Morgunblaðið - 16.07.2002, Síða 17

Morgunblaðið - 16.07.2002, Síða 17
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. JÚLÍ 2002 17 V. Fellsmúla • S. 588 7332 Ný vefsíða: www.i-t.isww w .d es ig n. is © 20 02 - IT M 90 17 DÚNDUR sumartilboð – 20% baðinnréttingar og hreinlætistæki AFSLÁTTUR OPIÐ: Mánud. - föstud. kl. 9-18, lokað á laugardögum í júlí KRISTJANA Stefánsdóttir söng- kona og Agnar Már Magnússon píanóleikari koma fram á heitum fimmtudegi í Deiglunni á fimmtu- dagskvöld, 18. júlí, kl. 21.30. Megasarkvöld verður næstkom- andi laugardagskvöld, 20. júlí, kl. 21.30 þar sem listamaðurinn og trúbadorinn Megas kemur fram á tónleikum. Sumartónleikar verða í Akureyrarkirkju á sunnudag, 21. júlí, kl. 17. Flytjendur að þessu sinni eru þau Judith Bächer flautuleikari og Wolfgang Portugall orgelleikari frá Þýskalandi. Kvartett Ómars Guðjónssonar leikur í Deiglunni kl. 21 á sunnudagskvöld, 21. júlí, en með honum eru þeir Eyjólfur Þorleifs- son, Helgi Svavar Helgason og Þor- grímur Jónsson. Í Kompunni verða fyrirlestrar með yfirskriftinni Á slaginu sex. Aðalheiður Steingrímsdóttir sér um dagskrána á miðvikudag og Sif Ragnhildardóttir á fimmtudag. Sumarannir verða í Laufási á sunnudag þar sem fólk verður að störfum upp á gamla mátann frá kl. 14. Myndlistarsýningar standa yfir í Deiglunni, Ketilhúsinu, Listasafninu á Akureyri og Kompunni, sem og í Safnasafninu á Svalbarðsströnd. Listasumar UM síðustu helgi opnaði Sólveig Ill- ugadóttir málverkasýningu í fordyri Reykjahlíðarkirkju í tilefni þess að í sumar eru 40 ár frá vígslu kirkjunn- ar. Á sýningunni eru 14 olíumálverk. Sýningin er opin daglega frá kl. 10 til 22 fram til 30. september Myndlist í Reykjahlíð- arkirkju Mývatnssveit Morgunblaðið/BFH AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.