Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.05.2002, Blaðsíða 41
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MAÍ 2002 41 Þorskur 260 120 168 16,228 2,722,152 Þykkvalúra 250 218 229 1,681 384,972 Samtals 147 64,293 9,469,734 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 88 80 84 200 16,800 Keila 40 40 40 100 4,000 Langa 82 82 82 100 8,200 Ufsi 69 39 48 5,700 273,299 Und.Ýsa 90 90 90 100 9,000 Und.Þorskur 98 98 98 100 9,800 Ýsa 176 106 159 704 111,617 Þorskur 211 108 145 10,265 1,486,024 Samtals 111 17,269 1,918,740 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 88 87 88 1,005 88,356 Keila 62 62 62 121 7,502 Langa 172 50 146 735 107,335 Sandkoli 87 87 87 133 11,571 Skarkoli 206 160 202 972 196,690 Skrápflúra 51 51 51 102 5,202 Steinbítur 126 105 108 4,388 474,071 Tindaskata 10 10 10 35 350 Ufsi 69 30 51 10,098 515,562 Und.Steinbítur 30 30 30 143 4,290 Und.Ýsa 130 98 121 1,729 209,311 Und.Þorskur 109 80 106 2,277 241,845 Þorskur 236 112 160 24,358 3,903,952 Þykkvalúra 218 218 218 826 180,068 Samtals 137 57,723 7,894,618 FMS ÍSAFIRÐI Skarkoli 187 172 178 84 14,973 Steinbítur 86 85 86 2,250 193,249 Und.Ýsa 78 78 78 133 10,374 Und.Þorskur 100 85 90 584 52,640 Ýsa 179 132 141 895 126,261 Þorskur 170 113 136 9,861 1,339,429 Samtals 126 13,807 1,736,926 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 79 40 77 207 15,963 Djúpkarfi 86 86 86 734 63,124 Gullkarfi 80 30 73 262 19,220 Hlýri 108 108 108 118 12,744 Keila 87 30 42 19 798 Langa 169 135 149 557 82,791 Lýsa 39 39 39 50 1,950 Skarkoli 220 100 204 3,273 667,323 Skötuselur 230 200 204 206 42,116 Steinbítur 120 30 95 6,934 656,324 Ufsi 70 30 46 6,139 284,739 Und.Ýsa 130 95 109 656 71,430 Und.Þorskur 113 74 103 15,023 1,549,317 Ýsa 280 118 174 12,634 2,192,765 Þorskur 250 70 136 133,310 18,082,659 Þykkvalúra 278 245 275 220 60,500 Samtals 132 180,342 23,803,763 Langlúra 79 79 79 81 6,399 Skarkoli 125 118 122 30 3,652 Skötuselur 230 180 220 1,199 263,320 Steinbítur 122 122 122 438 53,436 Ufsi 40 30 36 113 4,040 Und.Þorskur 86 86 86 133 11,438 Ýsa 196 119 142 1,277 181,394 Þorskur 254 112 202 184 37,250 Þykkvalúra 200 200 200 60 12,000 Samtals 158 3,812 603,662 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Steinbítur 115 111 113 13,500 1,523,500 Und.Þorskur 100 100 100 200 20,000 Samtals 113 13,700 1,543,500 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 15 15 15 5 75 Hlýri 75 75 75 7 525 Skarkoli 154 154 154 30 4,620 Steinbítur 86 85 85 3,000 255,200 Und.Ýsa 78 78 78 100 7,800 Und.Þorskur 106 70 82 1,888 155,676 Ýsa 211 160 165 1,176 194,271 Þorskur 164 109 125 23,990 3,003,187 Samtals 120 30,196 3,621,354 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Gullkarfi 76 76 76 956 72,656 Keila 70 56 59 210 12,390 Langa 142 142 142 561 79,662 Langlúra 95 30 95 281 26,630 Lýsa 49 49 49 84 4,116 Sandkoli 80 80 80 406 32,480 Skötuselur 60 60 60 15 900 Steinbítur 90 70 81 21 1,710 Stórkjafta 30 30 30 2 60 Ufsi 60 47 51 2,530 128,892 Ýsa 196 100 128 381 48,649 Þorskur 264 106 172 9,177 1,574,411 Samtals 136 14,624 1,982,556 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Skarkoli 124 124 124 90 11,160 Þorskur 190 130 157 560 87,800 Samtals 152 650 98,960 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 87 66 85 3,725 315,927 Hlýri 132 120 126 559 70,434 Keila 62 62 62 3,200 198,400 Langa 175 112 134 1,687 225,354 Lýsa 48 39 44 537 23,526 Sandkoli 87 87 87 146 12,702 Skarkoli 220 206 211 642 135,752 Skötuselur 180 180 180 12 2,160 Steinbítur 130 90 125 13,038 1,625,679 Stórkjafta 76 76 76 105 7,980 Ufsi 68 38 48 2,304 110,302 Und.Ýsa 134 86 120 2,220 265,480 Und.Þorskur 139 100 131 4,463 582,802 Ýsa 270 124 203 13,746 2,786,111 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 79 40 77 207 15,963 Djúpkarfi 86 86 86 734 63,124 Gullkarfi 95 15 78 9,453 738,102 Hlýri 132 75 120 1,038 124,143 Keila 87 30 60 8,176 493,457 Langa 175 50 139 4,487 625,699 Langlúra 119 30 110 1,115 122,636 Lýsa 70 39 59 8,145 479,454 Sandkoli 87 80 83 685 56,753 Skarkoli 220 100 199 5,382 1,069,352 Skrápflúra 51 51 51 102 5,202 Skötuselur 230 60 219 2,371 519,771 Steinbítur 134 30 113 52,639 5,926,598 Stórkjafta 76 30 74 110 8,130 Tindaskata 10 10 10 35 350 Ufsi 70 30 52 36,833 1,924,928 Und.Steinbítur 30 30 30 143 4,290 Und.Ýsa 134 70 108 7,872 852,648 Und.Þorskur 139 70 106 25,797 2,734,113 Ýsa 280 100 176 60,577 10,661,467 Þorskur 264 70 142 233,141 33,021,480 Þykkvalúra 278 200 228 4,527 1,030,510 Samtals 130 463,569 60,478,170 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 115 112 115 338 38,840 Keila 70 70 70 22 1,540 Langa 135 135 135 161 21,735 Skarkoli 112 112 112 25 2,800 Steinbítur 113 106 112 469 52,367 Ufsi 63 60 61 8,967 547,334 Und.Þorskur 96 96 96 281 26,976 Ýsa 150 125 127 149 18,950 Þorskur 119 119 119 804 95,676 Þykkvalúra 235 235 235 147 34,545 Samtals 74 11,363 840,763 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 154 154 154 64 9,856 Samtals 154 64 9,856 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 50 50 50 1,762 88,101 Und.Ýsa 111 109 110 1,534 168,433 Und.Þorskur 120 120 120 266 31,920 Ýsa 176 155 164 11,013 1,806,751 Samtals 144 14,575 2,095,205 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Skarkoli 182 182 182 18 3,276 Steinbítur 86 86 86 400 34,400 Und.Þorskur 70 70 70 200 14,000 Ýsa 191 130 161 800 128,400 Þorskur 140 140 140 2,000 279,997 Samtals 135 3,418 460,073 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 78 78 78 123 9,594 Hlýri 100 100 100 16 1,600 Keila 87 30 68 61 4,167 Langa 168 146 158 97 15,372 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 16.5. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 Júní ’02 4.379 221,8 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.281,46 -0,07 FTSE 100 ...................................................................... 5.248,5 -0,2 DAX í Frankfurt .............................................................. 5.047,45 -0,49 CAC 40 í París .............................................................. 4.466,36 -0,11 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 259,18 -0,49 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 708,59 -1,34 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 10.289,21 0,44 Nasdaq ......................................................................... 1.730,43 0,28 S&P 500 ....................................................................... 1.098,23 0,66 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.738,6 0,82 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.832,8 -0,05 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 5,28 -0,19 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 390 -0,88 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vísitölub. vextir skbr. lán Mars ’00 21,0 16,1 9,0 Apríl ’00 21,5 16,2 9,0 Maí ‘00 21,5 16,2 9,0 Júní ’00 22,0 16,2 9,1 Júlí ’00 22,5 16,8 9,8 Ágúst ’00 23,0 17,0 9,8 Sept. ’00 23,0 17,1 9,9 Okt. ’00 23,0 17,1 10,0 Nóv. ’00 23,0 18,0 10,2 Des. ’00 24,0 18,0 10,2 Janúar ’01 24,0 18,0 10,2 Febrúar ’01 24,0 18,1 10,2 Mars ’01 24,0 18,1 10,2 Apríl ’01 24,0 18,1 10,2 Maí ’01 23,5 17,7 10,2 Júní ’01 23,5 17,9 10,2 Júlí ’01 23,5 18,0 10,3 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. maí síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,470 7,7 9,9 11,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,685 12,6 10,9 12,0 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,612 10,1 10,9 12,9 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,363 12,1 12,1 11,5 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,610 12,7 12,0 11,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,091 13,4 12,1 12,1                                                                         !     ÁÆTLAÐ er að 2.562 Íslendingar á aldrinum 19 til 75 ára séu haldnir sí- þreytu en algengi hennar er 1,4% á 100.000 íbúa. Er það samkvæmt skilgreiningu sem beitt var í könnun meðal 4.000 Íslendinga, jafnmargra karla og kvenna og jafnmargra í strjálbýli og þéttbýli, en svarhlut- fallið var 63,2%. Könnunin var kynnt á þriðjudag á ráðstefnu sem er liður í árlegum vordögum Landspítala – háskóla- sjúkrahúss. Doktor Eiríkur Líndal, sálfræð- ingur á geðlækningadeild LSH, kynnti áðurgreinda könnun sína og læknanna Jóns G. Stefánssonar, sem einnig starfar á geðlækninga- deildinni, og Sverris Bergmann, sér- fræðings á taugalækningadeild. Í samtali við Morgunblaðið sagði Eiríkur að á síðustu árum hafi orðið aukning á síþreytutilfellum og að fjöldi rannsókna hafi einnig aukist. Margt sé þó óljóst, m.a. skilgreining á síþreytu, og segir hann einkum fjórar skilgreiningar notaðar. Miðað við þær hafi komið fram í könnun- inni að algengi síþreytu á Íslandi væri á bilinu 0–4,9%. Eiríkur segir að sé notuð sú skilgreining sem talin er réttust sé tíðnin 1,4% af 100 þús- und íbúum. Helstu atriði þeirrar skilgreiningar eru þessi: Langvinn eða síendurtekin þreyta sem varað hefur samfellt í sex mán- uði eða lengur. Þá þurfa fjögur af eftirtöldum at- riðum að hafa verið fyrir hendi í sex mánuði: Minnis- eða einbeitingar- truflanir, særindi í hálsi, viðkvæmir eitlar í hálsi eða holhönd, vöðvaverk- ir, verkir í liðamótum, nýr höfuð- verkur, svefn minnkar ekki þreytu og ofreynsluþreyta í vöðvum. Ýmis atriði í skilgreiningunni úti- loka einnig síþreytu svo sem veik- indi sem gætu skýrt þreytuna, t.d. ómeðhöndlaður skjaldkirtilssjúk- dómur, kæfisvefn, aukaverkanir lyfja, áður greind veikindi þar sem bati er óviss, allt annað þunglyndi en einfalt afmarkað þunglyndistímabil, og ekki má vera fyrir hendi áfengis- eða eiturlyfjamisnotkun innan tveggja ára frá síðustu einkennum síþreytu. Meirihluti þeirra sem voru með sí- þreytu, eða 78%, eru konur og var meðalaldur þeirra 44 ár. Þeir sem unnu fulla vinnu við upphaf síþreyt- unnar unnu að meðaltali 50,9 tíma á viku en eftir að síþreytan hófst minnkaði vinnugetan niður í 36,2 tíma á viku. Hlutfall þeirra sem fundu fyrir daglegum verkjum sam- fara síþreytunni var 68% og 57% notuðu fæðubótaefni, helst vítamín og lýsi. Þátttakendur töldu streitu vera valda að síþreytu í 46% tilfella en ýmis veikindi í 33% tilfella. Alls vann 31% þeirra sem haldnir voru síþreytu ófaglærð störf, 21% var húsmæður, 19% unnu skrifstofu- störf, 8% stjórnunarstörf og sama hlutfall sérfræðingsstörf. Hlutfall kennara var 4% og nemenda 4%. Eiríkur segir það hafa komið á óvart að ekki var hátt hlutfall sí- þreytusjúklinga í því sem oft væru talin dæmigerð streitustörf, svo sem kennslu. Hann sagði greiningu í seinni tíð hafa orðið nákvæmari eftir því sem skilgreiningin er ákveðnari. Meðferð við síþreytu sagði hann taka langan tíma og að hún stjórn- aðist algjörlega af sjúklingnum sjálfum. Hann yrði sjálfur að meta hversu hratt hann gæti aukið álag sitt á ný. Þá væru stuðningur og hvatning mikilvægir þættir í bata og sagði hann algenga lengd síþreytu- tímabils vera þrjú til fjögur ár. Um 2.500 Íslendingar eru haldnir síþreytu ÞRÍR framboðslistar komu fram vegna sveitarstjórnarkosninganna á Norður-Héraði 25. maí næst- komandi. K-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál 1. Kári Ólason, Árbakka, 2. Guð- rún Ragna Einarsdóttir, Arnórs- stöðum, 3. Guðrún Agnarsdóttir, Hofteigi, 4. Vilhjálmur Vernharðs- son, Möðrudal, 5. Gísli Pálsson, Aðalbóli, 6. Lilja Hafdís Óladóttir, Merki, 7. Lárus Brynjar Dvalins- son, Vörðubrún, 8. Kristbjörg Ragnarsdóttir, Smáragrund, 9. Emil Jóhann Árnason, Gili, 10. Vil- hjálmur Þ. Snædal, Skjöldólfsstöð- um. N-listi, Norður- Héraðslistinn 1. Sigvaldi H. Ragnarsson, Há- konarstöðum, 2. Ásmundur Þór- arinsson, Vífilsstöðum, 3. Guðgeir Þ. Ragnarsson, Torfastöðum, 4. Gylfi Hallgeirsson, Hallgeirsstöð- um, 5. Arnór Benediktsson, Hvanná ll, 6. Anna H. Bragadóttir, Flúðum, 7. Dagmar Ýr Stefáns- dóttir, Merki, 8. Aðalsteinn Jóns- son, Klausturseli, 9. Anna Birna Snæþórsdóttir, Möðrudal, 10. Bergljót Stefánsdóttir, Ketilsstöð- um. S-listi Samstöðu og sameiningar 1. Hafliði P. Hjarðar, Hjarðar- haga, 2. Margrét Árnadóttir, Hall- freðarstöðum, 3. Sigurður H. Jóns- son, Mælivöllum, 4. Katrín Ásgeirsdóttir, Hrólfsstöðum, 5. Viggó Már Eiríksson, Fögruhlíð, 6. Jón F. Sigurðsson, Teigaseli II, 7. Gestur Hallgrímsson, Blöndu- bakka, 8. Sigurður Aðalsteinsson, Vaðbrekku, 9. Örn Þorleifsson, Húsey, 10. Stefanía Hrafnkelsdótt- ir, Hallfreðarstöðum. Þrír framboðslistar á Norður-Héraði Norður-Héraði. Morgunblaðið. FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.