Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 65
Háteigskirkja. Samverustund eldri borg- ara kl. 13 í umsjón Þórdísar, þjónustufull- trúa. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05 alla virka daga nema mánudaga. Mömmumorgunn kl. 10–12 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna. Kaffi- spjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Lágafellskirkja. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15–14.30. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Sam- komur alla laugardaga kl. 11–12.30. Lof- gjörð, barnasaga, prédikun og biblíu- fræðsla. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Létt hressing eftir sam- komuna. Allir velkomnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Unglinga- samkoma í kvöld kl. 21. Sjöundadags aðventistar á Íslandi: Samkomur á laugardögum: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíu- fræðsla kl. 10.Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Maxwell Ditta. Biblíurannsókn og bænastund á miðviku- dagskvöldum kl. 20. Bænastundir á hverju kvöldi í hliðarsal kirkjunnar. Allir velkomnir. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Umsjón: Ungt fólk úr Reykjavík og Hafnarfirði. Samlestrar- og bænastund á föstudagskvöldum kl. 20. Allir velkomnir. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíufræðsla kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vest- mannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Sam- lestrar og bænastund í safnaðarheim- ilinu á fimmtudögum kl. 17.30. Allir hjartanlega velkomnir. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta/biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Reynir Guðsteinsson. Bænastundir á miðvikudagskvöldum kl. 20. Safnaðarstarf KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 65 Laugavegi 91, s. 511 1717 Kringlunni, s. 568 9017Nýtt kortatímabil Opið sunnudag í kringlunni ÚTSKRIFTAR JAKKAFÖT 15% afsláttur af öllum jakkafötum um helgina föstud.-sunnud. MAO ........ kr. 19.500 4 YOU...... kr. 16.900 PARKS..... kr. 19.900 Dico......... kr. 23.900 Van Gils ... kr. 31.900 ... jakkaföt fyrir alla Á HVÍTASUNNUDAG verður messað í Þingvallakirkju kl. 14. Vígslubiskupinn í Skálholti, Sig- urður Sigurðarson, messar. Að lokinni athöfn í kirkju verður gengin helgiganga að Lögbergi, í Almannagjá og síðan aftur að kirkjunni. Í göngunni sameinum við hugi okkar í þakkargjörð og bæn fyrir landi og lýð, stjórnvöld- um, kirkju, kristni og menningu þjóðar okkar og allra þjóða og friði í heiminum. Næstu sunnu- daga fram til júníloka verða helgigöngur eftir messu í Þing- vallakirkju með sama sniði. Fólk er minnt á að vera í gönguskóm og klæðast eftir veðri. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Þingvallakirkja. Messa og helgiganga á Þingvöllum á hvítasunnudag Heimsmeistaramótið í brids 2002 Mótið verður haldið í Montreal, Kanada, 16.–31. ágúst nk. Spiluð verður sveitakeppni og keppt um hinn eftirsótta Rosen- blum-bikar í opnum flokki og McConnell í kvennaflokki. Einnig verður spilaður tvímenningur í opn- um flokki, kvennaflokki, paraflokki og flokki öldunga. Hægt er að skrá sig í öll mótin á skrifstofu BSÍ. Síðasti skráningar- dagur er 15. júní nk. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Kjördæmakeppnin á Egilsstöðum um helgina Síðasta stórmót vetrarins, kjör- dæmamótið, fer fram á Egilsstöðum um helgina. Þar leiða saman „hesta“ sína fjögur lið úr hverju kjördæmi og má búast við að tæplega 200 spilarar alls staðar að af landinu verði saman komnir í þessum höfuðstað Austur- lands um helgina. Mótið hefst á laugardag kl. 11 og verða þann dag spilaðir fjórir 16 spila leikir. Á sunnudag verða þrjár síðustu umferðirnar en mótslok eru áætluð kl. 18 og verðlaunaafhending kl. 18.30. Lið Nl. eystra er núverandi kjör- dæmameistari. Spilað hefir verið um titilinn frá 1994 og hafa Reykvíking- ar unnið 3 sinnum, Suðurnesjamenn einu sinni, Sunnlendingar einu sinni og Nl. eystra þrisvar. Verðlaunabikarinn er gefinn af Akraneskaupstað en mótið fór fyrst fram í Vesturlandskjördæmi. Sumarbrids byrjar vel Fyrsta spilakvöld sumarbrids tókst afar vel, 21 par mætti til leiks og var spilaður tvímenningur. Efstu pör þriðjudaginn 14. maí – meðal- skor 270 N-S Gylfi Baldurss. – Björn Theódórss. 313 Eðvarð Hallgrímss. – Leifur Aðalsteinss. 306 Árni Hanness. – Oddur Hanness. 301 Ísak Örn Sigurðss. – Sveinn Þorvaldss. 282 A-V Guðlaugur Sveinss. – Magnús Sverriss. 325 Halldóra Magnúsd. – Soffía Daníelsd. 319 Hermann Friðriks. – Þorsteinn Joensen 312 Harpa F. Ingólfsd. – Arngunnur Jónsd. 290 Spilað er alla virka daga kl. 19 í Síðumúla 37. Keppnisstjóri aðstoðar við að mynda pör, mæti spilarar stakir. Nánari upplýsingar fást hjá BSÍ eða hjá Matthíasi í síma 860 1003. Einnig má senda tölvupóst til sumarbridge@bridge.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.