Morgunblaðið - 07.12.2001, Page 65

Morgunblaðið - 07.12.2001, Page 65
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 2001 65 Laugavegi 45, sími 561 6660 FYRST OG FREMST SKARTGRIPAVERSLUN Háteigskirkja. Samverustund eldri borg- ara kl. 13 í umsjón Þórdísar þjónustufull- trúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Mömmumorgunn kl. 10–12 í umsjá Eyglóar Bjarnadóttur meðhjálpara. Kaffi- spjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. (Sjá síðu 650 í Textavarpi.) Kirkjuskólinn í Mýrdal. Munið síðustu samveruna fyrir jól í Víkurskóla á morgun, laugardaginn 8. des., frá kl. 11.15–12. Boðunarkirkjan, Hlíðasmára 9. Samkom- ur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lofgjörð, barnasaga, prédikun og biblíufræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Barna- og unglingadeildir á laug- ardögum. Létt hressing eftir samkomuna. Allir velkomnir. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Brynjar Ólafsson. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Einar Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Gavin Anth- ony. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Ræðu- maður Eric Guðmundsson. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarstarf KIRKJUSTAÐURINN á Hjalla er sögufrægur. Þar gefur senni- lega staðið kirkja frá því á upp- hafsárum kristni í landinu og þar var Ögmundur Pálsson biskup svikinn í hendur danskra dáta. Kirkjan sem nú stendur var vígð á allra heilagra messu 5. nóvember 1928 af Jóni Helgasyni biskupi. Sóknarprestur var þá Ólafur Magnússon í Arnarbæli. Yfirsmiður kirkjunnar var Krist- inn Vigfússon og honum til að- stoðar var Bergsteinn Sveinsson múrari. Kirkjan er gerð eftir teikningu Þorleifs Eyjólfssonar frá Grímslæk. Í Hjallakirkju verður aðventu- stund nk. sunnudag 2. í aðventu kl. 16 og mun Kyrjukórinn undir stjórn Stefáns Þorleifssonar sjá um söng, lesin verður jólasaga og sóknarpresturinn flytur hug- vekju og fer með bæn og blessun. Baldur Kristjánsson. Heimsókn frá Færeyjum HELGINA 7.–10. desember mun Hans Eiler Hammer, prestur frá Klakksvík, verða á Íslandi ásamt konu sinni. Laugardagskvöldið 8. desember kl. 20 mun Hans Eil- er Hammer halda samkomu á Færeyska sjómannaheimilinu Örkinni, Brautarholti 29. Eftir samkomu verða kaffiveitingar og Maibritt Jacobsen sýnir myndir frá Færeyjum. Sunnudaginn 9. desember verður færeysk guðsþjónusta kl. 17 í Hafnarfjarðarkirkju. Sungn- ir verða færeyskir sálmar og Hans Eiler Hammer prédikar. Trondur Enni mun spila á tromp- et og kaffiveitingar verða í safn- aðarheimili kirkjunnar í umsjá Færeyingafélagsins í Reykjavík eftir guðsþjónustu. Færeyska málið er ekki ólíkt okkar og sálmahefðin oft sú sama. Því er gott þegar frænd- þjóðir koma saman á aðventu og allir eru hjartanlega velkomnir. Aðventustund í Hjallakirkju Bridsfélag Borgarfjarðar Mánudaginn 3. desember var spil- aður eins kvölds tvímenningur með þátttöku 14 para. Úrslit urðu sem hér segir en meðalskor var 156: Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 202 Jóhann Oddsson – Eyjólfur Sigurjónsson186 Guðmundur Péturss.– Þorsteinn Péturs. 184 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 183 Bikarkeppni Vesturlands Nú hefur verið dregið í aðra um- ferð, sem á að vera lokið fyrir 15. jan- úar nk. Eftirtaldar sveitir spila saman. Hársnyrting Vildísar – Guðni Hallgrímsson. Ingi S.Gunnlaugss.– Kristján B. Snorras. Guðm. Ólafsson – Jón H. Einarsson. Tryggvi Bjarnason – Jacek Tosik. Bridsfélag Suðurnesja Vegna mikillar sjósóknar varð að fresta jólatvímenningi um viku. Í stað þess var spilaður eins kvölds tvímenningur. Úrslit: Gísli Torfason – Svavar Jensen 98 Grethe Íversen – Svala Pálsdóttir 95 Þröstur Þorlákss. – Heiðar Sigurjónss. 90 Jóhann Benediktss. – Sigurður Albertss. 88 Mánudaginn 10. des. hefst svo jólatvímenningur, 2 kvölda. Laugardaginn 15. des. spilum við einmenning. Spilamennska hefst kl. 13. Veitingar í boði. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Geisladiskahulstur aðeins 500 kr. NETVERSLUN Á mbl.is Færeyska sjómannaheimilið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.