Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 71 ÞAÐ ER EKKI á hverjum degi sem tónlistarmenn frá Færeyjum sækja okkur nágranna sína heim og halda fyrir okkur tónleika. Sú er hinsvegar raunin nú um helgina þegar gleði- bandið Slick heldur tvenna tónleika á Fjörukránni í Hafnarfirði, í kvöld og á morgun. Hljómsveitin ber nafnið Slick og hefur hún innanborðs gítarleikarana Høgna Zachariasen og Hans Ravns- fjall, bassaleikarann Jens Tummas Næss og trommuleikarann Torkil Johannesen. Auk þess er með í för plötusnúðurinn Gissur Parusson. Í tilefni af þessarri heimsókn sló Morgunblaðið á þráðinn til annars gítarleikarans, Høgna, til að fræðast um hljómsveitina og ástæðu fyrir heimsókn hennar hingað til lands. „Við höfum aldrei spilað hér á landi sem hljómsveitin Slick en nokkrir okkar hafa komið áður hing- að,“ byrjar Høgni. „Bassaleikarinn bjó á Íslandi í eitt ár og var í tónlistarskóla hér. Ég kom einu sinni bara í tvo daga og svo hefur trommarinn einu sinni komið og spilað á Broadway.“ „Alltaf rokkaðri“ Hvers vegna Ísland? „Ja, við höfum tengsl við Fjöru- krána gegnum félaga okkar, Gunnar, sem vinnur þar,“ svarar Høgni. „Það var einhver sem minntist á það við okkur einhvern tíma að það gæti verið gaman að fara til Íslands að spila og okkur fannst það góð hugmynd og létum slag standa.“ Aðspurður um tónlistina sem Slick spilar svarar Høgni: „Við leikum gamla rokkslagara, svona rokk- klassík á borð við Bítlana og Rolling Stones í bland við efni eftir nýrri tón- listarmenn eins og til dæmis Pink.“ Hann bætir svo við að inn í tónlist- arblönduna fléttist færeysk tónlist. „Við leikum flest lögin í uppruna- legum útgáfum en þau eru alltaf miklu rokkaðari þegar við tökum þau,“ segir Høgni jafnframt. Tónlist fyrir alla sem vilja dansa Høgni segir þá Slick-menn ætla að reyna að skoða sem mest af landinu í heimsókn sinni, en þeir fara aftur til Færeyja á mánudaginn. „Okkur langar að fara í Bláa lónið og skoða okkur aðeins um. Einnig langar okkur að skoða nýju verslun- armiðstöðina ykkar, Smáralindina eða hvað sem hún nú heitir. Svo fáum við okkur kannski góðan mat í Perlunni.“ Tónleikar Slick fara fram sem áð- ur sagði á Fjörukránni í Hafnarfirði í kvöld sem og annað kvöld. Høgni segir þá félaga ætla að leika svipaða dagskrá og þeir flytja heima í Færeyjum og segir að lokum: „Þetta er svona tónlist fyrir alla þá sem vilja dansa og skemmta sér.“ Allt frá Rolling Stones til Pink Hljómsveitin Slick. Høgni er vinstra megin í efri röð. Færeyska hljómsveitin Slick leikur hér á landi um helgina birta@mbl.is betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 11. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 3. Ísl. tal. HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd Powersýning kl. 11. Á stærsta THX tjaldi lan dsins Sýnd kl. 5.30. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. B.i. 12. Vit 375.Sýnd kl. 6. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 8. Vit 380. Forsýning Frumsýning Forsýmd kl. 11. Vit 382. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 5 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 10.15. B. i. 10. Sýnd kl. 5, 8 og 11. B. i. 10. 1/2kvikmyndir.is HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B. i. 10.Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 11. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. 35.000 áhorfendur á aðeins 12 dögum! 1/2 kvikmyndir.is  1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd HEIMSFRUMSÝNING Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd Powersýning kl. 11. Á stærsta THX tjaldi lan dsins SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 11.30 5 hágæða bíósalir Sýnd kl. 2, 4, 5, 7, 8, 10, 11 og Powersýning kl. 1 eftir miðnætti. B. i. 10 ára Yfir 34.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd HEIMSFRUMSÝNINGARHELGI Sýnd kl. 12, 1, 3, 4, 6, 7, 9, 10, Powersýning kl. 12 og 1 eftir miðnætti. B. i. 10 kl. 2, ATH. UPPSELT kl. 5, 8 og 11. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd Yfir 34.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 12 og 2. Íslenskt tal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.