Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.11.2002, Blaðsíða 19
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2002 19 REKSTUR samstæðu Opinna kerfa skilaði 158 milljóna króna hagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins, saman- borið við 204 milljóna tapa á sama tímabili 2001. Rekstrarhagnaður fyrir fjármagnsgjöld og afskriftir (EBITDA) nam 601 milljón, en var 341 milljón fyrstu níu mánuði ársins 2001. Rekstrartekjur samstæðunnar jukust um 78% milli tímabila og eru nú 7.478 milljónir króna. Rekstrar- gjöld jukust um 79% og eru nú 7.101 milljón. Veltufé frá rekstri það sem af er árinu er um 476 milljónir króna, en var um 186 milljónir á sama tíma- bili í fyrra. Veltuaukningin kemur að mestu frá starfsemi félagsins erlend- is, sem bættist við samstæðuna í des- ember 2001. Eiginfjárhlutfall er 0,26, en var 0,22 31. desember. Innra virði hluta- fjár er 6,00, samanborið við 5,28 um síðustu áramót. Afkomubati hjá Opnum kerfum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.