Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM 52 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Börn gærdagsins (Yesterday’s Children) Drama Bandaríkin 2000. Bergvík VHS. Ekki við hæfi ungra barna. (92 mín.) Leikstjórn Marcus Cole. Aðalhlutverk Jane Sey- more, Clancy Brown. ALLT í lagi. Hollywood hefur ver- ið gagnrýnd töluvert upp á síðkastið fyrir það að misnota söguna, beygla hana og beygja sér til þóknunar. Hver myndin á fætur annarri, sem sögð er byggjast á sönnum atburð- um, hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir sögufalsanir og nægir þar að nefna A Beautiful Mind sem nýjasta dæmið um það. Því er ekki hægt að neita að handrits- höfundar í Holly- wood hafa farið all- frjálslega með fortíðina og verið duglegir að krydda hana bíómyndum til meints áhrifaauka en tekur ekki steininn úr þegar yfirnáttúruleg mynd um endurholdgun er sögð byggjast á sönnum atburðum? Kann að vera að ég sé bara ein- hver jarðbundinn durgur en ég á al- veg óskaplega bágt með að trúa þeirri sögu sem hér er sögð – að bandarísk kona hafi fundið óyggj- andi sönnun fyrir því að hún hafi átt sér fyrra líf, og það ekki lengra síðan en fyrr á þessari öld, hinum megin hafs á Írlandi. Reyndar eykur nær- vera Jane Seymore ekki á trúverð- ugleikann og þegar hún fer í ofaná- lag að mæla með írskasta hreim sem ég hef nokkru sinni heyrt, þá sé end- anlega komið í veg fyrir að maður nái að minnsta kosti að gefa ímyndunar- aflinu lausan tauminn. Þessi er því einungis fyrir hina allra, allra trú- gjörnustu, sem og aðra unnendur Dr. Quinn.  Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Sönn saga um endur- holdgun ÁRSHÁTÍÐ Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri var haldin fimmtudaginn 14. mars. Árshátíðin hófst með kaffisölu sem 10. bekkur skólans sá um. Að henni lokinni hófust skemmtiatriði sem hver bekkur fyrir sig hafði skipulagt. Leiklistarval 8. – 10. bekkjar sýndi svo leik- ritið Úti er ævintýri eftir Magnús J. Magn- ússon, Harpa Einarsdóttir skólastjóri leikstýrði. Kynnir á árshátíðinni var Guðmundur Gísli Hagalín nemandi í 9. bekk. Seinna um kvöldið var haldið ball með B-bandinu fyrir elstu bekki skólans og skemmtu nemendur sér mjög vel. Árshátíð Barnaskólans Morgunblaðið/Óskar Magnússon Hildur Edwald í hlutverki Lilla klifurmúsar. Eyrarbakki HIN árlega árshátíð hjá yngstu nemendum skólans var haldin um miðjan mars. Þema hátíðarinnar var hafið. Salur- inn var skreyttur með myndum eftir nemendur og tengdust myndirnar allar hafinu. Skemmtiatriðin voru líka tengd hafinu, ýmist var sungið eða leikið. Allir bekkir voru með atriði og einnig komu atriði frá tónlistarskólanum. Kórar yngsta stigs hófu skemmtunina með fallegum söng, sum lögin þeirra tengdust einnig hafinu eins og Hafið bláa hafið. Þetta var hin besta skemmtun og eins og að venju voru gestir margir. Árshátíð yngstu nemendanna Morgunblaðið/Margrét Ísaksdóttir Skemmtiatriðin voru tengd hafinu og ýmist var sungið eða leikið. Hveragerði BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 6. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 13. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 7. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fi 28. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn LISTDANSSKÓLI ÍSLANDS Vorsýning Miðvikudag 27. mars kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Frumsýning su 7. apr kl. 20 - UPPSELT 2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Fö 5. april kl 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Ferðalög: Æska handan járntjalds Lau 6. apr kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau 6. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið                                   Tónleikarnir hefjast kl. 21:30. Sérstakur matseðill fyrir tónleikagesti. Pantið borð tímanlega. Pantanasími 568-0878. Dansleikur að loknum tónleikum fram á nótt. í mat og drykk Hljómsveitin Léttir sprettir leikur fyrir dansi miðvikudags- kvöld, eftir miðnætti á föstu- daginn langa, laugardagskvöld og eftir miðnætti á páskadag. M iðv ikudagskvö ld : Söngskemmtun í hæsta gæðaflokki BIO TRIO Örn Árnason Björn Thoroddsen og Jón Rafnsson   Í HLAÐVARPANUM Vegna frábærra undirtekta:         Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar. Mið. 27.3 kl. 21 - Síðasta sýning „Ein besta sýning sem ég hef séð um langa hríð. " ÓS. DV. „Sjón er sögu ríkari.“ SH.Mbl.            ! "  !" ef t i r Ha f l iða Hal lgr ímsson Föstudagurinn langi, 29. mars 2002 kl. 21:00 Mary Nessinger mezzósópran Garðar Thór Cortes tenór Mótettukór Hallgrímskirkju Kammersveit Hallgrímskirkju Konsertmeistari: Gerður Gunnarsdóttir Stjórnandi: Hörður Áskelsson Miðasala í Hallgrímskirkju Miðaverð: kr. 2.500 HALLGRÍMSKIRKJA Listvinafélag Hallgrímskirkju „Eitt merkasta tónverk sem heyrst hefur í langan tíma“ „Andlegt meistaraverk“  " # "$    < > 00* %"&' ( %) &#  2  B       C  9- ,        D    '  7        #00     A  ! >   " "( &*+,  "$'- $& .  /#" & 0 1 (2 # # '" 34 #5# 7 /  2 8 0>  & ( 0>  7# 0 ' 0>  ( "#6  /#"#  " "( &*+,                                        sýnir í Tjarnarbíói söngleikinn eftir Þórunni Guðmundsdóttur 7. sýn. skírdagur 28. mars 8. sýn. lau 30. mars aukasýning 9. sýn. lau 6. apríl Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.