Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 03.05.2002, Blaðsíða 62
FÓLK Í FRÉTTUM 62 FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Mulholland Dr. Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda David Lynch. Óræð en býr yfir leyndu merk- ingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó E.T. Enn er aðskilnaður vinanna ET og Elliotts með hjartnæmari augnablikum kvikmynda- sögunnar, slíkur er máttur Spielbergs. (Úr Myndbandahandbók Sæbjarnar Valdimars- sonar og Arnalds Indriðasonar (’90).) Amélie Yndislega hjartahlý og falleg kvikmynd um það að þora að njóta lífsins. (H.L.) Háskólabíó Monster’s Ball Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna. (H.J.) Regnboginn The Royal Tennenbaums Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í súrrealískri tilvistarkreppu. (H.L.) Sambíóin Blade II Vampírubaninn Blade snýr hér aftur fílefldur og betri en í fyrri myndinni. Farið er skemmti- legar nýjar leiðir í úrvinnslu á vampírumýt- unni og engu til sparað í tæknivinnslu. (H.J.)  Laugarásbíó Frailty Óvæntasta skemmtun ársins. Leikstjórinn Bill Paxton leikur mann sem fær vitrun að of- an að hefja útrýmingarherferð gegn djöflum í mannsmynd. Spennandi, hrollvekjandi og átakanleg. (S.V.)  Smárabíó Jimmy Neutron Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans sem leggja í spennandi leiðangur til annarar plánetu til að bjarga foreldrum sín- um. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)  Sambíóin, Laugarásbíó Kate and Leopold Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem dettur inní nútímann í miðri New York og verður ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér- líða-vel-mynd, vel leikin og skrifuð.(S.V.)  Smárabíó A Beautiful Mind Hugvekjandi kvikmynd, þar sem margar áhugaverðar spurningar um eðli mannshug- ans eru dregnar fram. (H.J.) Sambíóin, Háskólabíó. We Were Soldiers Vel gerð mynd um frægt blóðbað í Víetnam- stríðinu. Raunsönn lýsing á stríðsfirringu og allsherjaróreiðu í óhugnaði návígisins. (S.V.)  Smárabíó Skrímsli HF Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskylduna. (S.V.) Sambíóin Ísöld Teiknimynd. Ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og ekki sérlega fersk. (H.L.)  Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó Iris Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan veginn hvernig manneskja og heimspekingur Iris Murdock var. (H.L) Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó. Crossroads Frumraun poppstjörnunnar Britney Spears á hvíta tjaldinu er ekki alvond. Leikur með ímynd Britney í myndinni er athyglisverður en handrit klisjuofið. (H.J.) Sambíóin Aftur til hvergilands – Peter Pan II Pétur Pan berst enn við Kaftein Krók og nú með hjálp Jónu dóttur hennar Vöndu. Ósköp sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg. (H.L.) Sambíóin Mean Machine Bresk útgáfa harðsoðinnar, bandarískrar myndar um átök fanga og gæslumanna þeirra í fótboltaleik. Vinnie Jones daufur, út- koman hvorki fugl né fiskur. (S.V.) Háskólabíó Showtime Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps- stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið smellin satíra. (S.V.) Sambíóin The Time Machine Leikurinn slæmur en stundum tekst að ná upp spennu. (H.L.) Sambíóin BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Frailty, frumraun leikarans Bills Paxtons í leikstjórastóln- um, er óvæntasta skemmtun ársins að mati Sæbjörns Valdi- marssonar. T-sett aðeins 650 kr. NETVERSLUN Á mbl.is verður haldin í ÁSGARÐI, Glæsibæ við Álfheima, laugardagskvöldið 4. maí og hefst kl. 20:15 með tónleikum. Stórdansleikur frá kl. 22:15. Nánar auglýst í Mbl. á laugardaginn. HÁTÍÐ HARMONIKUNNAR, Allir velkomnir Vesturgötu 2, sími 551 8900 Hljómar í kvöld og laugardagskvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.