Morgunblaðið - 27.07.2002, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚLÍ 2002 53
DAGBÓK
LJÓÐABROT
MORGUNKVEÐJA
Vaknar dagur með vorgyðju í fangi,
víðfaðma ægir hjá dreymandi strönd.
Velta sér öldur í vaggandi þangi,
vogurinn logar við sjónarrönd.
Iðar fleytan, við festar bundin,
friðlaus, er hvelfist voðin þönd –
lyftist brjóst, en fjötur um fót minn er bundinn;
svo fljúgðu þá, hugur, á norðursundin.
Sigurður Sigurðsson
MISMIKIL vinna liggur
að baki hverju stigi sem
skilar sér í plúsdálkinn –
stundum er eins og „imp-
arnir“ hrannist fyrirhafn-
arlaust upp, en oft þarf að
hafa mikið fyrir hlutunum.
Eins og hér:
Austur gefur; enginn á
hættu.
Norður
♠ ÁK6
♥ DG8
♦ 10763
♣763
Vestur Austur
♠ G2 ♠ 1098
♥ K1076543 ♥ Á92
♦ 92 ♦ 84
♣ÁG ♣KD542
Suður
♠ D7543
♥ --
♦ ÁKDG5
♣1098
Spilið kom upp í leik Ís-
lands og Úkraínu í 34. um-
ferð EM. Í lokaða salnum
voru Karl Sigurhjartarson
og Snorri Karlsson í AV
gegn Volkov og Evseev:
Vestur Norður Austur Suður
Snorri Volkov Karl Evseev
-- -- Pass 1 spaði
3 hjörtu 3 spaðar 4 lauf * 4 spaðar
Pass Pass Pass
Karl var tilbúinn til að
berjast í fjögur hjörtu, en
notaði tækifærið til að
benda á útspil með því
koma við í fjórum laufum.
Sú sögn var lykillinn að
góðri vörn feðganna.
Snorri kom út með laufás
og spilaði svo gosanum,
sem Karl yfirdrap og tók
þriðja laufslaginn. Snorri
gaf talningu í hjartalitnum
og Karl vissi þá að suður
var blankur í hjarta, svo
þar var ekkert að hafa.
Hann spilaði því enn laufi
út í þrefalda eyðu og
Snorri stakk með gosa.
Spaðatían varð þar með
slagur og spilið fór einn
niður.
Í opna salnum brá Stein-
ar Jónsson á leik:
Vestur Norður Austur Suður
Nemtsev Steinar Mykhay-
lenko
Stefán
-- -- Pass 1 spaði
3 hjörtu 3 grönd! Pass Pass
Pass
Sagnir fóru eins af stað
– Stefán Jóhannsson vakti
á einum spaða og Nemtsev
stökk í þrjú hjörtu. Steinar
taldi litlu hjónin í hjarta
verðlítil í spaðasamningi
og skaut á þrjú grönd.
Austur kom út með
hjartaás og Steinar henti
SPAÐA úr borði. Austur
spilaði hjarta áfram og aft-
ur henti Steinar spaða.
Spaðaafköstin svæfðu vest-
ur og hann leyfði Steinari
að eiga slaginn á hjarta-
gosa. Steinar lagði þá upp.
Vel að verki staðið á
báðum borðum og 10 IMP-
ar til Íslands.
BRIDS
Umsjón Guðmundur
Páll Arnarson
Árnað heilla
70 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 27. júlí,
er sjötugur Stefán Gunnar
Stefánsson, Hraunbæ 178,
Reykjavík. Stefán og eigin-
kona hans, Erla Þórodds-
dóttir, verða með heitt á
könnunni í dag í sumarbú-
staðnum Fitjahlíð 63a,
Skorradal, Borgarfirði.
50 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 27. júlí,
er fimmtugur Páll Guðfinn-
ur Guðmundsson, neta-
gerðarmaður, Sæbóli 18,
Grundarfirði. Af því tilefni
munu Páll og eiginkona
hans, Guðbjörg Hringsdótt-
ir, halda upp á daginn með
fjölskyldum og vinum á
„Góðri stund í Grundar-
firði“.
RICO, sem er heimavinn-
andi húsmóðir af japönskum
ættum, óskar eftir íslensk-
um pennavini. Rico Cook,
P.O. Box 191108,
Atlanta,
GA. 31119-1108,
U.S.A.
MARCHAL óskar eftir
íslenskum pennavinum.
Marchal Dany,
6 rue Thiavcourt,
54200 Lucey,
France.
ANDRÉ, sem er kristinn
fjölskyldufaðir, óskar eftir
pennavinum á Íslandi.
André Bernier,
P.O. Box 638,
Chesterland,
OH. 44026,
U.S.A.
Netfang:
fox8weather@yahoo.com
Pennavinir
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3
Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6.
Be2 e5 7. Be3 exd4 8.
Rxd4 He8 9. f3 c6 10. Bf2
d5 11. exd5 cxd5 12. O-O
Rc6 13. c5 Rh5 14. Dd2
Be5 15. g3 Rg7 16. Hfd1
Be6 17. Rxe6 fxe6 18. f4
Bf6 19. Rb5 Hf8 20. Rd6
Hb8 21. Hac1 b6 22. Bb5
bxc5 23. Bxc6 Hxb2 24.
De1 Dxd6
25. Bxc5
Dxc6 26.
Bxf8 Da6
27. Bxg7
Kxg7 28.
Hd2 Dxa2
Hvítur á
leik
270702
Staðan
kom upp á
öðru bik-
armóti
FIDE sem
lauk fyrir
skömmu í
Moskvu.
Alexander
Onischuk
(2641) hafði hvítt gegn
Rustam Kasimdzhanov
(2674). 29. Dxe6! Bc3
29...Hxd2 gekk ekki upp
vegna 30. Hc7+ og hvítur
mátar. 30. Hxb2 Dxb2 31.
Hd1 Bd4+ 32. Kh1 Db3
33. De2 Be3 34. Dd3 Dxd3
35. Hxd3 d4 36. Kg2 a5
37. Kf3 Kf6 38. Ke4 g5 39.
Hb3 gxf4 40. gxf4 Bd2 41.
Hb6+ Kf7 42. Hb7+ Kg8
43. f5 Bc3 44. Hd7 Bb4 45.
Kxd4 a4 46. Kd5 a3 47.
Ke6 Bc5 48. f6 og svartur
gafst upp.
SKÁK
Umsjón Helgi Áss
Grétarsson
Hvítur á leik.
STJÖRNUSPÁ
eft ir Frances Drake
LJÓN
Afmælisbörn dagsins:
Þú ert vel gefinn og hefur
sterkan persónuleika. Þú ert
mannþekkjari og líkegur til að
komast til áhrifa. Á komandi
ári muntu fara að takast á við
eitthvað nýtt.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Það er líklegt að það verði kom-
ið aftan að þér í samtölum í dag.
Það er mikivægt að þú gerir þér
grein fyrir því hvað er raun-
verulegt og hvað er blekking.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Farðu varlega í samskiptum
þínum við fjölskylduna í dag.
Jafnvel þótt allir aðilar reyni að
tala skýrt er hætt við misskiln-
ingi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Einhver ruglingur gæti sett
mark sitt á daginn í dag. Sann-
leikurinn er sá að þú ert ringl-
aður af því þú ert óvenju við-
kvæmur fyrir öllu sem fram fer
í kringum þig.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Dagurinn hentar illa til ákvarð-
anatöku varðandi fjármálin eða
meiriháttar fjárútlát. Þú ert
ekki viss um hvað þú vilt.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Gættu þess að skuldbinda þig
ekki til neins vegna einhvers
sem þú fréttir í dag. Það er
hætt við að öll samtöl þín ein-
kennist af ruglingi og óraun-
sæjum væntingum.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Ýmislegt gerir það að verkum
að þú sérð hlutina ekki í skýru
ljósi í dag. Þú ættir því að forð-
ast að taka mikilvægar ákvarð-
anir bæði í vinnu og í einkalífinu
í dag.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Forðastu að fastsetja nokkuð
með vinum þínum í dag. Þú átt
eftir að komast að því að ekki er
allt sem sýnist.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Farðu varlega í að ganga að til-
boði yfirmanns eða yfirboðara í
dag. Á þessari stundu virðist
vera um gott tækifæri að ræða
en seinna muntu sjá það í öðru
ljósi.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Það er hætt við að þú verðir
svikinn eða prettaður í dag.
Eina leiðin til að verjast því er
að bíða átekta án þess að sam-
þykkja nokkuð.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ættir ekki að treysta loforð-
um sem þér eru gefin í dag, sér-
staklega ekki ef þau varða fjár-
mál eða greiðslu skuldar við
þig. Einhver reynir að láta hlut-
ina líta betur út en þeir eru í
raun og veru.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þó það virðist ótrúlegt þá ert
næmur á hluti í dag sem þú ert
alla jafna lokaður fyrir. Þetta
ruglar þig í ríminu og því ætt-
irðu að forðast mikilvægar
ákvarðanir eða aðgerðir í dag.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Viðskiptavinir þínir og sam-
starfsmenn eru heilir í því sem
þeir eru að reyna að gera. Þú
þarft samt að gera þér grein
fyrir því að fólk fer oft inn á
villigötur þar sem það sér yf-
irleitt ekki heildarmyndina.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Haraldur Magnússon
B.Sc. (hons) Osteopathy
Hef nýlokið 4 ára námi við The British School
of Osteopathy og hef hafið störf hjá
heilsumiðstöðinni Heilsuhvoll.
Osteopathy (hrygg- og liðskekkjufræði) er
líkamsmeðhöndlunarkerfi sem greinir og
meðhöndlar hina ýmsu líkamlegu verki
gegnum vöðva og liðkerfi líkamans.
Osteopathy meðhöndlar vöðva og liðvandamál
svo sem bak og háls og axlarverki.
Osteopathy á Íslandi
Upplýsingar og tímapantanir í síma 846 3380Flókagata 65, Rvík, sími 511 1000heilsuhvoll@isl.is
H e ilsuh vo ll
„Vegna góðra
undirtekta mun
verðlaunamyndin
MÁVAHLÁTUR
verða sýnd í nokkra
daga enn.“
Silfurstigatvímenningur í
blönduðum flokki 10. ágúst
Laugardaginn 10. ágúst næstkom-
andi ætlar sumarbrids að halda
paramót þar sem spilað verður um
silfurstig. Spilarar eru beðnir um að
taka þennan dag frá, það verður
mikið fjör og lögð verður áhersla á
að gera þennan laugardag sem
skemmtilegastan.
Spilaform, þátttökugjald, vinning-
ar og fleira verður auglýst síðar, en
gera má ráð fyrir að mótið verði spil-
að frá kl. 13 til 18. Skráning er hafin
hjá Matthíasi í síma 860-1003.
Úrslit í sumarbrids
Mánudagskvöldið 22. júlí mættu
22 pör til leiks og urðu þessi pör efst
(miðl. 216):
NS
Erla Sigurjónsdóttir – Sigfús Þórðarson 263
Guðmundur Pálsson – Júlíus Snorrason .252
María Haraldsdóttir – Sævin Bjarnason .250
Arngunnur Jónsd.– Harpa Fold Ingólfs. 247
AV
Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson ......281
Ásmundur Páls. – Guðm. P. Arnars. ........278
Óskar Sigurðs. – Sigurður Steingríms. ...238
Alfreð Kristjáns. – Ragnar Örn Jóns. ......233
Þriðjudagskvöldið 23. júlí var aft-
ur spilað á 11 borðum, nú urðu þessi
pör hlutskörpust (miðl. 216):
NS
Svala Pálsdóttir – Randver Ragnarsson .251
Vilhjálmur Sig. jr. – Hermann Láruss. ...246
Þorsteinn Berg – Eðvarð Hallgrímsson ..243
Árni Hannesson – Oddur Hannesson ......235
AV
Viðar Jónsson – Björn Friðriksson ..........239
Guðmundur Baldurs. – Guðb. Þórðar. .....238
Gunnar Þórðar. – Pétur Hartmanns. .......233
Sigfús Þórðarson – Guðlaugur Sveinsson 229
Guðrún Jörgensen – Ólöf Þorsteins. ........229
24. júlí var besta miðvikudags-
kvöld sumarsins til þessa, alls 26 pör
skráð til keppni. Spennan var mikil,
sérstaklega varð keppnin jöfn í NS,
þar sem aðeins 6 stig skildu að fyrsta
og fimmta sætið! Efstu pör (miðl.
312):
NS
Unnar A. Guðm. – Helgi Samúels. ...........360
Friðrik Egilsson – Jóhann Sigfússon ......357
Halldór Svanbergs. – Kristinn Kristins. .355
Magnús Aspelund – Steingrímur Jónas. .354
Ásmundur Pálsson – Guðm. P. Arnarson 354
AV
Páll Þór Bergs. – Guðlaugur Sveins. .......371
Óla S. Jónsdóttir – Kristján Blöndal ........343
Þröstur Ingimars. – Þórður Björns. ........339
Halldóra Magnúsd. – Bryndís Þorst.d. ...338
Fimmtudagskvöldinu 25. júlí
stýrði Ljósbrá Baldursdóttir, 22 pör
tóku þátt í skemmtilegri keppni þar
sem þessir spilarar urðu efstir (miðl.
216):
NS
Sigurður Steingr.s. – Óskar Sigurðs. .......242
Hafþór Kristjáns. – Guðlaugur Bessas. ..240
Guðlaugur Sveinss. – Sveinn R. Eiríkss. .235
Einar Guðmunds. – Garðar Garðars. .......230
AV
Sigfús Þórðarson – Gísli Þórarinsson ......258
Ómar Olgeirs. – Hermann Friðriks. ........257
María Haraldsdóttir – Sævin Bjarnason .248
Jón Stefánsson – Baldur Bjartmarsson ..241
Júlíleikur sumarbrids er á loka-
sprettinum, reglurnar eru þessar:
Stigahæsti spilari júlímánaðar,
stigahæsta konan í júlí, auk 2ja spil-
ara af þeim sem mæta tíu sinnum
eða oftar í júlí fá glæsileg verðlaun.
Staðan í júlíleiknum er þessi, eftir
fyrrgreind spilakvöld:
1. Vilhjálmur Sigurðsson jr. ......................197
2. Sigfús Þórðarson ...................................152
3. Guðlaugur Sveinsson .............................139
4. Sigurður Steingrímsson ........................136
5. Halldór Svanbergsson ...........................115
6. Óskar Sigurðsson ...................................113
7. Gísli Steingrímsson ................................103
8. Baldur Bjartmarsson ..............................99
Staðan hjá konunum:
1. Erla Sigurjónsdóttir ................................75
2. Harpa Fold Ingólfsdóttir ........................74
3. María Haraldsdóttir ................................65
4. Arngunnur Jónsdóttir .............................35
5.–7. Inga Lára Guðmundsdóttir ...............33
5.–7. Unnur Sveinsdóttir .............................33
5.–7. Svala Pálsdóttir ...................................33
8. Beverly Nelson ........................................32
Allar nauðsynlegar upplýsingar
um sumarbrids, lokastöðu spila-
kvölda, bronsstigastöðu og fram-
vindu t.d. júlíleiksins má finna á
heimasíðu Bridssambands Íslands,
www.bridge.is.
Í sumarbrids er spilað alla virka
daga kl. 19 í Síðumúla 37. Keppn-
isstjóri aðstoðar við að mynda pör,
mæti spilarar stakir.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild Félags
eldri borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, mánud. 15. júlí 2002.
20 pör. Meðalskor 216 stig.
Árangur N–S:
Gunnar Helgason – Arnar Guðmundss. ..277
Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir ..249
Alfreð Kristjáns. – Ragnar Ö. Jónsson ....239
Árangur A–V:
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 243
Eysteinn Einarss. – Guðlaugur Sveinss. .240
Halla Ólafsd. – Þórhildur Magnúsd..........235
Tvímenningskeppni spiluð mánud. 22. júlí.
18 pör. Meðalskor 216.
Árangur N–S:
Halldór Magnúss. – Bergur Þorvaldss. ...297
Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson ..233
Alda Hansen – Jón Lárusson ...................231
Árangur A–V:
Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 283
Alfreð Kristjánsson – Ragnar Ö. Jónss. ..267
Ásta Erlingsdóttir – Sigurður Pálsson ....235
85 ÁRA og 50 ÁRA af-mæli. Í dag, laugar-
daginn 27. júlí, er 85 ára
Pétur Þorsteinsson, Ár-
skógum 17, Egilsstöðum.
Eiginkona hans er Aðal-
björg Guðmundsdóttir. Í
dag verður dóttir hans, Að-
albjörg Rut Pétursdóttir,
Garðastræti 9, Reykjavík,
fimmtug. Þau eru að heiman
í dag.
Þumalína
engu lík, örugg og traust
Skólavörðustíg 41, s. 551 2136