Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 57 Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum.Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.I. 12. Vit 347. Ó.H.T Rás2 HK DV HL. MBL Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Sýnd kl. 7, 9 og POWERSÝNING KL. 11.10. B.i.12. Vit nr. 356 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15.B.i.12 ára. Vit nr. 353. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Páskamynd 2002 1/2Kvikmyndir.is DV Páskamynd 2002 POWERSÝNING KL. 11.10. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 296. Sýnd kl. 3.30. Íslenskt. tal. Vit 338 Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i.12. Vit nr. 353. Denzel Washington fékk Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells 23. 03. 2002 1 1 3 1 2 4 5 7 8 1 2 5 6 8 34 15 20. 03. 2002 1 20 22 25 36 40 34 48 1. vinningur fór til Danmerkur Þrefaldur 1. vinningur í næstu viku Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 4, 6 og 10. Sýnd kl. 4 og 6.Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land www.regnboginn.is 1/2 SG DV 1/2 SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Ein besta mynd ársins. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16 ára. Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Toppmyn din í USA í dag . Stærsta o pnun ársins í U SA Frumsýning Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. RadíóX SG DV Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Fékk Óskarinn sem besta erlenda myndin 2 Óskarsverðlaun Kvikmyndir.is VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ BANDARÍSKI grínleikarinn Tom Green sópaði til sín verðlaunum á Golden Raspberry-kvikmyndahá- tíðinni í nótt, sem hefur það að markmiði að velja það versta í kvik- myndaiðnaðinum í Bandaríkjunum ár hvert. Green fékk fimm verðlaun á há- tíðinni fyrir kvikmyndina Freddy got Fingered; fyrir verstu frammi- stöðu leikara, verstu leikstjórn, meðhöfundur að versta handritinu og fyrir versta par á hvíta tjaldinu. Green er sagður hafa tekið verð- launaafhendingunni sem góðlát- legu gríni og tekið við verðlaunum. Þá fékk söngkonan Mariah Carey verðlaun á Golden Raspberry fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Glitt- er, sem er frumraun hennar í kvik- myndaleik. Verðlaunahátíðin var haldin í 22. sinn í nótt og er alltaf haldin sólarhring fyrir Óskars- verðlaunaafhendinguna. Golden Raspberry-kvikmyndahátíðin AP Tom Green stenst aldrei mátið að grínast dulítið. Hér er reynt að stöðva munnhörpueinleik sem hann þurfti að „endilega“ að taka á hátíðinni. Tom Green fékk fimm verðlaun ÞAÐ er engum blöðum um það að fletta, Wesley Snipes og hasar- myndin Blade II á víst fylgi hjá bandarískum bíógestum. Myndin, sem er framhald Blade frá 1998, halaði inn ríflega 3 milljarða ís- lenskra króna fyrstu sýningarhelg- ina. Þá er Ísöldinni hvergi nærri lokið en það frýs duglega rétt fyrir neðan Wesley og þessi teiknimynd frá Fox hefur heldur en ekki slegið í gegn. Gamall og góður gestur kíkir í heimsókn í þriðja sætið. Þar sest nefnilega endurgerð hinnar gríðar- vinsælu E.T. en henni var fyrst varpað á tjöldin á því herrans ári, 1982. Um er að ræða endurútgáfu; hvar búið er að pússa upp og snur- fusa. Þessi endurútgáfa var auglýst grimmt og það að myndin hafi „að- eins“ náð einum og hálfum milljarði inn til sín þykja vera vonbrigði vestra. Þá kemur galsagripurinn Sorority Boys ný inn í níunda sætið. Í peningum talið eru það litlar gloríur en um innihaldið er vanda- samara að spá. Nú liggja úrslit fyrir í Óskarnum og því hætt við að næsta helgi eigi eftir að verða fyrir áhlaupi þeirra mynda sem gerðu það gott á hinni stjörnum prýddu hátíð.                                                                                       !"# $ % &  '' !"   ( % ) *)( % !" " +"+ ,+ % -  Beint á toppinn fer Blade Atriði úr Blade II. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is flísar VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.