Morgunblaðið - 25.09.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.09.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2002 29 Skötuselur 255 255 255 82 20,910 Ufsi 60 60 60 25 1,500 Ýsa 146 70 140 128 17,912 Þorskur 142 142 142 188 26,696 Samtals 141 608 85,704 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 91 50 88 891 78,770 Keila 45 45 45 490 22,050 Langa 145 105 143 254 36,270 Lúða 345 245 301 125 37,565 Lýsa 15 15 15 4 60 Skarkoli 199 139 173 44 7,616 Skötuselur 300 300 300 40 12,000 Steinbítur 117 100 105 890 93,363 Ufsi 45 45 45 11 495 Und.Ýsa 90 68 81 362 29,280 Und.Þorskur 111 100 105 1,520 160,165 Ýsa 165 88 156 4,720 738,153 Þykkvalúra 100 100 100 10 1,000 Samtals 130 9,361 1,216,788 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 88 70 72 204 14,721 Háfur 5 5 5 5 25 Keila 78 78 78 6 468 Langa 138 105 128 114 14,610 Langlúra 60 40 44 1,455 64,020 Lúða 335 300 323 31 10,000 Lýsa 14 14 14 17 238 Skarkoli 100 100 100 39 3,900 Skrápflúra 5 5 5 101 505 Skötuselur 315 160 187 410 76,605 Steinbítur 110 110 110 6 660 Tindaskata 20 20 20 45 900 Ufsi 60 30 55 837 45,780 Und.Ýsa 79 50 75 171 12,842 Und.Þorskur 130 108 126 432 54,378 Ýsa 145 80 131 101 13,235 Þorskur 184 128 133 368 49,008 Þykkvalúra 270 215 230 158 36,390 Samtals 89 4,500 398,285 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 76 30 69 2,645 182,375 Hlýri 106 105 105 4,862 512,721 Háfur 10 10 10 11 110 Lúða 370 220 279 57 15,920 Skarkoli 196 174 186 1,975 368,054 Steinbítur 113 83 103 2,190 226,010 Ufsi 60 30 60 4,780 286,740 Und.Ýsa 70 67 68 1,380 94,213 Und.Þorskur 105 100 104 400 41,750 Ýsa 160 145 157 5,116 801,660 Þorskur 185 124 151 9,718 1,468,485 Þykkvalúra 400 400 400 238 95,200 Samtals 123 33,372 4,093,237 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Bleikja 390 390 390 24 9,321 Blálanga 95 69 95 1,358 128,543 Gellur 595 595 595 60 35,700 Gullkarfi 100 60 77 929 71,774 Hlýri 106 106 106 3,465 367,290 Háfur 10 5 9 17 160 Keila 70 45 52 104 5,430 Langa 145 105 109 169 18,425 Lax 350 290 308 116 35,733 Lúða 615 220 319 527 168,350 Lýsa 55 14 50 318 15,839 Sandkoli 70 70 70 4 280 Skarkoli 199 100 188 8,506 1,598,534 Skötuselur 430 140 233 943 219,300 Steinbítur 125 70 104 2,010 209,852 Ufsi 60 30 51 187 9,520 Und.Ýsa 106 50 82 1,287 104,914 Und.Þorskur 130 100 117 1,885 221,058 Ýsa 200 70 141 14,582 2,063,061 Þorskur 274 100 179 37,564 6,731,190 Þykkvalúra 700 200 335 1,060 354,638 Samtals 165 75,115 12,368,912 Keila 80 77 78 7,716 602,214 Langa 100 100 100 52 5,200 Lúða 300 285 289 189 54,705 Skarkoli 15 15 15 3 45 Skötuselur 280 280 280 53 14,840 Steinbítur 119 101 109 9,763 1,060,527 Tindaskata 10 10 10 1,046 10,460 Ufsi 64 50 60 1,186 71,214 Und.Ýsa 112 100 105 864 90,384 Und.Þorskur 137 130 133 3,255 434,123 Samtals 97 24,263 2,351,872 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Keila 45 45 45 10 450 Steinbítur 56 56 56 30 1,680 Und.Ýsa 70 70 70 10 700 Und.Þorskur 100 100 100 150 15,000 Ýsa 150 138 147 550 80,700 Þorskur 187 138 141 2,150 304,050 Samtals 139 2,900 402,580 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 280 280 280 6 1,680 Skarkoli 180 180 180 10 1,800 Steinbítur 83 83 83 408 33,864 Samtals 88 424 37,344 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Hámeri 175 175 175 95 16,625 Lúða 265 265 265 92 24,380 Steinbítur 100 100 100 272 27,200 Ýsa 170 119 120 2,285 273,756 Samtals 125 2,744 341,961 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 600 600 600 30 18,000 Gullkarfi 30 30 30 14 420 Kinnfiskur 570 530 543 30 16,300 Lúða 280 275 279 19 5,305 Skarkoli 196 196 196 59 11,564 Steinbítur 76 76 76 177 13,452 Und.Ýsa 68 67 67 948 63,985 Und.Þorskur 127 105 125 914 114,010 Ýsa 158 86 131 2,972 389,148 Þorskur 168 124 143 1,329 190,052 Samtals 127 6,492 822,236 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 115 115 115 24 2,760 Keila 50 50 50 15 750 Skarkoli 176 176 176 13 2,288 Steinbítur 107 107 107 768 82,176 Und.Ýsa 72 72 72 15 1,080 Und.Þorskur 130 130 130 80 10,400 Ýsa 146 146 146 437 63,802 Þorskur 141 117 130 7,777 1,012,854 Samtals 129 9,129 1,176,110 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Lúða 300 290 298 46 13,710 Þorskur 165 134 140 10,352 1,450,539 Samtals 141 10,398 1,464,249 FMS GRINDAVÍK Blálanga 76 76 76 13 988 Gullkarfi 79 47 72 334 24,082 Hlýri 110 110 110 56 6,160 Háfur 10 10 10 865 8,650 Keila 70 70 70 300 21,000 Langa 150 90 149 1,509 225,174 Lúða 415 290 358 306 109,400 Lýsa 15 15 15 74 1,110 Skötuselur 265 235 257 49 12,595 Steinbítur 108 56 106 600 63,812 Ufsi 73 60 67 613 40,971 Und.Ýsa 116 50 101 1,412 142,730 Und.Þorskur 148 148 148 1,107 163,836 Ýsa 175 150 165 2,682 442,566 Þorskur 228 149 192 1,822 349,640 Samtals 137 11,742 1,612,714 FMS HAFNARFIRÐI Lúða 230 230 230 14 3,220 Lýsa 14 14 14 19 266 Skarkoli 100 100 100 152 15,200 ALLIR FISKMARKAÐIR Bleikja 390 390 390 24 9,321 Blálanga 98 69 96 1,966 187,841 Gellur 600 595 597 90 53,700 Grálúða 100 100 100 12 1,200 Gullkarfi 100 30 74 5,187 383,056 Hlýri 129 105 106 10,545 1,121,540 Háfur 50 5 16 1,062 17,145 Hámeri 175 175 175 95 16,625 Keila 80 45 75 8,780 661,592 Kinnfiskur 570 530 543 30 16,300 Langa 150 90 142 2,253 319,626 Langlúra 97 40 72 3,046 218,347 Lax 350 290 308 116 35,733 Lúða 615 220 308 1,778 547,120 Lýsa 55 14 37 516 19,173 Sandkoli 70 50 50 231 11,630 Skarkoli 199 15 177 12,029 2,133,528 Skata 145 70 137 118 16,165 Skrápflúra 30 5 25 485 12,025 Skötuselur 430 140 226 1,706 385,910 Steinb./Hlýri 140 140 140 33 4,620 Steinbítur 130 56 105 19,651 2,061,575 Stórkjafta 30 30 30 54 1,620 Tindaskata 20 10 10 1,091 11,360 Ufsi 73 30 60 7,639 456,220 Und.Ýsa 116 50 81 8,145 658,053 Und.Þorskur 148 100 124 10,201 1,267,333 Ýsa 200 70 145 38,306 5,550,675 Þorskur 274 100 162 75,801 12,294,490 Þykkvalúra 700 100 275 3,540 972,814 Samtals 137 214,530 29,446,336 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Keila 70 70 70 18 1,260 Langa 100 100 100 15 1,500 Lúða 280 280 280 324 90,720 Skarkoli 100 100 100 119 11,900 Skötuselur 215 215 215 74 15,910 Þykkvalúra 230 230 230 373 85,790 Samtals 224 923 207,080 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 98 98 98 595 58,310 Hlýri 107 107 107 737 78,860 Keila 70 70 70 5 350 Langa 130 130 130 127 16,510 Skarkoli 100 100 100 618 61,799 Skata 145 145 145 41 5,945 Steinbítur 111 98 105 826 86,746 Und.Þorskur 129 129 129 115 14,835 Ýsa 146 146 146 181 26,426 Þorskur 152 136 149 430 64,096 Samtals 113 3,675 413,877 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 100 100 100 12 1,200 Hlýri 129 109 109 1,356 148,124 Skarkoli 100 100 100 249 24,900 Steinb./Hlýri 140 140 140 33 4,620 Steinbítur 130 56 98 1,144 111,943 Und.Ýsa 87 87 87 193 16,791 Und.Þorskur 126 106 110 343 37,778 Ýsa 159 113 142 1,703 242,113 Þorskur 240 135 160 3,172 508,021 Samtals 134 8,205 1,095,490 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Hlýri 125 125 125 45 5,625 Keila 77 77 77 75 5,775 Steinbítur 56 56 56 45 2,520 Þorskur 160 138 150 835 125,130 Samtals 139 1,000 139,050 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 196 196 196 18 3,528 Steinbítur 83 83 83 373 30,959 Und.Ýsa 61 61 61 1,221 74,481 Ýsa 140 71 132 1,682 221,384 Samtals 100 3,294 330,352 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 60 60 60 136 8,160 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 24.9. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.291,83 -0,63 FTSE 100 ...................................................................... 3.671,10 -1,83 DAX í Frankfurt .............................................................. 2.873,21 -1,41 CAC 40 í París .............................................................. 2.742,81 -1,84 KFX Kaupmannahöfn 194,58 -3,30 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 451,83 0,90 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 7.683,07 -2,40 Nasdaq ......................................................................... 1.181,90 -0,25 S&P 500 ....................................................................... 818,02 -1,88 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.321,60 0,00 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.197,68 -1,26 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 1,60 -1,23 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 403,84 -0,12 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. sept. síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,622 10,3 8,8 10,4 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,763 7,4 10,1 9,7 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,671 10,3 10,5 10,4 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,891 9,4 10,8 11,4 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,149 9,2 9,3 8,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,642 8,0 8,7 9,2   !  "# $  % "# &#'       ( ' )        !"#$   "# $  % "# &#'!             *+ , -  '                 %   & '()   (.   !"#*+ FRÉTTIR Athugasemd BORIST hefur eftirfarandi athuga- semd frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni: „Vegna fréttar og viðtals við Pál Hreinsson, lagaprófessor, í kvöld- fréttatíma Stöðvar tvö 23. þ.m. um mál Þorfinns Ómarssonar vill undir- ritaður lögmaður Þorfinns koma eft- irfarandi á framfæri. Í fréttinni segir að nefnd skv. 26. gr. starfsmannalaga hafi talið að Þor- finnur væri „uppvís að þeim brotum sem honum er gefið að sök“ svo vitnað sé orðrétt í fréttina. Hér er ekki rétt með farið. Þvert á móti segir nefndin svo á bls. 16 í álitsgerð sinni: „Að mati nefndarinnar er hins veg- ar ekki hægt að slá föstu að brot á þessum starfsskyldum jafngildi því að óreiða sé á fjárreiðum eða bókhaldi stofnunarinnar og verður því að skoða hvert tilvik fyrir sig varðandi eðli ágalla á fjárreiðum eða bókhaldi. Nefndin er ekki sammála því mati menntamálaráðuneytisins að niður- staða Ríkisendurskoðunar hafi leitt í ljós slíka óreiðu á bókhaldi eða fjár- reiðum stofnunarinnar, sbr. 1. ml. 3. mgr. 26. gr. starfsmannalaga, að þörf hafi verið á tafarlausri frávikningu Þorfinns svo ráða mætti bót þar á.“ Þetta er mjög skýrt. Efnisskilyrði 3. mgr. 26. gr. starfsmannalaga fyrir taf- arlausri brottvikningu Þorfinns voru ekki til staðar. Þorfinnur var ekki sek- ur um þau brot sem ráðuneytið bar á hann og vék honum úr starfi fyrir. Þar eð Stöð tvö hefur hafnað því að leiðrétta frásögn sína er Morgunblað- ið beðið um að birta þessa athuga- semd.“ Fjalla um fléttufræði við gagnanámun FIMMTUDAGINN 26. september nk. mun prófessor Peter Hammer halda fyrirlestur á vegum tölvunar- fræðiskorar verkfræðideildar Há- skóla Íslands. Prófessor Hammer er forstöðu- maður RUTCOR, aðgerðargreining- arstofnunar Rutgers-háskóla, og einnig aðalritstjóri tímaritsins Dis- crete Applied Mathematics, sem gef- ið er út af Elsevier. Hann hefur ritað fjölda greina um fléttufræði (comb- inatorics) og strjála bestun (comb- inatorial optimization). Fyrirlestur hans nefnist „The Logical Analysis of Data and app- lications to biomedical problems“ og fjallar um aðferðafræði við gagna- námun sem hann hefur þróað síðustu ár. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda kl. 16.15. Námskeið um lesröskun Á NÆSTUNNI verður haldið í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla nám- skeiðið: „Að komast yfir þröskuld- inn.“ Námskeiðið er ætlað fullorðnu fólki með lesröskun og markmið þess er að veita þátttakendum stuðning og styrk, lesþjálfun og að hjálpa þeim að uppgötva hæfileika sína og sterkar hliðar. „Kennarar eru Sveinbjörg Svein- björnsdóttir, íslenskukennari, og El- ín Vilhelmsdóttir, sálfræðikennari. Báðar hafa langa reynslu af því að kenna fólki með lesblindu. Mörgum er lesblinda ennþá feimnismál þótt hulunni hafi verið svipt af henni og sænska konungsfjölskyldan sé til dæmis farin að tala opinberlega um þetta vandamál kóngsins og krón- prinsessunnar,“ segir m.a. í frétta- tilkynningu. Námskeiðið er haldið í Fjölbrautaskólanum við Ármúla frá 30. sept. til 7. nóv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.