Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 23
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 23 R Nánari uppl‡singar hjá sölumönnum EJS e›a á www.ejs.is Dell PowerEdge 4600 netfljónn 1-2 Xeon örgjörvar 1,8 til 2,2GHz Me› 400MHz minnisbraut Allt a› 12GB High Speed DDR minni 6 x PCI-X raufar, n‡r sta›all Gigabit netkort á mó›urbor›i f a s t la n d - 8 0 7 2 - 3 0 0 4 0 2 Skv. IDC seldust Dell netfljónar mest allra netfljóna í Bandaríkjunum á sí›asta ári. S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Dell PowerEdge 4600 er fyrstur í rö›inni af n‡rri kynsló› netfljóna me› tveimur Xeon örgjörvum frá Intel og afköstum sem hinga› til hafa a›eins fengist í stærri og d‡rari netfljónum. Sá fyrsti af n‡rri kynsló› ÖSSUR hf. – samstæða skilaði einn- ar milljónar dala hagnaði á fyrsta fjórðungi þessa árs. Upphæðin sam- svarar um 93 milljónum íslenskra króna miðað við gengi gærdagsins. Sala á tímabilinu nam 18,6 milljón- um dala eða um 1.730 milljónum króna. Samstæðan samanstendur í meg- inatriðum af Össuri hf. á Íslandi, samstæðu Össur Holdings Inc. í Bandaríkjunum, samstæðu Össur Holding AB í Svíþjóð og Össur Eu- rope B.V. í Hollandi. Reksturinn á fyrsta ársfjórðungi gekk í meginatriðum í samræmi við áætlanir, að því er fram kemur í til- kynningu frá Össuri. Framlegð, þ.e. mismunur hreinna sölutekna og kostnaðarverðs seldra vara, er dreg- in sérstaklega fram og nam hún um 11 milljónum dala á tímabilinu eða 59,7% af sölu. „Sala í Evrópu hefur gengið sam- kvæmt áætlun, en við gerð rekstr- aráætlunar var helst talin hætta á að frávik yrðu í rekstri þar vegna þess hversu róttækar breytingar höfðu nýlega verið gerðar á rekstrarfyr- irkomulagi og starfsmannamálum. Sala í Norður-Ameríku var um 400 þúsund Bandaríkjadölum yfir áætl- un og sala á Norðurlöndum var að- eins undir áætlun. Sala á hlutum til ígræðslu var yfir áætlun. Markmið um sölu á öðrum mörkuðum náðust hins vegar almennt ekki á fyrsta ársfjórðungi og var frávikið um 400 þúsund dalir í heild. Skýringar á þessu eru aðallega erfitt efnahags- umhverfi á viðkomandi mörkuðum og í sumum tilvikum gengisfall gjaldmiðla,“ segir ennfremur í til- kynningu Össurar. Sala í Norður- Ameríku nam 10,9 milljónum dala. Eignir Össurar hinn 31. mars sl. námu 61,3 milljónum dala, eigið fé 31 milljón og skuldir 30,3 milljónum. Veltufé frá rekstri var 2 milljónir, eiginfjárhlutfall 51% og markaðs- virði hlutafjár 156 milljónir dala. 93 milljón- ir í hagnað hjá Össuri FRAMKVÆMDASTJÓRAR Pfaff og Borgarljósa hafa und- irritað samning um kaup Pfaff á meirihluta rekstrar Borgar- ljósa. Munu Borgarljós samein- ast rekstri Pfaff og er stefnt að því að sameiningin eigi sér stað um næstu mánaðamót. Verður nafni Pfaff breytt í Pfaff-Borg- arljós. Í samningnum felst að Pfaff tekur yfir öll vöruumboð sem Borgarljós hafa haft, en tækni- deild Borgarljósa er undanskil- in sameiningunni. Mun Haukur Þór Hauksson, framkvæmda- stjóri Borgarljósa, stýra henni. Pfaff kaupir meirihluta í Borgar- ljósum alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.