Bergsteinn Sveinsson múrari. Kirkjan er gerð eftir teikningu Þorleifs Eyjólfssonar frá Grímslæk. Í Hjallakirkju verður aðventu- stund nk. sunnudag 2. í aðventu kl. 16 og mun Kyrjukórinn undir stjórn Stefáns Þorleifssonar sjá um söng, lesin verður jólasaga og sóknarpresturinn flytur hug- vekju og fer með bæn og blessun. Baldur Kristjánsson. Heimsókn frá Færeyjum HELGINA 7.–10. desember mun Hans Eiler Hammer, prestur frá Klakksvík, verða á Íslandi ásamt konu sinni. Laugardagskvöldið 8. desember kl. 20 mun Hans Eil- er Hammer halda samkomu á Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni, Brautarholti 29. Eftir samkomu verða kaffiveitingar og Maibritt Jacobsen sýnir myndir frá Færeyjum. Sunnudaginn 9. desember verður færeysk guðsþjónusta kl. 17 í Hafnarfjarðarkirkju. Sungn- ir verða færeyskir sálmar og Hans Eiler Hammer prédikar. Trondur Enni mun spila á tromp- et og kaffiveitingar verða í safn- aðarheimili kirkjunnar í umsjá Færeyingafélagsins í Reykjavík eftir guðsþjónustu. Færeyska málið er ekki ólíkt okkar og sálmahefðin oft sú sama. Því er gott þegar frænd- þjóðir koma saman á aðventu og allir eru hjartanlega velkomnir. Aðventustund í Hjallakirkju Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 3. desember var spil- aður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Úrslit urðu sem hér segir en meðalskor var 156: Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 202 Jóhann Oddsson – Eyjólfur Sigurjónsson186 Guðmundur Péturss.– Þorsteinn Péturs. 184 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 183 Bikarkeppni Vesturlands Nú hefur verið dregið í aðra um- ferð, sem á að vera lokið fyrir 15. jan- úar nk. Eftirtaldar sveitir spila saman. Hársnyrting Vildísar – Guðni Hallgrímsson. Ingi S.Gunnlaugss.– Kristján B. Snorras. Guðm. Ólafsson – Jón H. Einarsson. Tryggvi Bjarnason – Jacek Tosik. Bridsfélag Suðurnesja Vegna mikillar sjósóknar varð að fresta jólatvímenningi um viku. Í stað þess var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit: Gísli Torfason – Svavar Jensen 98 Grethe Íversen – Svala Pálsdóttir 95 Þröstur Þorlákss. – Heiðar Sigurjónss. 90 Jóhann Benediktss. – Sigurður Albertss. 88 Mánudaginn 10. des. hefst svo jólatvímenningur, 2 kvölda. Laugardaginn 15. des. spilum við einmenning. Spilamennska hefst kl. 13. Veitingar í boði. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Færeyska sjómannaheimilið í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.