Morgunblaðið - 03.05.2002, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 03.05.2002, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MAÍ 2002 65 HIN eilífa rokksveit SSSól hefur enn á ný skriðið úr híði sínu og ætlar að leika á balli í Hlégarði í Mosfellsbæ í kvöld. Helgi Björnsson hefur nú starf- rækt sveitina með hléum í ríflega 15 ár og ætíð hafa rífandi rokk- dansleikirnir verið hennar aðall. Þeir eru líka ófáir sem Helgi hef- ur peppað upp með „óje, je, je“- um sínum í gegnum tíðina og hvatningarspurningum hvort allir séu ekki í stuði og má bóka það að hann verði við sitt gamla góða heygarðshorn á ballinu í Hlé- garði. Segja má að með tónleikunum séu Sólardrengir að hringja inn sumarið því þeir ætla sér að vera á blússandi fart í sumar og leika á nokkrum vel völdum dansleikjum, gömlum og nýjum unnendum væntanlega til mikillar gleði. Fyrir átök sumarsins hefur hljómsveitin fengið öflugan lið- styrk í formi söngvarans og gít- arleikarans Gunna Óla, sem lærði hárréttu handtökin í ballspila- mennsku er hann gerði allt vit- laust á hverju ballinu á fætur öðru með félögum sínum úr Skíta- móral sálugu. Auk þeirra Helga skipa sveitina í sumar gamli Sól- arbassinn Jakob Smári Magn- ússon, Hafþór Guðmundsson trommuleikari og Ensími- maðurinn Hrafn Thoroddsen gítar og hljómborð. Ekki nóg með að SSSól sé kom- inn í ballgírinn á ný heldur segir Helgi að þeir félagar séu með plötu í maganum og gerir ráð fyr- ir að hún komi í heiminn síðar á árinu, einhvern tíman með haust- inu en forsmekkurinn, tvö lög, fari þó að hljóma á öldum ljósvak- ans innan tíðar.Verður að teljast líklegt að þar fari enn einir ódauðlegu rokksmellirnir sem SSSól hefur gert að sérfagi sínu í gegnum árin. Ballið í Hlégarði verður með hefðbundnu sniði og hefst upp úr miðnætti. Nýr gítarleikari og plata í smíðum Morgunblaðið/Sverrir Sólin er komin á loft. SSSól komin á (rokk og) ról alltaf á föstudögum Sýnd kl. 6 og 8. Vit 357. Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar Lethal Weapon og Rush Hour á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! DV Sýnd kl. 6. Vit 357. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 8. B.i.16. Vit 366. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12. Vit 376. Forsýnd kl. 10. B. i. 16.- Vit 377. Mbl DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Hillary Swank Frá framleiðendum AustinPowers2 Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Epísk stórmynd byggð á sannsögulegum atburðum með Óskarsverðlaunaleikkonunni, Hilary Swank (Boys Don’t Cry). Frá leikstjóra „Father of the Bride.“ Forsýning Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti. Nauðsynlegt er að panta í tíma borð í síma 568-0878 DANSLEIKIR föstudaginn 4. maí og laugardaginn 5. maí ...í síðasta sinn E r t þ ú á l e i ð i n n i ? Hverfisgötu  551 9000 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Radíó-X RadioXÓ.H.T. Rás2 www.regnboginn.is Til að eiga framtíð saman verða þau að takast á við fortíð hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Sýnd kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. HEIMSFRUMSÝNING Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.