Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Vímulausrar æsku verður haldinn í Foreldrahúsinu, Vonarstræti 4b, miðvikudag- inn 27. nóvember kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fræðslufundur Félag hjartasjúklinga á Reykjavíkursvæðinu minnir félagsmenn á fræðslufund félagsins á Hótel Sögu „Súlnasal“ í dag, laugardaginn 16. nóvember 2002 kl. 14:00. Stjórnin. Kvennadeild Jólabasar Kvennadeildar RRKÍ verður haldinn í húsi Rauða kross Íslands, Efstaleiti 9, á morgun, sunnudaginn 17. nóvember frá kl. 14.00— 16.30. Á boðstólum verða fallegir handunnir munir er tengjast jólunum og heimabakaðar góm- sætar kökur. Kaffisala. Verið velkomin. Innkeyrsla frá Efstaleiti. Allur ágóði rennur til félags einstakra barna. Nefndin. Basar Í dag, laugardaginn 16. nóvember kl. 13:00 til 17:00 og mánudaginn 18. nóvember kl. 10 til 15:00, verður basar á Hrafnistu í Reykjavík. Fjölbreyttir og fallegir munir. Ættingjabandið selur heitt súkkulaði og vöfflur undir harmonikuspili í samkomusalnum Helga- felli á C-4 á laugardaginn. Heimilisfólk Hrafnistu í Reykjavík. TIL LEIGU Ljósheimar auglýsa til leigu sal á besta stað í bænum fyrir hópa- starf og námskeiðshald. Einnig er laus hluta- aðstaða til leigu fyrir nuddara, heilara og aðra meðferðaraðila. Upplýsingar hjá Mörthu 862 8125 og Sólbjörtu 862 4545. TIL SÖLU Ýmislegt Kvenfatnaður, nýr og notaður, gardínur, ýmislegt smádót, sófaborð, skór, rúm o.fl. Upplýsingar í síma 893 7533 næstu daga. Brunaútsala úr Faxafeni Síðustu dagar Opið í dag og á morgun frá kl. 10—18. 6 manna matar- eða kaffistell kr. 3.300. Ljósakrónur, kristalsglös og margt fleira. Fiskislóð 45. ÞJÓNUSTA Fagflísar ehf. geta bætt við sig verkefnum í flísalögn- um, múrverki og viðgerðum. Einungis faglærðir menn. S. 846 7341/847 7609. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að Vatnsendahvarf, tengibraut milli Breið- holtsbrautar í Reykjavík og Vatnsenda- vegar í Kópavogi, skuli ekki háð mati á um- hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á umhverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 14. desember 2002. Skipulagsstofnun. Munið 20. nóvember 2002 Kópavogsbær auglýsti 6. nóvember sl. byggingarrétt til úthlutunar í síðari áfanga Norðursvæðisins í Vatnsendalandi og mun frestur til að skila inn umsóknum renna út miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 15:00. Um er að ræða byggingarrétt fyrir:  81 íbúð í fjölbýlishúsum (3ja hæða) við Álfkonuhvarf og Akurhvarf.  49 íbúðir í fjölbýlishúsum (2ja hæða klasahús — sérhæðir) við Andarhvarf, Asparhvarf og Ennishvarf.  30 íbúðir í fjölbýlishúsum (2ja hæða) við Fannahvarf.  4 tvíbýlishús við Andarhvarf.  4 parhús við Asparhvarf.  15 raðhús við Akurhvarf og Asparhvarf.  17 einbýlishús við Andarhvarf, Asparhvarf og Ennishvarf.  7 einbýlishús með möguleika á hesthúsi við Asparhvarf og Ennishvarf. Gert er ráð fyrir að ofangreindar lóðir verði byggingarhæfar í ágúst 2003. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og byggingar- skilmálar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fannborg 6, 2. hæð, frá kl. 9—15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15:00 miðvikudaginn 20. nóvem- ber 2002 eins og að framan greinir. Vakin er sérstök athygli á því að umsókn- um einstaklinga um byggingarrétt þarf að fylgja staðfesting banka eða lánastofn- unar á greiðsluhæfi. Fyrir umsækjendur einbýlishúsalóða kr. 15 milljónir, fyrir um- sækjendur rað- og parhúsa kr. 10 milljónir. Fyrirtækjum ber að skila ársreikningi sín- um fyrir árið 2001 árituðum af löggiltum endurskoðendum. Þeir sem sóttu um byggingarrétt í fyrri áfanga Norðursvæðisins í Vatnsenda og hyggjast sækja aftur um byggingarrétt í þessum áfanga, er bent á að þeir þurfa að leggja fram nýja umsókn. Aftur á móti er ekki nauðsynlegt að henni fylgi stað- festing banka eða lánastofnana um greiðsluhæfi viðkomandi að því tilskildu að slík gögn hafi fylgt fyrri umsókninni. Bæjarstjórinn í Kópavogi. SMÁAUGLÝSINGAR ÝMISLEGT Hómópatía og heilun fyrir líkama, huga og sál. Nánari upplýsingar: Sólbjört Guðmundsdóttir, heilari, s. 862 4545. Martha Ernstsdóttir, hómópati og sjúkraþjálfari, s. 863 8125. KENNSLA Dáleiðsla Heilsa - hamingja - velgengni Lærðu að „endur- forrita“ undir- meðvitund þína, henda út gömlum gildum og taka inn ný. Árangurs- rík aðferð. Birna Smith, MP. NLP. ráðgjöf, s. 861 7891 og 566 7732. FÉLAGSLÍF  HELGAFELL/HLÍN/ HEKLA 60021116 IV/V Fræðslu- fundur kl. 13.30  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 6001116 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30  HELGAFELL/HLÍN/HEKLA 60021116 IV/V Fræðslufundur kl. 13.30 29. nóv.—1. des. Aðventu- ferð í Bása. Aðventu- og jóla- stemmning í Básum. Göngu- ferðir, jólahlaðborð og fleira skemmtilegt. Kjörin ferð fyrir alla fjölskylduna. 7.—8 des. Jeppaferð. Að- ventuferð jeppadeildar í Bása. Árviss ferð jeppadeildar í Bása. Gönguferðir, kvöldvökur og fleira. 23.—26. des. Jólaferð í Bása. Jólin haldin hátíðleg í Básum. 30. des. Gengið með Útivist- arræktinni um Elliðaárdal. Lokaganga ársins. 30. des.—2. jan. Áramótaferð í Bása. Árleg áramótaferð, gönguferðir, kvöldvökur, flug- eldar og áramótabrenna. Ferð fyrir hresst fólk sem á það sam- eiginlegt að hafa áhuga á úti- veru og að vilja skemmta sér saman í faðmi fjalla og jökla. Sunnudagur 17. nóvember. Grímannsfell. Sunnudags- ganga í Mosfellsdal. Gönguferð á Grímannsfell í Mosfellsdal ofan við Gljúfrastein Halldórs Laxness. Grímannsfell er 464 m hátt og hækkun á gönguleið er nálægt 200 metrum. Áætlaður göngutími er 4—5 klst. Brottför frá BSÍ kl. 11.00 og komið við í Mörkinni 6. Þátttökugjald kr. 1.700 fyrir félagsmenn og kr. 1.900 fyrir aðra. Fararstjóri í ferðinni er Eiríkur Þormóðsson. 20. nóv. Kvöldganga á fullu tungli kl. 19:30. 30. nóv.—1. des. Aðventu- ferð í Þórsmörk. 29. des.—1. jan. Áramótaferð í Landmannalaugar. Upplýsingar: www.fi.is — Síða 619 í textavarpinu. FASTEIGNIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.