Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 15
5.sæti Bókabúðir MM - skáldsögur, 1.-10. nóv. Óskabók allra sem tala íslensku Íslensk orðabók er grundvallarrit um íslenska tungu og í nýrri útgáfu hennar eru nú 90.000 flettur og er hún 1900 blaðsíður í tveimur bindum. Hér eru þúsundir nýrra orða sem bæst hafa við frá fyrri útgáfu, fyllri skýringar og bætt efnisflokkun, en að auki greiðir breytt uppsetning aðgang að lýsingu orðanna. Í Íslenskri orðabók skynjar notandinn samhengið í íslenskri tungu frá Eddukvæðum til tölvutækni. Það eru engin takmörk … Hér segir meðal annars af dópsölum með borvél, nakinni konu við blokk í Breiðholti, þremur Hollywoodleikkonum í feluleik og leigubílstjóra sem sparkaði reglulega í gamlan mann. „Hinn besti skemmtilestur.“ Þórarinn Þórarinsson, Fréttablaðið Bók lífsins Í fyrsta sinn skrifa 70 íslenskar konur um reynslu sína af meðgöngu og fæðingu. Gleðilegar sögur, átakanlegar sögur, fyndnar sögur. Þetta er bók sem er ekki hægt að komast hjá að lesa, hafi maður einu sinni fæðst. 1.sæti Bókabúðir MM - almennt efni, 1.-10. nóv. 1. sæti Penninn/Eymundsson - almennt efni, 5.-12. nóv. Nauðugur til Kanada „Ágætavel skrifuð og á köflum – einkum þegar honum hitnar í hamsi – af fjöri og andagift. ... Það er vissulega þakkarvert að fá þessa ágætu ævisögu á prent.“ Sigurjón Björnsson, Mbl. 5.sæti Bókabúðir MM - almennt efni, 1.-10. nóv. 3. sæti Penninn/Eymundsson - almennt efni, 5.-12. nóv. 5. sæti Bókabúðir MM - ævisögur, 1.-10. nóv. 6. sæti Penninn/Eymundsson - ævisögur, 5.-12. nóv. Átakanleg og æsispennandi Ævintýralegur flótti mæðgnanna Guðríðar Örnu Ingólfsdóttur og Hebu Shahin frá Egyptalandi til Íslands vakti þjóðarathygli í ársbyrjun. Hér er sagan öll komin á bók eftir Björn Inga Hrafnsson, – átakanleg, áleitin og æsispennandi. www.edda.is Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.