Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 60
FÓLK 60 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Of þreyttur til að deyja (Too Tired to Die) Spennudrama Japan, 1998. Myndform VHS. (95 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn og hand- rit: Wonsuk Chin. Aðalhlutverk: Takeshi Kaneshiro, Mira Sorvino og Ben Gazzara. OF þreyttur til að deyja er ein af þessum kvikmyndum sem skilja áhorfandann eftir enn vonsviknari en ef aðeins hefði verið um vonda mynd að ræða. Ástæðan er sú að hugmyndin sem lagt er upp með er afskaplega góð og því er meira svekkjandi en ella að sjá hversu illa er unnið úr henni. Kenji er ungur Japani sem býr í New York og vakn- ar dag einn eftir einkennilegar draumfarir. Í draumnum hafði honum birst dular- full ung kona sem hann síðan rekst á tveimur dögum síðar og kemst að því að þar er „Dauðinn“ sjálfur á ferð. Hún tjáir Kenji að hann eigi aðeins tólf tíma eftir ólifaða og því skyldi hann nýta þá eftir fremsta megni. Að dauðinn birtist mönnum sem ung og falleg kona er ekki ný hugmynd og einna eftirminnilegasta birtingar- mynd hennar er í myndasögu Neils Gaiman um Óla lokbrá. Í þessari sögu er beitt eindæma hugmynda- leysi við að vinna úr táknsögunni um leið og spennusagan sjálf er ómark- viss og lítt spennandi.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Andlaus spennufantasía Gjafavara – matar- og kaffistell . All ir verðflokkar. - Gæðavara Heimsfrægir hönnuðir m.a. Gianni Versace. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111        2     >  (    #%  +5 2  +%   > -  +   ?*% )   #%  +5   0 #%  +5 2 99.'' KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTIBOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 11. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 4. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 5. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 5. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Frumsýning lau 4. maí kl 14 - UPPSELT 2. sýn fi 9. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI JÓN GNARR Í kvöld kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 4. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 5. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin         9 4 ' '  $ ./ '                9 3&'   ! !   ""##   $!%    &&&   '! ()*+((,-.(+ Föstud. 3. maí kl. 20.00.örfá sæti Sunnud. 5. maí kl. 20.00 lokasýning                                                                                         
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.