Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 67                                                   !"#$  %" "& ' """"(")" "*"+ )  %", "+- #$ "" " "./01) 2))&" "3%4"1 $%& ' % +")"5) 4 ++"*"% +"  " 6"7$  "8 9"7$ 9":  &9"5;* ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=  )"*"3%( 9" "5( ">"%")"7#                            +#"$,,- . -/- 0 %!%-    ?% 2 ") # @)44"A % 3%"B "8")0 3)  CCC"@)0 "1  "  % 7) 7"3& 31  .D": 8 1 "  % = ". "  % "  % 8/ 8 /"< 8 .B 7 @' )&& EF "G  !"5$"3$ 3( "1"D$"%* "H 8 "5) .( "@$ I ="<I .)JK" 8"0"":"2)% :)0" "#)"8 30"A1"L) "8"A #)M/ G"#1"G CCC"@)0 "1  B"7)1"A1"8"#1) N 7) 7 = "3/ 3)" )%"#1"2 8 1 8%  :4"#1) 5) "@)  @*  ") " 3)"G"8"5)  " ":I"= 3  "5)) 5 )"85 E/& !53 =)" $ A1"= O"@ "30& L) "3) H":            .)JK 3) #  E5G 3) 75H  O O E5G 3) O E5G E5G A O 3%  3) 75H E5G A A E5G O 3&) 3&) A A 3&) E5G    TÓNLISTIN úr einni vinsæl- ustu mynd í sögu franskrar kvikmyndagerðar Le Fabu- leux destin d’Amélie Poulain hefur vakið mikla athygli. Það leynir sér ekki þar fer frönsk tónlist, tónlist sem sækir innblástur til eins ólíkra listamanna og Eric Satie, Nino Rota, The Penguin Café Orchestra, Les Negresses Ver- tes og Gabriels Yared. Höfundurinn heitir Yann Tiersen og þótt nafnið kunni að koma svolítið franskt fyrir sjónir þá er þar enginn nýgræð- ingur á ferð. Eftir hann standa 6 plötur til við- bótar við tónlistina úr Amélie og hefur Tiersen unnið með listamönnum á borð við Lisu Ger- mano, Neil Hannon úr The Divine Comedy og sjálfri Vínarsinfóníunni. Í raun er tónlist Tiersen fyrir Amélie prýðis kynning á honum því hún samanstendur af stefum sem finna má í einni eða annarri mynd á eldri verkum hans. Rauðvín og ostar! KIDDI Kan- ína í Hljóma- lind er bjarg- vættur færeyskrar rokk- tónlistar og dælir út fær- eyskum plötum eins og heitum lummum þessa dagana undir kjör- orðinu Færeyskt já takk! Með þessu áfram- haldi verður hann örugglega valinn markaðs- maður ársins í Færeyjum og sæmdur færeysku fálkaorðunni að auki. Hann hefur þó ekki stað- ið að færeysku innrásinni einn síns líða því Rík- ispoppstöðin okkar hefur stutt dyggilega við hann og frændur okkar með því að leika Orm- inn langa og fleiri ódauðlegar færeyskar perlur í tíma og ótíma við ómældan fögnuð hlustenda um allt land. Færeyskt já takk! Rokkdrottningin P.J. Harvey er mætt í heimsókn á Tónlistann. Undir arminum ber hún nýjustu skífuna sína vitanlega, en hún kom út fyrir heilum tveimur ár- um síðan og ber hið fróma nafn Stories From the City, Stories From the Sea. Þess má til gamans geta að í desember síðastliðnum stóð tónlistar- tímaritið Q fyrir vali á þeim 100 konum sem þykja hafa haft sig mest í frammi á rokkvígvell- inum. Og viti menn...og kvenmenn. Þar var vin- kona okkar í fyrsta sæti. Meira rokk segjum við því, meira kvennarokk! Sögustund! SAGA safnplatna hér á landi er orðin löng og skemmtileg. Áður en hin langlífa og sívinsæla Pottþétt-ræð hóf göngu sína voru stóru útgefend- urnir tveir duglegir að gefa út safnplötur, mis- jafnlega góðar eins og gengur, en nafnið klikk- aði aldrei. Einhver allra fyrsta safnplatan sem Steinar hf. gaf út hét Flugur. Svo kom Gæða- popp, svo Skallpopp og eftir það fylgdu þær koll af kolli Rás 3 og 4, Glymskrattinn, Beint í mark, Partý, Breska bylgjan, Án vörugjalds, Smellir, Tvær í takinu, Ein með öllu, Sprengi- efni, Í blíðu og stríðu, Stanslaust fjör, Hitt og þetta aðallega hitt alla leið, júróvisjón- safnplatan Þú og þeir og allir hinir nema einn. Og á seinni tímum hafa þeir komið Grensan, Reif (ís)staurinn, Reif í fótinn, Reif í pakkann, Algjört skronster, Heyrðu og Bandalaga- plöturnar. Gæðapopp! SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15.30. 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Fór beint á toppinn í Bandaríkjunum Frá höfundum Braveheart og Pearl Harbor Sannsöguleg stórmynd um eina blóðugustu orrustu Bandaríkjahers í Dauðadalnum í Víetnam. Mel Gibson fer á kostum í einni öflugustu mynd ársins! 4 Besta kvikmyndatakaBestu tæknibrellurBesta förðunBesta tónlist  DV Sýnd kl. 6.45. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 5 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 7 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.  kvikmyndir.com  DV Yfir 25.000 áhorfendur Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða. Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt. Ef þú fílaðir American Pie og Road Trip þá er þetta mynd fyrir þig! ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 6. Enskt tal.Sýnd kl. 10.10.Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 8. Flottir bílar, stórar byssur og einn harður nagli í skotapilsi. 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30.Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. www.laugarasbio.is Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar og kolsvart- ur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Kvikmyndir.com ÓSKARS- VERÐLAUN Besta frumsamda handrit Sýnd kl. 5.30 og 8. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356. Sýnd kl. 8.Vit nr. 357. Sýnd kl. 8. HK. DV  SV. MBL Sýnd kl. 10. B.i.16. 2 Óskarsverðlaun 4 2 1 - 1 1 7 0 Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 337. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 358 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6 og 8. Vit nr. 357. Sýnd kl. 10.  kvikmyndir.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.