Morgunblaðið - 18.09.2002, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 2002 47
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
HL Mbl
www.regnboginn.is
Sýnd með íslensku tali.
Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 11. B.i. 14.
Tvær
vikur
á
toppnum
í USA!
Kvikmyndir .com
DV
Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 12 ára.
Último Viaje De Robert Rylands / Síðasta Ferð Roberts
Rylands. Sýnd kl. 6.
Pau I El Seu Germá / Pau og Bróðir Hans. Sýnd kl. 6.
Juana La Loca / Jóhanna Brjálaða. Sýnd kl. 8.
Lola Vende Cá / Lola. Sýnd kl. 8.
Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum. Sýnd kl. 10.15.
Positivo / Smitaður. Sýnd kl. 10.15.
Hverfisgötu 551 9000
Ný Tegund Töffara
HK DV
Yfir 12.000 MANNS
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. með íslensku tali.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 og B.i. 14.
Tvær vikur á toppnum í USA!
Ný Tegund Töffara
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10.
HK DV
Greiðsluáskorun
Innheimtumenn ríkissjóðs skora hér með á gjaldendur
eftirtalinna gjalda að gera skil nú þegar eða í síðasta lagi innan
15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar:
Gjöldin eru: Staðgreiðsla og tryggingagjald sem fallið hafa í eindaga til og með 15. september
2002, virðisaukaskattur sem fallið hefur í eindaga til og með 5. september 2002 og önnur gjaldfall-
in álögð gjöld og ógreiddar hækkanir er fallið hafa í eindaga til og með 15. september 2002 á stað-
greiðslu, tryggingagjaldi og virðisaukaskatti, virðisaukaskatti í tolli, áfengisgjaldi, launaskatti, bif-
reiðagjaldi, slysatryggingagjaldi ökumanna, föstu árgjaldi þungaskatts, þungaskatti skv. ökumæl-
um, viðbótar- og aukaálagningu söluskatts vegna fyrri tímabila, skemmtanaskatti og miðagjaldi,
virðisaukaskatti af skemmtunum, tryggingagjaldi af skipshöfnum ásamt skráningargjöldum, búnað-
argjaldi, iðgjaldi í Lífeyrissjóð bænda, vinnueftirlitsgjaldi, vörugjaldi af innlendri framleiðslu,
vörugjaldi af ökutækjum, eftirlitsgjöldum, aðflutningsgjöldum og útflutningsgjöldum, skilagjaldi á
umbúðum, verðbótum á ógreiddan tekjuskatt og verðbótum á ógreitt útsvar, fasteignagjöldum,
skipulagsgjaldi, skipagjaldi, fisksjúkdómagjaldi, jarðarafgjaldi og álögðum opinberum gjöldum,
sem eru:
tekjuskattur, útsvar, aðstöðugjald, sérstakur tekjuskattur manna, eignarskattur,
sérstakur eignarskattur, slysatryggingagjald vegna heimilisstarfa, tryggingagjald,
iðnlánasjóðs- og iðnaðarmálagjald, þróunarsjóðsgjald, kirkjugarðsgjald, markaðsgjald,
gjald í framkvæmdasjóð aldraðra og skattur af verslunar- og skrifstofuhúsnæði,
ofgreiddar barnabætur, ofgreiddur barnabótaauki og ofgreiddar vaxtabætur.
Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara að þeim tíma liðnum fyrir vangoldnum eftirstöðvum
gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði, sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða, á
kostnað gjaldenda.
Athygli skal vakin á því að auk óþæginda hefur fjárnám í för með sér verulegan kostnað fyrir gjald-
anda. Fjárnámsgjald í ríkissjóð er allt að 11.500 kr. fyrir hvert fjárnám. Þinglýsingargjald er 1.200
kr. og stimpilgjald 1,5% af heildarskuldinni, auk útlagðs kostnaðar eftir atvikum. Eru gjaldendur
hvattir til að gera full skil sem fyrst til að forðast óþægindi og kostnað.
Þá mega þeir gjaldendur, sem skulda staðgreiðslu, staðgreiðslu tryggingagjalds, vörugjald, afdreg-
inn fjármagnstekjuskatt og virðisaukaskatt, búast við því að starfsemi þeirra verði stöðvuð án frek-
ari fyrirvara. Loks mega þeir gjaldendur er skulda bifreiðagjöld og þungaskatt eiga von á að skrán-
ingarnúmer verði tekin af ökutækjum þeirra án frekari fyrirvara. Fyrrgreindur 15 daga frestur frá
dagsetningu áskorunar þessarar gildir ekki í þessum tilvikum.
Reykjavík, 17. september 2002.
Tollstjórinn í Reykjavík
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Sýslumaðurinn í Hafnarfirði
Sýslumaðurinn í Keflavík
Sýslumaðurinn á Keflavíkurflugvelli
Sýslumaðurinn á Akranesi
Sýslumaðurinn í Borgarnesi
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi
Sýslumaðurinn í Búðardal
Sýslumaðurinn á Ísafirði
Sýslumaðurinn í Bolungarvík
Sýslumaðurinn á Patreksfirði
Sýslumaðurinn á Hólmavík
Sýslumaðurinn á Siglufirði
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki
Sýslumaðurinn á Blönduósi
Sýslumaðurinn á Akureyri
Sýslumaðurinn á Húsavík
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði
Sýslumaðurinn á Eskifirði
Sýslumaðurinn á Höfn
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
Sýslumaðurinn á Selfossi
Sýslumaðurinn í Vík
Sýslumaðurinn á Hvolsvelli
Gjaldheimta Vestfjarða
Gjaldheimta Austurlands
Gjaldheimtan í Vestmannaeyjum
stormasamt samband
sitt og dóttur sinnar í
sjónvarpsviðtali fyrr
á árinu. Hann sagðist
ekki vera hissa á sam-
bandsslitum Jolie og
eiginmanns hennar
Billy Bob Thornton.
Voight segir aðstoð-
armenn leikkon-
unnar hafa séð til
þess að hann gæti
ekki hitt dóttur sína
né heldur kjörson
hennar, Maddox. Þá
sagði hann Jolie eiga
við alvarlega van-
heilsu á geði að
stríða.
„Dóttir mín vill
ekki hitta mig vegna
þess að ég hef gert henni ljóst
hvernig ástandið sé og að hún sé
hjálpar þurfi,“ sagði Voight.
BANDARÍSKA leik-
konan Angelina Jolie
er ákveðin í að breyta
nafni sínu til að lítils-
virða föður sinn. Jolie
er svo reið út í föður
sinn að hún vill gera
sviðsnafn sitt að form-
legu nafni sínu og hef-
ur hafið lagalegt ferli
í þá átt í Los Angeles.
Samband hennar við
föðurinn, Jon Voight,
hefur verið storma-
samt en Jolie hefur
ekki viljað greina frá
því opinberlega hvert
ágreiningsefnið er.
Hún segist hafa
komist að þeirri nið-
urstöðu að það sé
henni ekki til góðs að vera í sam-
skiptum við föður sinn.
Leikarinn Jon Voight ræddi
Angelina Jolie er í nöp við föður sinn
Vill breyta nafni
sínu formlega
Engin Angelina
Voight, takk fyrir.
alltaf á föstudögumDAGLEGT LÍF