Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 66
FÓLK Í FRÉTTUM 66 FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞEGAR Nirvana hætti steig hinn hæfileikaríki Dave Grohl trommari upp frá settinu og stofnaði eigin sveit. Nefndi hann hana Foo Fighters og öðlaðist hún fljótlega dægigóðar vinsældir. Nú er fjórða breiðskífa bandsins í burðarliðnum og Grohl tilbúinn að tjá sig um framganginn. Gripurinn er sem stendur nafnlaus og hafa upptökur farið fram á heimili Grohls í Virg- iníu. Gerði kappinn aukreitis sér lítið fyrir og keypti hús í LA þar sem allir meðlimir búa um þessar mundir. Nokkur uggur fór um rokkfræð- inga er fréttist af því að Grohl og félagar hafa tekið Pro Tools- tæknina upp á sína arma; kerfið virkar m.a. þannig að tónlistinni er hlaðið inn á tölvu þar sem hægt er að sníða öll mannleg mistök í burtu með stafrænni tækni – en þá fer hin mannlega hlýja um leið út um gluggann að mati „rétttrún- aðarsinna“. Grohl segir þá hafa notað þessa tækni lítillega. „Ég man þegar ég sá Pro Tools fyrst,“ segir Grohl. „Það var þegar við í Nirvana vorum að taka upp Nevermind. Þá fannst mér eins og eiturlyfjasali væri að ota að mér krakki.“ Hann segir að þróunin hafi hins vegar verið sú að tónlist hljómi betur ef átt hefur verið við hana í áðurnefndu forriti. „En sjálfar lagasmíðarnar hafa nú lítið batnað. Þær eru þvert á móti orðnar eins- leitari. Sveitir samtímans vilja ekki lengur hafa þennan skítuga „grugg“-hljóm heldur vilja þær hljóma kristaltærar – það er þeirra eini möguleiki á að ná sér í útvarps- spilun. Nú er hægt að taka falska söngvara og taktlausa trommuleik- ara og flikka upp á allt saman í Pro Tools – æði skuggalegt verð ég að segja.“ Grohl leggur ríka áherslu á að Foo Fighters nýti sér Pro Tools á réttan hátt. Ekkert hafi verið gert til að „falsa“ eitt né neitt, þeir séu einfaldlega að reyna að bregðast við kröfum tímans. Foo Fighters með nýja plötu Brugðist við tímanum Hann er alltaf sami grallara- spóinn, hann Dave Grohl. Vígvöllurinn (The Killing Yard) Drama Bandaríkin, 2001. Sam-myndbönd VHS. (96 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leik- stjórn: Euzhan Palcy. Aðalhlutverk: Alan Alda, Morris Chestnut og Rose McGow- an. ÁRIÐ 1971 gerðu fangarnir í Att- ica-fangelsi í Bandaríkjunum upp- reisn, langþreyttir á sinnuleysi yfir- valda, illri meðferð og ofbeldisverkum fangavarða. Þeir náðu fangelsinu á sitt vald og héldu því í fjóra daga en að lokum gerði al- ríkislögreglan innrás og tók fangels- ið á nýjan leik. Tíu fangaverðir og 39 fangar létu lífið í miskunnarlausri atlögunni. Kvikmyndin Vígvöllurinn segir frá eftirmálum þessa sannsögu- lega atburðar, og lýsir réttarhöldun- um yfir einum af föngunum og hvernig lögfræðingur hans, Ernie Goodman (Alan Alda), fletti ofan af spillingu á æðstu stöðum og tilraun- um til að hylma yfir voðaverkin sem áttu sér stað þegar innrásin var gerð. Söguefnið er áhugavert, svo ekki sé meira sagt, en framsetningin nær því miður aldrei að gera efninu skil á þann máta sem það verðskuld- ar. Handritið er uppfullt af klisju- kenndum atvikum og samræðum, takmörkuð innsýn er gefin í þann veruleika sem hratt óeirðunum af stað og baráttan í dómsölunum er máluð allt of afdráttarlausum litum til að geta verið spennandi. Meira að segja gamla brýnið Alan Alda nær sér aldrei á flug. Myndin hreppir þó tvær stjörnur fyrir virðingarverða tilraun til að greina frá atburðum sem sannarlega er vert að halda á lofti. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Fræg fanga- uppreisn Uppreisn æru (Redemption) Spennumynd Bandaríkin 2002. Bergvík VHS. (86 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn Art Camacho. Aðalhlutverk Don „The Dragon“ Wilson, Chris Penn, James Russo. ÞÆR gerast vart nýrri en þessi. Framleidd á þessu ári takk fyrir! Og þeir gerast vart afkastameiri og vinnusamari en mennirnir sem standa fyrir henni leikstjórinn Art Camacho og aðal- leikarinn Don „The Dragon“ Wilson. Síðasta áratuginn hefur Camacho haft yfirumsjón með bardagasen- um í 34 myndum, leikið í 24, verið áhættuleikari í 10, leikstýrt jafnmörg- um, framleitt 5, skrifað handrit að 4, verið aðstoðarleikstjóri að 2 og séð um hljóðbrellur í einni á meðan sá sem kallaður er „Drekinn“ hefur leikið í 33 myndum, framleitt 6, út- fært bardagasenur í 2, skrifað 2 handrit og komið fram í 2 sjónvarps- þáttum. Að þeir skuli ekki hafa lært meira af reynslunni en þessi mynd ber vitni er mér fyrirmunað að skilja.½ Skarphéðinn Guðmundsson Reynslunni ríkari … eða þannig 69 82 88 138 267 360 418 448 491 505 565 575 663 813 854 889 903 915 925 1016 1141 1185 1310 1341 1373 1385 1401 1569 1608 1617 1743 1786 1821 1879 2017 2043 2112 2158 2192 2441 2556 2587 2630 2645 2700 2923 3024 3039 3152 3246 3254 3281 3307 3328 3352 3385 3464 3481 3529 3555 3606 3609 3677 3705 3746 3759 3866 3918 3929 3959 3969 3992 4011 4074 4099 4284 4526 4542 4574 4579 4644 4655 4680 4691 4707 4774 4812 4866 4941 5017 5151 5167 5265 5304 5364 5366 5394 5397 5433 5472 5574 5716 5780 5798 5857 5891 5967 6013 6028 6086 6187 6196 6213 6299 6311 6390 6466 6483 6498 6533 6583 6803 6808 6848 6920 6932 7007 7045 7050 7113 7132 7138 7256 7258 7300 7313 7546 7617 7642 7745 7778 7813 7871 7922 8031 8047 8055 8071 8079 8085 8125 8177 8252 8268 8441 8546 8570 8596 8646 8857 8876 8877 8888 9158 9224 9266 9271 9320 9357 9365 9380 9447 9510 9705 9792 9883 9891 9985 10036 10050 10118 10126 10148 10161 10244 10255 10262 10427 10439 10485 10630 10647 10885 10943 10966 10979 11000 11140 11146 11156 11179 11211 11282 11478 11561 11600 11616 11700 11718 11721 11722 11782 11890 11991 12003 12090 12140 12183 12246 12394 12401 12402 12444 12471 12485 12521 12534 12574 12582 12607 12702 12720 12801 12835 12925 12999 13021 13092 13297 13412 13432 13453 13513 13563 13601 13697 13725 13817 13880 13886 13891 13898 14068 14302 14455 14462 14480 14509 14574 14579 14599 14605 14708 14728 14812 14879 14929 14975 15014 15057 15062 15067 15099 15100 15108 15156 15206 15251 15279 15383 15416 15518 15538 15576 15785 15787 15795 15874 16072 16183 16252 16276 16336 16349 16437 16575 16613 16680 16728 16793 16807 16878 16895 16900 17009 17153 17179 17222 17226 17250 17254 17331 17335 17389 17447 17569 17572 17590 17656 17793 17794 17846 17915 17968 18175 18337 18380 18420 18449 18504 18521 18580 18693 18705 18754 18875 18995 19127 19193 19244 19265 19270 19429 19444 19506 19554 19582 19592 19646 19686 19802 19857 19877 20040 20060 20074 20085 20218 20227 20325 20356 20368 20383 20480 20594 20608 20623 20709 20798 20898 20989 20996 21079 21139 21175 21332 21353 21446 21624 21634 21837 21838 21905 21916 21933 21981 21989 22189 22241 22265 22289 22312 22359 22462 22463 22530 22533 22544 22600 22605 22713 22723 22773 22811 22906 22917 22958 22959 22971 23144 23247 23317 23361 23378 23379 23473 23531 23603 23694 23731 23766 23793 23843 23869 23886 23899 23971 24121 24172 24281 24316 24318 24398 24445 24486 24487 24497 24505 24525 24539 24749 24825 24890 25074 25099 25140 25160 25270 25375 25389 25453 25639 25788 25816 25996 25999 26008 26157 26386 26521 26533 26561 26617 26630 26649 26657 26696 26731 26751 26762 26927 27043 27055 27229 27274 27284 27292 27372 27388 27412 27443 27486 27739 27761 27833 27897 28007 28020 28027 28071 28365 28422 28519 28556 28574 28625 28630 28683 28710 28750 28823 28836 28878 28879 28892 28993 28999 29027 29037 29072 29101 29247 29276 29292 29522 29541 29676 29858 29988 30015 30017 30069 30089 30130 30148 30244 30256 30271 30291 30303 30313 30318 30373 30424 30440 30629 30786 30834 30838 30851 30968 30971 30997 31013 31028 31244 31247 31263 31420 31422 31568 31628 31652 31715 31722 31739 31770 31823 31827 31918 32003 32062 32353 32512 32530 32894 32928 32998 33003 33019 33204 33296 33461 33531 33573 33646 33663 33704 33711 33764 33770 33881 33964 33971 34032 34080 34129 34204 34288 34291 34356 34639 34673 34769 34822 34863 35004 35094 35108 35155 35291 35313 35364 35391 35392 35395 35400 35448 35668 35744 35751 35901 35959 36010 36177 36217 36243 36370 36398 36405 36425 36430 36468 36489 36517 36710 36765 36978 37046 37083 37093 37095 37104 37216 37233 37311 37475 37487 37557 37558 37643 37655 37854 37878 37896 37924 38010 38175 38204 38379 38521 38582 38604 38689 38712 38762 38767 38794 38822 38871 38908 38950 39004 39039 39072 39108 39229 39343 39459 39497 39558 39636 39727 39745 39993 40131 40201 40229 40243 40260 40317 40482 40485 40655 40733 40865 40871 40932 41074 41151 41171 41178 41191 41202 41256 41259 41286 41353 41372 41462 41465 41673 41701 41753 41849 41876 41884 41943 42015 42107 42137 42284 42327 42341 42450 42529 42690 42734 42825 42893 43111 43153 43176 43184 43220 43237 43275 43322 43436 43453 43534 43633 43677 43732 43770 43806 43816 43865 43918 44056 44096 44107 44176 44184 44378 44451 44632 44661 44702 44809 44865 44910 44989 45125 45212 45476 45495 45541 45611 45636 45659 45678 45759 45816 45918 46025 46041 46113 46156 46186 46253 46332 46500 46542 46548 46608 46649 46745 46758 46886 46956 46997 47031 47131 47267 47333 47375 47429 47458 47476 47504 47559 47733 47786 47858 48071 48090 48156 48260 48275 48388 48398 48418 48513 48517 48606 48781 48849 48903 48921 48970 48971 49044 49205 49244 49279 49419 49436 49456 49520 49526 49589 49611 49703 49829 50055 50062 50069 50075 50104 50147 50188 50199 50235 50253 50305 50314 50316 50337 50370 50404 50415 50508 50620 50681 50702 50722 50785 50821 50827 50890 50902 50965 51071 51113 51154 51165 51173 51189 51216 51235 51241 51294 51387 51411 51471 51522 51594 51597 51646 51650 51686 51824 51843 51864 51890 51926 51987 52096 52114 52231 52310 52313 52354 52375 52420 52429 52434 52639 52643 52650 52663 52693 52734 52832 52914 52915 52935 53026 53095 53098 53142 53162 53176 53302 53338 53564 53607 53638 53746 53826 53845 53879 53937 54020 54042 54071 54112 54226 54306 54418 54421 54540 54590 54652 54718 54771 54821 54861 54967 55079 55102 55118 55141 55164 55286 55499 55554 55707 55761 55763 55822 55891 55904 55920 55959 56012 56134 56179 56181 56378 56424 56480 56503 56545 56557 56563 56581 56623 56654 56700 56752 56785 56937 56948 56951 56959 56981 57152 57190 57251 57357 57458 57579 57610 57714 57734 57777 57795 57979 58067 58294 58386 58389 58500 58618 58665 58707 58868 58976 58977 58997 59080 59142 59186 59274 59287 59461 59466 59511 59569 59601 59619 59722 59755 59789 59801 59951 59957 59969 59990 Vinningaskrá 189 561 845 1308 2084 3758 6970 8236 9735 12151 14506 14945 18884 21590 22636 24161 25104 25203 25221 27243 28439 28707 30126 32349 32465 33690 34033 34299 34744 36111 36361 36727 36868 38277 39154 42712 44759 45583 46661 46710 49801 50955 51923 51976 51980 53620 54489 56205 56471 58406 Í hverjum aðalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiða. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aðeins birt í stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skránna. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Kr. 4.000 Kr. 20.000 76 Ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru: 27195 27197 39951 43324 47777 53936 53970 58329 Aðalútdráttur 4. flokks, 10. apríl 2002 Kr. 3.000.000 TROMP TROMP TROMP TROMP Kr. 15.000.000 TROMP Kr. 50.000 Kr. 250.000 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 Kr. 100.000 Kr. 500.000 27196 Kr. 25.000 Kr. 125.000 13857 15016 17984 20088 21814 23360 25883 27608 53829 56353 TROMPKr. 15.000 Kr. 75.000 TROMP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.