Morgunblaðið - 09.08.2002, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 09.08.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 9. ÁGÚST 2002 47 LEIKLISTARFÉLAG Fjölbrautaskólans í Breiðholti sýndi í vetur söngleikinn Thank You For the Music sem, eins og nafnið gefur til kynna, byggist á tónsmíðum sænsku hljóm- sveitarinnar ABBA. Vinsældir söngleiksins fóru fram úr vonum og ætlar leiklistarhópurinn því að stíga aftur á svið og endurtaka leikinn. Sýnt verður í Loftkastalanum í kvöld klukk- an 20 og fer miðasala fram á staðnum. Hópurinn myndarlegi sem stendur að sýningunni Thank You For the Music. Leiklistarfélag FB endursýnir Thank You For the Music Takk fyrir tónlistina HARLA nýstárlegt Íslandsmeistaramót verð- ur haldið á Sport kaffi í kvöld en þar munu þátttakendur reyna með sér í listum með svo- kallaðan „luftgítar“. Leikur á luftgítarinn fer þannig fram að keppendur plokka strengi og leika hvað mest þeir mega á ímyndaðan gítarinn. Á Íslandsmeistaramótinu munu keppendur leika tvisvar af fingrum fram, í eina mínútu í hvort skipti. Tíu keppendanna komast svo í úrslit en luftgítarmeistarinn verður hylltur í lok kvölds. Vinningshafinn verður leystur út með gítar auk þess að fá að hampa hinum eft- irsótta titli Íslandsmeistarinn í luftgítar. Kynnir kvöldsins verður enginn annar en Sjón en hann gerði lagið „Luftgítar“ vinsælt á sínum tíma sem Johnny Triumph í fé- lagsskap Sykurmolanna. Þar lýsti hann því yfir á eftirminnilegan hátt að hann dansaði sko ekki, stelpur dönsuðu. Sport kaffi verður opnað klukkan 21 í kvöld. Skráning í keppnina fer fram á staðn- um en einnig er hægt að skrá sig á vefslóð- inni www.skynvilla.is. Íslandsmeistaramótið í „luftgítar“ Ég dansa ekki... stelp- ur dansa Ónefndur rokkari mundar hér „Luftgít- arinn“ af stakri snilld. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 406Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. FrumsýningFrumsýning Powers ýning kl. 12 á miðnæt ti i l. i i Sýnd kl. 6. B.i. 10Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. Þegar ný ógn steðjar að mannkyninu hefst barátta upp á líf og dauða. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 8 og Powersýning kl. 10.40. Sexý og Single Búðu þig undir geggjaða gamanmynd í anda There´s Somet- hing About Mary! Cameron Diaz hefur aldrei verið betri. - Frumsýning Powersýning kl. 10.40 Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit nr. 410.Sýnd kl. 6. Vit 415 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 417Sýnd kl. 8 og 10.40. FrumsýningFrumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sexý og Single Vinsældir eru ekki keppni... heldur stríð! Sýnd kl. 4 með íslensku tali. Miðasala opnar kl. 15.30 Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. Þú hefur aldrei upp- lifað aðra eins mynd! Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust Ísland. Frumsýning kl. 4, 7 og 10. YFIR 35.000 MANNS! YFIR 10.000 MANNS! Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12. B.i. 10. Allra síðustu sýningar Sýnd kl. 5, 8, 9 og Powersýningar 11 og 12. Powersýningar kl. 11 og 12 Sýnd kl. 6. www.laugarasbio.is YFIR 35.000. MANNS! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 10 ára Sýnd kl. 4, 7 og Powersýning kl.10. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 4, 5.50, 8 og 10.10. Frumsýning POWERSÝNING kl. 10. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Þú hefur aldrei upp- lifað aðra eins mynd! Láttu ekki handtaka þig áður en þú fremur glæpinn! Glæpalaust Ísland.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.