Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.07.2002, Blaðsíða 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 17 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Ný vefsíða: www.i-t.isww w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 17 DÚNDUR sumartilboð – 20% baðinnréttingar og hreinlætistæki AFSLÁTTUR OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, lokað á laugardögum í júlí KRISTJANA Stefánsdóttir söng- kona og Agnar Már Magnússon píanóleikari koma fram á heitum fimmtudegi í Deiglunni á fimmtu- dagskvöld, 18. júlí, kl. 21.30. Megasarkvöld verður næstkom- andi laugardagskvöld, 20. júlí, kl. 21.30 þar sem listamaðurinn og trúbadorinn Megas kemur fram á tónleikum. Sumartónleikar verða í Akureyrarkirkju á sunnudag, 21. júlí, kl. 17. Flytjendur að þessu sinni eru þau Judith Bächer flautuleikari og Wolfgang Portugall orgelleikari frá Þýskalandi. Kvartett Ómars Guðjónssonar leikur í Deiglunni kl. 21 á sunnudagskvöld, 21. júlí, en með honum eru þeir Eyjólfur Þorleifs- son, Helgi Svavar Helgason og Þor- grímur Jónsson. Í Kompunni verða fyrirlestrar með yfirskriftinni Á slaginu sex. Aðalheiður Steingrímsdóttir sér um dagskrána á miðvikudag og Sif Ragnhildardóttir á fimmtudag. Sumarannir verða í Laufási á sunnudag þar sem fólk verður að störfum upp á gamla mátann frá kl. 14. Myndlistarsýningar standa yfir í Deiglunni, Ketilhúsinu, Listasafninu á Akureyri og Kompunni, sem og í Safnasafninu á Svalbarðsströnd. Listasumar UM síðustu helgi opnaði Sólveig Ill- ugadóttir málverkasýningu í fordyri Reykjahlíðarkirkju í tilefni þess að í sumar eru 40 ár frá vígslu kirkjunn- ar. Á sýningunni eru 14 olíumálverk. Sýningin er opin daglega frá kl. 10 til 22 fram til 30. september Myndlist í Reykjahlíð- arkirkju Mývatnssveit Morgunblaðið/BFH AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.