Morgunblaðið - 09.08.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002 37
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Hjá Jóa Fel.
— bakarí
Okkur vantar hresst og duglegt starfsfólk
í afgreiðslu/vaktir.
Uppl. aðeins veittar á staðnum fyrir hádegi.
Hjá Jóa Fel.,
Kleppsvegi 152.
Blaðbera
vantar
• Skerjafjörður
Upplýsingar fást í síma
569 1122
Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á
höfuðborgarsvæðinu
ⓦ
vantar
á Arnarnes
Varmalandsskóli
í Borgarfirði
Vegna óvæntra breytinga og samþykktar
skólanefndar um lengda viðveru eru
nokkrar stöður lausar við skólann:
Laus staða:
Staða aðstoðarskólastjóra fyrir 1.—7. bekk.
Aðrar lausar stöður við skólann eru:
Sérkennsla, kennsla í verkgreinum, upp-
lýsingatækni, íþrótta- og tómstundastarf
og almenn kennsla.
Upplýsingar gefur Flemming Jessen, símar
430 1511/430 1531/849 1452,
netf. fjessen@ismennt.is og Þórunn María
Óðinsdóttir, netf. thmo@ismennt.is
Kennara vantar
Vegna fjölgunar nemenda næsta vetur vantar
kennara í þessar kennslugreinar í Fjölbrauta-
skólanum í Garðabæ:
■ Félagsfræði (6 kennslustundir)
■ Saga (1/2 staða)
Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 2002.
Skriflegar umsóknir skal senda í Fjölbrauta-
skólann í Garðabæ v. Skólabraut, 210 Garð-
abæ, eða í tölvupósti á netfangið: fg@fg.is
Allur aðbúnaður er fyrsta flokks í nýju húsnæði
skólans.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari, og Gísli Ragnarsson,
aðstoðarskólameistari, í símum 520 1600 eða
899 2164.
Skólameistari.
AKUREYRARBÆR — skóladeild
Glerárgötu 26 — 600 Akureyri
Hlíðarskóli
Auglýst er eftir geðgóðum og sjálfstæðum
starfsmanni í hlutastarf frá skólabyrjun til þess
að annast gerð léttra máltíða við skólann okkar.
Hlíðarskóli er lítill sérskóli með 12 til 16 nem-
endur og 10 starfsmenn. Öll erum við geðrík,
en sérlega skemmtileg og því þarf matráði
aldrei að leiðast. Hann verður hjarta staðarins
og því er ekki verra að hann sé þroskaður og
hlýr.
Skólinn er staðsettur í Varpholti, 5 km norðan
Akureyrar.
Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri,
Bryndís Valgarðsdóttir, í símum 462 4068
og GSM 848 4709.
Upplýsingar um kaup og kjör eru veittar á
starfsmannadeild Akureyrarbæjar í síma
460 1000. Umsóknum skal skila í upplýsinga-
anddyri í Geislagötu 9, á eyðublöðum sem þar
fást. Einnig er hægt að sækja um á heimasíðu
Akureyrarbæjar - www.akureyri.is.
Umsóknarfrestur er til 14. ágúst 2002.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
TIL LEIGU
Verslunarpláss
Mjög gott húsnæði á einum besta stað við
Laugaveg 39. Laust strax.
Upplýsingar í síma 864 4040 eða 865 8018.
TIL SÖLU
Húseign til sölu
Ferðamálasjóður auglýsir til sölu hús-
eignina Breiðumörk 25 í Hveragerði.
Húsið er 196,1 fm samkomuhús með sviði,
byggt úr steini 1930.
Frekari upplýsingar eru veittar í Ferðamálasjóði,
Borgartúni 21 í Rvík, eða í síma 540 7510.
Ferðamálasjóður.
Útgerðarmenn - Skipstjórar
● ÝSUNET ● Þorskanet
● Ufsanet ● Grásleppunet
Gott verð
sími 520 7309
TILKYNNINGAR
Innritun í fjarnám í FG
á haustönn 2002
Fjarnám við Fjölbrautaskólann
í Garðabæ á haustönn 2002.
Umsóknarfrestur um fjarnám við FG á haust-
önn 2002 er til 20. ágúst nk. Boðið er upp á fjar-
nám í flestum bóknámsgreinum.
Fjarnám er góður kostur fyrir þá, sem vilja ljúka
því námi er þeir á sínum tíma byrjuðu á; fyrir
þá, sem vilja bæta við sig námsgreinum og
fyrir þá, sem finnst gaman að rifja upp og/eða
læra eitthvað nýtt.
Fjarnám er hugsað fyrir fólk á öllum aldri.
Fjarnám er hægt að stunda þegar manni hentar
– innan ákveðinna marka þó!
Umsóknareyðublað um fjarnám fæst á skrif-
stofu skólans, sem er opin virka daga kl. 9–16
og á heimasíðu skólans – www.fg.is.
Nánari upplýsingar veitir Ragnhildur Pálsdóttir,
kennslustjóri fjarnáms, í síma 520 1600,
netfang: rpals@fg.is
Verðskrá er á heimasíðu skólans.
Skólameistari.
Reyðarlax
Allt að 6000 tonna
laxeldisstöð í Reyðarfirði
Mat á umhverfisáhrifum —
athugun Skipulagsstofnunar.
Samherji hf. hefur tilkynnt til athugunar Skipu-
lagsstofnunar matsskýrslu um Reyðarlax, allt
að 6000 tonna laxeldisstöð í Reyðarfirði.
Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla
um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur
frammi til kynningar frá 9. ágúst til 20. septem-
ber 2002 á bæjarskrifstofum Fjarðabyggðar
á Eskifirði og Reyðarfirði. Einnig liggur skýrslan
frammi í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulags-
stofnun í Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengi-
leg á heimasíðu: www.samherji.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
20. september 2002 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást enn-
fremur nánari upplýsingar um mat á umhverf-
isáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun.
VEIÐI
Veiðileyfi í Norðurá
Eigum laus veiðileyfi í Norðurá, einni bestu
laxveiðiá landsins, næstu daga:
Frá hádegi 11. til hádegis 14. ágúst.
Frá hádegi 14. til hádegis 17. ágúst.
Hægt er að fá keyptar stangir í 1,5 daga.
Frekari upplýsingar í síma 568 6050.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
11. ágúst miðvikud.:
Drumbsdalavegur milli
Vigdísarvalla og Krýsuvíkur
með Umhverfis- og útivistar-
félagi Hafnarfjarðar. Farar-
stjóri Jónatan Garðarsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með
viðkomu í Mörkinni 6. 3—4 klst.
ganga. Verð kr. 1.500/1.800.
Fimmvörðuháls 9.—11. ágúst
og 23.—25. ágúst.
Norðurárdalur—Suðurárdalur
— Hjaltadalur 10.—12. ágúst.
Laugavegur 16.—19. ágúst
(hraðganga).
Perlur Vestur-Skaftafells-
sýslu 16.—19. ágúst.
Óvissuferð 6.—8. september.
Sími F.Í. 568 2533. www.fi.is,
textavarp RUV bls. 619.
Dagskrá þjóðgarðsins
á Þingvöllum helgina
10—11. ágúst.
Allar helgar í ágúst verður rat-
leikur í boði fyrir alla fjölskyld-
una, þar sem þátttakendur fara
eftir vísbendingum á ýmsa staði
í þinghelginni og umhverfis
hana. Upplýsingar um ratleikinn
má fá í þjónustumiðstöð hjá
landvörðum.
Laugardagur 10. ágúst
Kl. 13.00 Lífríki Þingvalla-
vatns. Gengið verður meðfram
vatninu frá brúnni yfir Öxará við
Valhöll og út á Lambhaga. Á
leiðinni verður rætt um jarð-
fræði, vatnasvið Þingvallavatns
og tengsl þess við lífríki vatns-
ins. Gönguferðin hefst við Öxar-
árbrú hjá Valhöll og tekur um
tvær og hálfa klst.
Sunnudagur 11. ágúst
Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing-
vallakirkju.
Kl. 15.00 Þinghelgarganga.
Gengið um þingstaðinn forna og
hugað að sögu og náttúru. Hefst
við kirkju að lokinni guðþjónustu
og tekur um 1 klst.
Nánari upplýsingar eru veittar í
þjónustumiðstöð í s. 482 2660
og á heimasíðu þjóðgarðsins
www.thingvellir.is. Þátttaka í
dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöll-
um er ókeypis og allir eru vel-
komnir.
mbl.is
ATVINNA
alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ