Morgunblaðið - 25.09.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 25.09.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. SEPTEMBER 2002 49 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 433 KEFLAVÍK KEFLAVÍK AKUREYRI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E Sýnd kl. 10. Vit 435 Sýnd kl. 8. Vit 435 Sýnd í lúxussal kl. 5.30, 8 og 10.30 B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 AKUREYRI AKUREYRI Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 10. „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  GH Kvikmyndir.com  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 KEFLAVÍK  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 4, 8 og 10.10. Vit 432 „Litla bláa geimveran Stitcher skemmtilegasta persónan sem komið hefur úr smiðju Disney.“ „Frábær skemmtun fyrir börn og fullorðna.“ „Stitcher ekkert venjulegt Disneykrútt!“ ÞÞ Fréttablaðið Sýnd kl. 3.45. Íslenskt tal. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd!  MBL HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 r r D  SG. DV ÍSLENSKA kvikmyndin Hafið eftir Baltasar Kormák hefur fengið ríf- andi móttökur hjá þjóðinni. Á þeirri rúmu viku sem myndin hefur verið í sýningum hafa rétt tæplega 17 þús- und manns séð hana, sem verður að teljast hreint afbragðsárangur. Um síðustu helgi sáu 5.600 mynd- ina og dróst aðsóknin mjög lítið sam- an frá frumsýningarhelginni eða um einungis 13%. Þetta gefur vel til kynna hversu vel myndin hefur spurst út meðal fólks og bendir einn- ig til þess að aðsóknin eigi eftir að verða bæði jöfn og þétt um komandi vikur og jafnvel mánuði. Baltasar Kormákur er nú staddur ásamt nokkrum leikurum og öðrum aðstandendum myndarinnar á kvik- myndahátíðinni virtu í San Sebast- ian á Spáni þar sem myndin tekur þátt í aðalkeppni. Þess ber að geta að íslenski bíól- istinn er byggður á tekjum en ekki áhorfendafjölda og styrkir það enn stöðu íslenskra mynda á listanum því aðgangseyrir að þeim er jafnan hærri en að erlendum myndum. Vel að merkja reyndist Hafið þó ekki einasta sú tekjuhæsta um helgina heldur jafnframt sú sem mesta að- sókn fékk þá þrjá daga sem mæl- ingar listans ná til. Næsttekjuhæsta og jafnframt sú sem fékk næstmesta aðsókn var spennudramað The Bourne Identity með Matt Damon, sem var frumsýnd á föstudag. Myndina sóttu tæplega 4.500 manns frá föstudegi til sunnu- dags sem er gott því samkeppnin var hörð, ekki einasta frá Hafinu heldur einnig frá spennuhasarnum xXx sem frumsýndur var um þarsíðustu helgi og gengur enn vel. Christof Wehmeier hjá Sambíóun- um/Háskólabíói viðurkennir að sam- keppnin við íslenskar myndir sé ætíð hörð, sérstaklega þegar eins vinsæl mynd og Hafið eigi í hlut. „Ég er þó mjög sáttur því ekki má gleyma því að The Bourne Identity er eingöngu sýnd í 4 sölum á meðan myndir á borð við xXx og Hafið eru í 6 sölum.“ Þess má geta að xXx er komin í rétt tæplega 17 þúsund manns eftir tvær vikur. Þessum tveimur ólíku spennu- myndum í öðru og þriðja sæti, The Bourne Identity og xXx, var báðum tekið mjög vel í heimalandinu þar sem þær fóru báðar vel yfir 100 millj- ón dollara markið og hafa að auki fengið fína dóma. Enn eiga þessar myndir sameiginlegt að undirbún- ingur er þegar hafinn að framhalds- myndum með sömu aðalleikurum, Matt Damon og Vin Diesel. Önnur tíðindi af listanum eru þau að tvær aðrar nýjar ná að skipa sér meðal þeirra 20 vinsælustu, sænska teiknimyndin Pétur og kötturinn Brandur og nýjasta mynd spænska kvikmyndaskáldsins Pedros Almo- dóvars Ræddu málin sem hlotið hef- ur einróma lof gagnrýnenda og fór fyrir safni gæðamynda á vel heppn- aðri Spænskri kvikmyndahátíð í Regnboganum sem lauk um helgina. Bíógestir velja íslenskt                                                ! "   #     $ %   ! $            % (    ) % '*  '                     "  # $ & '  ( #  # !) *  +  #,  -   . /  ' 0  )      /1      23       # +  411 +  &  *0  . 5                 +'  ,' -' .' /' 0' 1' 2' 3' 4'   +2' ++' ,+' +5' 4' +,' ,-' $ ,  , - , . - / 0 / 4'   3 - 1 . 4' 1 +, 67 8 $$9 # 9 4$   #   6$9 :;$7 679 4$  67 8 $$  4$ 9 :;$7 679 ";67 ;679 <  9 ";679  67 4$9 67 8 $$9 # 9 4$   #   6$9 :;$7 67 67 8 $$9 # 9 4$   #   6$ ;679  67 4$ 9 4$  67 8 $$9 :;$7 679 =>   ;679 ";679  67 4$9  ;$7$9   >   ";679 ?   9 :  :;$7 679 :@ 6$9 $A   67 8 $$  4$ 9    > ";679 ;679  67 <  67 # 9 :;$7 679 =>   ;679  67 4$  67 8 $$9 :;$7 679  7 67 8 $$ 67 # 9 4$  ;679 67 #  Toppmyndin Hafið er uppfull af tilfinningum og óendurgoldinni ást. Hafið lokkar og laðar skarpi@mbl.is RAPPSTÓRLAXINN P. Diddy verslaði fyrir 17 milljónir króna handa sér og vinum sínum í nætur- klúbbum í Lundúnum en meðal þess sem hann eyddi aurunum í var Crist- al-kampavínsflaska sem kostaði tæpar tvær milljónir króna. P. Diddy sótti Mayfair-nætur- klúbbinn þrjú kvöld eftir að hafa verið að störfum í nærliggjandi upp- tökuveri. Einnig kíkti hann á Funky Buddah þar sem hann keypti upp lagerinn af Cristal-kampavíni og gaf viðstöddum meðan hann var sjálfur í hlutverki plötusnúðs. Mestu eyddi hann þó á Mayfair síðasta gleðskap- arkvöldið, eftir að hafa tryggt að bú- ið væri að fylla á kampavínskælinn. Stjórnendur klúbbsins keyptu kampavín af öðrum klúbbum á yf- irverði til að tryggja að fylgdarlið stórlaxins þyrsti eigi. Á meðal þeirra sem fengu að njóta örlætis P. Diddy þessi kvöld voru Jay Kay, Eve, Kelis, Damage, Atom- ic Kitten, Lennox Lewis, So Solid Crew og Mohammed Al-Fayed. „Orðspor P. Diddy sem eins villt- asta gleðigjafa heims er tryggt. Það var ekkert til sparað. Hann er vel- kominn aftur hvenær sem er,“ sagði talsmaður Mayfair-næturklúbbsins. Örlátur P. Diddy

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.