Morgunblaðið - 02.10.2002, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 02.10.2002, Blaðsíða 3
Neðangreindir keppinautar sameinast um að kosta birtingu auglýsingarinnar: Laugardaginn 5. október stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun. Söfnunin er tileinkuð sunnanverðri Afríku en þar ógnar hungurvofan fjórtán milljónum manna. Ef við bregðumst við í tæka tíð getum við bjargað mannslífum og komið í veg fyrir hungursneyð. Þegar neyðarkall berst koma Íslendingar til dyranna eins og þeir eru klæddir. Ólíkir einstaklingar sýna samtakamátt sinn í verki, því saman getum við áorkað miklu. Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum til að ganga til góðs og safna framlögum. Skráðu þig í síma 570 4000 og á redcross.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.