Morgunblaðið - 16.11.2002, Page 15

Morgunblaðið - 16.11.2002, Page 15
5.sæti Bókabúðir MM - skáldsögur, 1.-10. nóv. Óskabók allra sem tala íslensku Íslensk orðabók er grundvallarrit um íslenska tungu og í nýrri útgáfu hennar eru nú 90.000 flettur og er hún 1900 blaðsíður í tveimur bindum. Hér eru þúsundir nýrra orða sem bæst hafa við frá fyrri útgáfu, fyllri skýringar og bætt efnisflokkun, en að auki greiðir breytt uppsetning aðgang að lýsingu orðanna. Í Íslenskri orðabók skynjar notandinn samhengið í íslenskri tungu frá Eddukvæðum til tölvutækni. Það eru engin takmörk … Hér segir meðal annars af dópsölum með borvél, nakinni konu við blokk í Breiðholti, þremur Hollywoodleikkonum í feluleik og leigubílstjóra sem sparkaði reglulega í gamlan mann. „Hinn besti skemmtilestur.“ Þórarinn Þórarinsson, Fréttablaðið Bók lífsins Í fyrsta sinn skrifa 70 íslenskar konur um reynslu sína af meðgöngu og fæðingu. Gleðilegar sögur, átakanlegar sögur, fyndnar sögur. Þetta er bók sem er ekki hægt að komast hjá að lesa, hafi maður einu sinni fæðst. 1.sæti Bókabúðir MM - almennt efni, 1.-10. nóv. 1. sæti Penninn/Eymundsson - almennt efni, 5.-12. nóv. Nauðugur til Kanada „Ágætavel skrifuð og á köflum – einkum þegar honum hitnar í hamsi – af fjöri og andagift. ... Það er vissulega þakkarvert að fá þessa ágætu ævisögu á prent.“ Sigurjón Björnsson, Mbl. 5.sæti Bókabúðir MM - almennt efni, 1.-10. nóv. 3. sæti Penninn/Eymundsson - almennt efni, 5.-12. nóv. 5. sæti Bókabúðir MM - ævisögur, 1.-10. nóv. 6. sæti Penninn/Eymundsson - ævisögur, 5.-12. nóv. Átakanleg og æsispennandi Ævintýralegur flótti mæðgnanna Guðríðar Örnu Ingólfsdóttur og Hebu Shahin frá Egyptalandi til Íslands vakti þjóðarathygli í ársbyrjun. Hér er sagan öll komin á bók eftir Björn Inga Hrafnsson, – átakanleg, áleitin og æsispennandi. www.edda.is Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur Tilboðsbók mánaðarins 30% afsláttur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.