Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 11.04.2002, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. APRÍL 2002 69 BANDARÍSKA leikkonan Halle Berry varð fyrir óhappi við tökur á nýrri James Bond-mynd á Spáni þegar framkölluð var röð spreng- inga. Leikkonan var flutt í skyndi á sjúkrahús og gekkst undir hálfrar klukkustundar aðgerð. Brot úr reyksprengju lenti í aug- anu á Berry og þurfti hálftíma aðgerð á sjúkrahúsinu Nuestra Sen- ora de las Sal- ud til að fjar- lægja það. Augað á leik- konunni er núna rautt og þrútið en hún er þó sögð taka óhapp- inu með jafnaðargeði. Antonio Fernandez, læknirinn sem sinnti Berry, segir að hún hafi verið heppin að ekki fór verr. Tökurnar fara fram í Cadiz. Í myndskeiðinu sem verið var að taka skýtur Pierce Brosnan, í hlutverki Bond, niður þyrlu. Nafn persónunn- ar sem Berry leikur í myndinni, sem mun heita Not Another Day, er Jinx. Í ljósi óhappsins á laugardag hlýtur það að teljast viðeigandi en „jinx“ þýðir óheillakráka á ensku. Hluti nýju Bond-myndarinnar var tekinn hér á landi fyrr á árinu en enginn af aðalleikurum myndarinnar var viðstaddur þær tökur. Berry fékk sprengjubrot í augað Bond og Berry. NÝLEGA afhenti formaður fræðsluráðs, Sigrún Magnúsdóttir, rúmlega sextíu unglingum úr grunnskólum Reykjavíkur viðurkenningar fyrir að taka að sér að vera leiðbeinendur á tölvu- námskeiðum fyrir eldri borgara. Námskeiðin eru samstarfsverkefni Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur og Námsflokka Reykjavíkur og eru haldin í tölvustofum grunnskólanna í borginni. Tölvukennarar skólanna eru umsjónarmenn námskeiðanna og nemendur leiðbeinendur. Lokahátíð námskeiðanna í vetur var haldin í Nýherja þar sem tveir eldri borgarar, Rúrik Haraldsson leikari og Bent Jónsson lögreglu- maður og aðalbókari, héldu ræður um ánægju sína með námskeiðin og það hversu þægilegir og þolinmóðir kennararnir ungu reyndust. Í ræðu sinni kvaðst formaður fræðsluráðs vera stoltur af þessu unga fólki sem léti ekki sitt eftir liggja og væri sannarlega tilbúið að leggja ýmislegt af mörkum án þess að krefjast annars en ánægjunnar fyrir. Nemendurnir sem þátt hafa tekið í verkefninu eru á aldrinum 11– 15 ára. Þá hélt Hulda Óladóttir, nemandi í Breið- holtsskóla, stutta ræðu þar sem hún lýsti ánægju sinni með að taka þátt í kennslunni sem henni fannst skemmtileg og gefandi. Brynjar Magnússon nemandi í Breiðholtsskóla fékk veg- lega gjöf frá Nýherja fyrir að hafa tekið ötulan þátt í tölvukennslunni undanfarin þrjú ár. Margir nemendur hafa góða þekkingu á tölv- um og eru jafnframt tilbúnir að miðla af þekk- ingu sinni á þessu sviði. Námskeiðin sem stóðu í 5 vikur voru ætluð byrjendum og áhersla sér- staklega lögð á notkun tölvupósts og notkun netsins. Ungmennin sem veittu eldri borgurum leiðsögn um tölvuheima. Leiðbeindu eldri borgurum á tölvur Unglingar fá viðurkenningu Hin léttleikandi Britney Spears í sinni fyrstu bíómynd sem kemur öllum í gott skap. Hin frábæru lög „I’m Not A Girl, Not Yet A Woman“, „Over protected“ ofl. eru m.a. í myndinni. Sýnd kl.4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 357. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 353. Samuel L.Jackson og Ro- bert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar ogkol- svartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. HL. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 kvikmyndir.is  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12. Vit nr. 353 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Forsýning kl. 8 Sýnd kl. 10.20. B.i 16. HK. DV  SV. MBL Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. ll i l i í l l i 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioX Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30 B.i 16. Sýnd kl. 8 og 10. L´argent de poche - Vasapeningar Sýnd kl. 6. Les 400 Coups - Æskubrek Sýnd kl. 8. Le Dernier Métro - Síðasta lestin Sýnd kl. 10. www.regnboginn.is Yfir 25.000 áhorfendur 2 Óskarsverðlaun Hverfisgötu  551 9000 30-50% afsláttur af n‡jum vörum. Vorútsala 11.-24. apríl. Smáralind og Lækjargötu 2a 522 8383 • 561 6500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.