Morgunblaðið - 27.07.2002, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 27.07.2002, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 25 Útvarp Kántrýbær 96,7 og 102,2 Skagaströnd 2002Fjölskylduhátíðin Aðgangur: kr. 3.900,- Dagsverð: kr. 1.500,- Ókeypis er fyrir börn 12 ára og yngri. 11:00 - 12:00 12:00 - 17:00 12:00 - > > 13:30 - 14:15 14:15 - 15:30 15:00 - 19:00 20.30 - 21.30 21:30 - > > 22:30 - 01:00 22:30 - 01:30 23:00 - 03:00 24:00 - 05:00 12:00 - 17:00 12:00 - > > 13:30 - 14:30 14:30 - 16:30 15:00 - 19:00 21:00 - 22:30 22:30 - > > 23:00 - > > 23:30 - > > 24:00 - 01:30 23:00 - 03:00 24:00 - 05:00 Marhnútakeppni á hafnarsvæðinu, sjóstangaveiði. Útimarkaður í tjaldi. Fjölbreytilegar söluvörur, fjöldi seljenda. Leikborg á hátíðarsvæði. Sprell og tívolí. Tónleikar á palli, hljómsveitin BIG CITY. Barna- og unglingadagskrá með Valgeiri Skagfjörð og Helgu Möller: Söngvakeppni, Kántrýdansar og fleira. Kántrýdansanámskeið í íþróttahúsinu, kennari Jóhann Örn Ólafsson. Kántrýdanskeppni á palli. Skemmtidagskrá á palli. Hinn eini og sanni Björgvin Halldórsson. Hinar íslensku Surprimes. Línudansball í íþróttahúsinu. Stjórnandi Jóhann Örn Ólafsson. Dansleikur á palli, Hljómsveitin 17 vélar. Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Dansleikur í Kántrýbæ, Hljómsveit Harðar G. Ólasonar og kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson. Útimarkaður í tjaldi. Fjölbreytilegar söluvörur, fjöldi seljenda. Leikborg á hátíðarsvæði. Sprell og tívolí. Gospelmessa á palli. Óskar Einarsson og hljómsveit ásamt kirkjukór Hólaneskirkju og söngkonunni Heru Björk Þórhallsdóttur. Skemmtidagskrá á palli: Kántrýdansasýning. Kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson með hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. Geirmundur Valtýsson og Helga Möller ásamt stórsveit.Velgeir Skagfjörð, Jonny King og fleiri. Kántrýdansanámskeið í íþróttahúsinu, kennari Jóhann Örn Ólafsson. Uppákomur á palli, frjáls aðgangur trúbadora og annarra tónlistarmanna úr hópi gesta. Söngstemming á hátíðarsvæði með Geirmundi Valtýssyni. Varðeldur. Flugeldasýning. Tónleikar á palli, Hljómsveitin 17 vélar. Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. Dansleikur í Kántrýbæ, Hljómsveit Harðar G. Ólasonar og kóngurinn sjálfur Hallbjörn Hjartarson. Laugardagur 3. ágúst Sunnudagur 4. ágúst Björgvin Halldórsson Stórhljómsveit Magnúsar Kjartanssonar Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar Hljómsveitin BIG CITY Helga Möller Valgeir Skagfjörð Hallbjörn Hjartarson Kynnir á Kántrýhátíð 2002 er Valgeir Skagfjörð 23:00 - > > 16:00 - > > 22:00 - 02:00 23:00 - 03:00 23:00 - 03:00 Opið í Kántrýbæ, Maggi og Villi ríða á vaðið. Leikborg opnuð á hátíðarsvæði. Sprell og tívolí. Tónleikar á palli, Hljómsveitin BER. Dansleikur í Fellsborg, Hljómsveitin BIG CITY. Dansleikur í Kántrýbæ, Maggi Kjartans, Villi Guðjóns og Helga Möller sjá um fjörið. Fimmtudagur 1. ágúst Föstudagur 2. ágúst www.kantry.is H U G VER K A sm iðja SAMBAND Grænlands við Evrópusam- bandið (ESB) mun taka breytingum, að því er danska dagblaðið Jyl- lands-Posten hefur eftir for- manni græn- lensku land- stjórnarinnar, Jonathan Motzfeldt. Hann segir að sam- skipti sem aðeins byggist á fisk- veiðisamningum fullnægi ekki þörfum Grænlendinga og leggur áherslu á mikilvægi góðra sam- skipta við ESB. Vilja aðgang að áætlunum Grænlendingar óska nú eftir samningi við sambandið sem tryggi þeim aðgang að hinum mismunandi áætlunum sam- bandsins, svo sem um umhverf- isvernd, rannsóknir og menntun. Hans Enoksen, sem fer með sjáv- arútvegsmál í landstjórninni, seg- ir ESB vera langstærsta mark- aðinn fyrir grænlenskar útflutningsvörur og að báðir að- ilar muni hagnast á enn víðtæk- ari verslun og samvinnu. Enok- sen er einnig formaður ríkisstjórnarflokksins, Siumut. Sendiherrar Evrópusambands- landanna hjá framkvæmdastjórn ESB eru nú í heimsókn á Græn- landi til að kynna sér lífskjör í landinu og kanna hvaða hindranir Grænlendingar hafa rekist á í uppbyggingu sinni á sjálfbæru efnahagskerfi. Er Grænlendingar fengu aukna sjálfsstjórn frá Dön- um 1982 sögðu þeir sig úr ESB en Danir eru í sambandinu. Aukið samstarf við ESB Grænlenska landstjórnin tekur á móti sendiherrum Evrópusambandsins Jonathan Motzfeldt LÖGMENN Frakkans Maur- ice Papons, sem dæmdur var árið 1998 fyrir samstarf sitt við nasista í síðari heimsstyrjöld, sögðu á fimmtudag að þeir myndu fara fram á ný réttar- höld í málinu í kjölfar úrskurð- ar Mannréttindadómstóls Evr- ópu, að brotið hefði verið á rétti Papons er honum var meinað að áfrýja dómi á sínum tíma. Papon var dæmdur í tíu ára fangelsi árið 1998 fyrir að hafa á árunum 1942 og 1944 undir- ritað skjöl, sem yfirmaður lög- reglunnar í Bordeaux-héraði, sem sendu 1.690 gyðinga í út- rýmingarbúðir nasista. Hann fór fram á það að þurfa ekki að hefja afplánun fyrr en búið væri að taka áfrýjun í málinu fyrir og flúði land þegar þeirri ósk var hafnað. Úrskurðaði áfrýjunardómstóll þá að með flóttanum hefði Papon, sem er 91 árs gamall, fyrirgert rétti sínum til áfrýjunar og telur Mannréttindadómstóll Evrópu þá ákvörðun brot á réttindum Papons. Alexandra komin heim ALEXANDRA Danaprinsessa fékk að fara heim af sjúkrahúsi í gær með fjögurra daga gaml- an son sinn. Jóakim prins, eigin- maður Alex- öndru, og Nikolai, þriggja ára gamall son- ur þeirra, sóttu mæðginin á Landspítalann í Kaupmanna- höfn og fengu Danir þá að sjá nýja prinsinn í fyrsta skipti en nokkur hundruð manns höfðu safnast saman utan við sjúkra- húsið og fögnuðu fjölskyldunni vel þegar hún kom út. Munaðar- vörur hækka um 500% STJÓRNVÖLD í Zimbabwe hafa hækkað tolla á innfluttar munaðarvörur um nærri 500% til að afla fjár til umbóta í land- búnaði, til neyðaraðstoðar vegna þurrka og til að greiða laun ríkisstarfsmanna. Tollarn- ir leggjast á bíla, drykkjarvör- ur, tóbak og ýmsan iðnvarning og er gert ráð fyrir að þessi hækkun afli jafnvirði um 17 milljarða króna í ríkiskassann. Meintum ódæðismönn- um stefnt ÆTTINGJAR fórnarlamba sprengjunnar í Omagh á Norð- ur-Írlandi, sem olli dauða 29 manns í ágúst árið 1998, hófu í gær málarekstur gegn fimm mönnum, sem fastlega eru grunaðir um að hafa borið ábyrgð á ódæðinu. Var mönn- unum birt stefna í gær. Enginn hefur enn verið ákærður fyrir aðild að sprengjutilræðinu í Omagh, þrátt fyrir yfirgripsmikla rann- sókn lögreglunnar. STUTT Réttur brotinn á Papon
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.