Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 53 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 8. B.i 16. Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Sýnd kl. 10.10. Sýnd kl. 6 og 10. 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Framhjáhald getur verið spennandi en líka stórhættulegt. Magnaður erótískur spennutryllir Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  SV.MBL  HK.DV Sýnd kl. 8. Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur Í fyndnustu mynd ársins ...í topp formi. Ótrúleg bardagaatriði. Slagsmál og grín. Yfir 50.000 áhorfendur! Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. Úr smiðju Jerry Bruckheimer (ConAir, The Rock) kemur þessi magnaða sumarsprengja undir leikstjórn Joel Schumacher. (Batman, Forever, 8mm) Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Einnig sýnd í lúxussal VIP Sýnd í lúxus kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Vit 400 Kvikmyndir.is 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 18 þúsund áhorfendur HL Mbl Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal. Vit 389. Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 358. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 SÍMI 587-8900 ÁLFABAKKI www.sambioin.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 398 1/2 Kvikmyndir.is HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 395.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 393. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÁRLEG strandhátíð í Brighton í Bretlandi fór úr böndunum um síð- ustu helgi vegna fólksmergðar en einn maður lét lífið og yfir 30 slös- uðust. Alls sóttu um 250.000 manns strandhátíðina Big Beach Boutique í Brighton í Englandi um helgina til þess meðal annars að njóta spila- mennsku plötusnúðsins Fatboy Slim, en hann var einn af styrktaraðilum hátíðarinnar. Fjórum sinnum fleira fólk en búist var við mætti á hátíðina, sem er stærsta ókeypis strandhátíð Evrópu, og varð viðbúnaðurinn eftir því. Fólk- ið fyllti ströndina milli bryggnanna tveggja í Brighton og neyddist sjúkralið til að nota báta til að sækja slasaða á ströndina, segir í frétt BBC. Talsmaður Royal Sussex-spítalans sagði að ástandið í kjölfar hátíðarinn- ar hefði verið algjör „martröð“. Þús- undir manna komust hvorki lönd né strönd en vegir voru tepptir og ring- ulreið ríkti á lestarstöðinni í borginni. Maðurinn sem lést var um fertugt en hann hneig niður á tónleikunum. Talið er að banamein hans hafi verið hjartaáfall en sjúkraliðar komust ekki að manninum fyrir fólksmergð- inni fyrr en um seinann. Lögreglan í Brighton segist rann- saka dauðsfallið og slysin á fólkinu sem glæp og segist staðráðin í að finna þann eða þá sem ábyrgð bera á því að hátíðin hafi farið svo úr bönd- unum. AP Mannhafið á strandhátíðinni í Brighton. Ástandinu líkt við martröð Árleg strandhátíð í Brighton fór úr böndunum ÁRLEG götuhátíð Jafningjafræðslunnar var haldin með pompi og prakt á Lækjartorgi síðastliðinn laugardag. Fólk lét votviðri og vind ekki aftra sér frá því að fjölmenna í miðbæinn og njóta þeirrar dagskrár sem í boði var. Hinar ýmsu hljómsveitir og tónlistarmenn skemmtu auk þess sem boðið var upp á andlitsmálningu, flóamarkað og ýmislegt góðgæti. Starfsmenn Jafningjafræðslunnar voru að sjálfsögðu á staðnum og upplýstu áhugasama um starfsemi sína og sáu til þess að allir skemmtu sér sem best. Lifandi Lækjartorg Getspakar spákonur spáðu fyrir áhugasömum. Þessi litaglaði trúður skemmti sér vel með Jafningjafræðslunni. Árleg götuhátíð Jafningjafræðslunnar Gestir og gangandi fylgdust áhugasamir með tón- leikunum þrátt fyrir miður sumarlega veðráttu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Á miðvikudagseftirmiðdögum í sumar bjóða Tal, Rás 2 og Hitt húsið gestum og gangandi að hlýða á tónleika á Austurvelli þar sem hinar og þessar hljómsveitir troða upp. Tilgangur tónleikanna er að koma gestum miðbæjarins í gott sumarskap sem og að leiða saman hinar ólíkustu hljómsveitir. Það voru Botnleðja og XXX Rottweilerhundar sem riðu á vaðið í síðustu viku en nú var komið að Jagúar og Afkvæmum Guðanna. Veðrið lék við tónleikagesti að þessu sinni og fylgdust þeir áhugasamir með Jagúar og Afkvæmunum leika listir sínar. Talandi um tónleika… Fótboltakapparnir Beckham og Ljungberg eru trúlega fyrirmyndir þessa unga herramanns, alltént hvað hárgreiðslu varðar. Morgunblaðið/Jim Smart Afkvæmi Guðanna röpp- uðu í sólskininu. Tónleikar á Austurvelli á miðvikudögum í sumar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.