Morgunblaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 15.10.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 2002 57 Sýnd kl. 10. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 444 1/2 Kvikmyndir.is AL PACINO ROBIN WILLIAMS HILARY SWANK 1/2 HK. DV  Kvikmyndir.com 1/2 HK. DV 1/2 Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL 1/2 Kvikmyndir.is  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL 34.000 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Vit 453 Ef þú ert að leita að sannleikanum þá ertu ekki á réttum stað Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Vit 427 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd í lúxussal kl. 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 454 AL PACINO ROBIN WILLIAMS HILARY SWANK AKUREYRI  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Frábær spennumynd með Val Kilmerfyrir þá sem fíluðu Memento.. Brjáluð tónlist í myndinni með m.a. ChemicalBrothers og Moby. Fráb r spennu ynd eð Val Kil er f i fíl Memento.. Brjáluð tónlist í myndinni með .a. Chemical Brothers og M by. www.sambioin.is Sýnd kl. 10.15. bl V Frá leikstjóra Memento. Frá framleiðendum Ocean’s Eleven og Traffic. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 6. Hafið Big Fat Liar Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 8. Big Trouble Clockstoppers M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E Kvikmyndir.isSG. DV GH Kvikmyndir.com HL. MBL Frábær fjölskyldumynd frá Disney um grallarann Max Keeblesem gerir allt vitlaust í skólanum sínum! Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. 1/2 Kvikmyndir.is  MBL  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.20. Vit 433 HJ Mbl 1/2HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 444 24Hour Party people THE BOURNE INDENTITY ÞriðjudagsTilboð kr. 400 12.10. 2002 3 6 1 9 8 9 1 1 4 3 5 19 25 28 29 20 09.10. 2002 2 3 13 25 26 48 10 22 Þrefaldur 1. vinningur næsta laugardag Einfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-4500-0030-6776 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 fyrir að klófesta kort og vísa á vágest VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. … í enda nóvember kemur út tvö- faldur mynddiskur með Depeche Mode, fullur af myndböndum og áður óseðu efni … Justin Guarini, hjartaknúsarinn úr Amerískum átrúnaðargoðum, virðist ætla að láta skeika að sköpuðu og hefur skrifað undir samning við Simon Fuller, höfund þáttanna. Guarini ætlar sannarlega að láta reyna á það hvort hann slær nú ekki í gegn, en hann hafnaði í öðru sæti í keppninni … Mike McCready, gít- arleikari Pearl Jam, mun ásamt meðlimum úr hljómsveitum Sheryl Crow og Johns Mellencamps hjálpa til á þriðju plötu Wallflow- ers, Red Letter Days, sem út kemur 5. nóvember. Leiðtogi sveit- arinnar er Jakob nokkur Dylan, sonur Bobs Dylans… Möguleiki er á því að eftirlifandi meðlimir Led Zeppelin, Robert Plant, Jimmy Page og John Paul Jones, þiggi til- boð upp á milljónir dala um að túra Bandaríkin sem Led Zeppelin næsta sumar … Andagiftin að næstu Manic Street Preach- ers-plötu ku vera Nebraska, lág- stemmd sólóskífa Bruce Springs- teen frá 1982. Safnplata Ma- nics, Forever Delayed, kemur út 28. október … Listapoppararnir í Muse hafa hót- að að lögsækja Celine Dion. Söng- konan ætlar að nota orðið „muse“ vegna væntanlegrar tónleikaraðar í Las Vegas og hefur boðið sveitinni rúmlega 3 milljónir íslenskar í skiptum fyrir rétt til að nota nafn- ið. Meðlimir Muse höfnuðu boð- inu … Wes Borland, fyrrverandi gítaristi Limp Bizkit, leitar nú að söngvara fyrir nýja sveit sína, Eat The Day. Prufur verða haldnar þar sem Borland segir að enginn nú- verandi liðsmanna sé með nógu góða rödd … Puff Daddy, sem nú er byrjaður með Kelis, barnaði fyr- irsætuna Aliciu Duvall í ógáti og á nú von á erfingja. Ástalíf Puffs hef- ur víst verið rústir einar síðan hann hætti með Jennifer Lopez fyrr á þessu ári. POPPkorn ÞEIR sem lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur um helgina hafa væntanlega orðið varir við ein- hverja af þeim 2.500 Skotum, sem komu hingað til lands í tilefni af landsleik Íslands og Skotlands í knattspyrnu. Skotarnir voru vissulega fjör- ugir og settu svip á öldurhús borgarinnar. Var vart hægt að láta þá framhjá sér fara, ekki síst vegna þess að flestir voru klædd- ir í hin hefðbundnu skotapils. Skotarnir gengu m.a. fylktu liði á Laugardalsvöllinn á laugardag og fóru ánægðir af leiknum enda í sigurliðinu. Þeir drógu sig því ekkert í hlé enda annálaðir gleði- menn. Má gera því skóna að eitt- hvað hafi tæmst hraðar en venju- lega úr tunnum íslenskra kráareigenda um helgina. Búast má við því að næsta helgi verði einnig lífleg þó Skot- arnir verði farnir en í vikunni er von á stórum hópi útlendinga til landsins vegna tónlistarhátíð- arinnar Iceland Airwaves. Sandy, Paul, Steve, Maria og Tom skemmtu sér vel eftir leikinn. Morgunblaðið/Jim Smart John er með harðari aðdáendum skoska landsliðsins í knattspyrnu. Skosk stemning í mið- bænum NÝTT leikrit um bardagahetjuna og útlagann Gretti Ásmundarson var frumsýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu á laugardaginn. Leikritið Grettis- saga er unnið uppúr samnefndri Ís- lendingasögu og er eftir leikstjórann Hilmar Jónsson. Sagan fjallar ekki aðeins um hetjudáðir Grettis, heldur sýnir manninn á bak við goðsögnina og dregur fram þau áhrif sem þol- raunirnar höfðu á hann og nánustu fjölskyldu. Nýútskrifaður leikari, Gísli Pétur Hinriksson, leikur Gretti sjálfan en í öðrum hlutverkum eru Björk Jak- obsdóttir, Erling Jóhannesson, Gunnar Helgason, Jón Páll Eyjólfs- son og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. Hilmar Örn Hilmarsson gerði tón- listina við leikritið, sem er einnig draugasaga. Hafnarfjarðarleikhúsið hefur á undanförnum árum gert nokkrar leikgerðir upp úr heimsbókmennt- unum eins og Birtingi eftir Voltaire, Sölku Völku eftir Halldór Laxness og Síðasta bænum í dalnum eftir Loft Guðmundsson. Grettissaga frumsýnd Morgunblaðið/Jim Smart Gísli Pétur Hinriksson, Vigdís Hrefna Pálsdóttir, Gunnar Helgason, Erling Jóhannesson, Jón Páll Eyjólfsson og Björk Jakobsdóttir leika í Grettissögu í Hafnarfjarðarleikhúsinu. Bardagahetja stígur á svið Monika Abendroth, Þórunn Óskarsdóttir og Linda Blöndal fylgdust með frumsýningunni. í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.